bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mér er alveg sama hvað allir segja, Z3 er töff.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=33873
Page 1 of 3

Author:  Zed III [ Mon 22. Dec 2008 14:24 ]
Post subject:  Mér er alveg sama hvað allir segja, Z3 er töff.

Er hægt að kalla þetta stelpulegt ?

Image

Ég þurfti bara að koma þessu að, enda stefni ég á að koma mínum í svona útlit.

Author:  lacoste [ Mon 22. Dec 2008 14:54 ]
Post subject: 

Þetta er svalt 8) þetta er hart.

Author:  Axel Jóhann [ Mon 22. Dec 2008 14:54 ]
Post subject: 

Svoldið stelpulegir bílar. :lol:

Author:  Zed III [ Mon 22. Dec 2008 15:05 ]
Post subject: 

Bara fyrir menn sem eru vissir um sína kynhneigð :wink:

Hef reyndar heyrt hann kallaðan the hairdressers car :gay:

Author:  Einarsss [ Mon 22. Dec 2008 15:10 ]
Post subject: 

Z3 eru bara töff ... Man hvað það var gaman að fá að taka á M-roadsternum hans Danna þar síðasta sumar 8)

Author:  Alpina [ Mon 22. Dec 2008 17:59 ]
Post subject: 

Z3 og SLK hafa einmitt verið ,,nickaðir,, sem bílar SAMKYNHNEIGÐRA :gay: :gay: :gay: :gay: :gay: :gay: :gay: :gay: :gay: :gay: :gay:

Eða hárgreiðslufólks,,, en það er sv osem sama fólkið :lol: :lol:

Author:  ValliFudd [ Mon 22. Dec 2008 18:19 ]
Post subject: 

Blæjur eru fyrir stelpur og gamla karla :lol:

Z3 Coupe er SVAAAALUR bíll 8)

Image

Author:  Einarsss [ Mon 22. Dec 2008 18:20 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
Blæjur eru fyrir stelpur og gamla karla :lol:

Z3 Coupe er SVAAAALUR bíll 8)

Image


þokkalega! væri til í ///M

Author:  SteiniDJ [ Mon 22. Dec 2008 19:46 ]
Post subject: 

Þetta eru óendalega flottir bílar, stefni á Z3 Coupe næst - awesome bílar.

Author:  Tommi Camaro [ Mon 22. Dec 2008 19:54 ]
Post subject: 

Z3 er ekki inni nema það Sé (M)agnússon Edison
Wide body rules

Author:  arnibjorn [ Mon 22. Dec 2008 19:59 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
Z3 er ekki inni nema það Sé (M)agnússon Edison
Wide body rules


Sammála!

z3 er mega gay en z3-m er awesomness to the maximum.

Hinsvegar finnst mér z3 coupe alltaf flottir.. sama hvort þeir séu m eða non-m :)

Author:  Zed III [ Mon 22. Dec 2008 20:05 ]
Post subject: 

Granted, wide body útgáfan er mun flottari.

Þetta endar allt á skoðun. Þeir eru nú ansi margir sem halda að e30 séu flottir, hehe.

Author:  arnibjorn [ Mon 22. Dec 2008 20:11 ]
Post subject: 

DrWho wrote:
Granted, wide body útgáfan er mun flottari.

Þetta endar allt á skoðun. Þeir eru nú ansi margir sem halda að e30 séu flottir, hehe.


That's where you are wrong.

Menn halda ekki að e30 séu flottir, þeir eru flottir. Ekki spurning um skoðun. 8) :lol:

Edit: Ég skal setja upp smá dæmi sem sannar það að e30 séu flottir.

Gstuning segir að e30 séu flottir. Gstuning hefur ALLTAF rétt fyrir sér.

Ergo ----> e30 eru flottir.

:)

Author:  Zed III [ Mon 22. Dec 2008 20:18 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
DrWho wrote:
Granted, wide body útgáfan er mun flottari.

Þetta endar allt á skoðun. Þeir eru nú ansi margir sem halda að e30 séu flottir, hehe.


That's where you are wrong.

Menn halda ekki að e30 séu flottir, þeir eru flottir. Ekki spurning um skoðun. 8) :lol:

Edit: Ég skal setja upp smá dæmi sem sannar það að e30 séu flottir.

Gstuning segir að e30 séu flottir. Gstuning hefur ALLTAF rétt fyrir sér.

Ergo ----> e30 eru flottir.

:)


humm sterk rök en ég er ekki sannfærður :-k

hinsvegar sá ég á síðunni hjá þeim turbo í m50 sem mér finnst spennandi

Author:  Alpina [ Mon 22. Dec 2008 20:21 ]
Post subject: 

ATH ........... Z3 coupe er eins ///M eður ei

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/