bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

G-Power BMW M5 "Hurricane RS" takes world record
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=33847
Page 1 of 3

Author:  bimmer [ Sun 21. Dec 2008 02:42 ]
Post subject:  G-Power BMW M5 "Hurricane RS" takes world record

Image
"G-POWER breaks existing record
After the record for the world’s fastest BMW sedan, G-POWER did it again and broke the long-standing record of the BRABUS Rocket for the fastest sedan in the world.
In November 2008 the 750 hp strong G-POWER M5 HURRICANE RS realised a top speed of 228,4 mph. This speed has been clocked and certified at the ATP High-Seed test track in Papenburg. With it the since October 2006 valid record of 365,7 km/h has been broken.

The G-POWER high-speed world record has been realised with a 20 hp stronger evolution of the famous G-POWER M5 HURRICANE which has been clocked with 360 km/h earlier in 2008 and holds the record for the fastest BMW sedan. The extra power of the G-POWER M5 HURRICANE RS is the result of two modified superchargers from G-POWER’s technology partner ASA, with enlarged capacity. In the following the boost level of the G-POWER BI-Kompressor system could be raised from 0,7 bar rel. to 0,8 bar rel.
But still the G-POWER BI-Kompressor system has not yet reached its limit. According to CEO and engineer Christian Stöber:” …we can rise the boost level up to 1,0 bar rel. and more” and CEO Zoran Zorneke is of the opinion:” we can still improve, if we see the need for it”
We are curios if this will be necessary…2


Image

Image

Image


Bara í lagi 8)

Author:  Sezar [ Sun 21. Dec 2008 02:52 ]
Post subject: 

SEXY SEXY :shock:

Það er einn Cayenne í hverfinu mínu í svona lit 8)

Author:  íbbi_ [ Sun 21. Dec 2008 02:57 ]
Post subject: 

magnað, líka bara mikið afrek að slá rocketinn út

Author:  Mánisnær [ Sun 21. Dec 2008 08:44 ]
Post subject: 

((((((BARA)))))) í,,,,,,,,,,,, lagi ! €€€€€€€€€€€€€€

Author:  Alpina [ Sun 21. Dec 2008 19:29 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
magnað, líka bara mikið afrek að slá rocketinn út



SEGÐU 8)

Author:  gunnar [ Sun 21. Dec 2008 21:15 ]
Post subject: 

Benz hvað ???? :shock: :shock: +

:lol: :lol:

Author:  íbbi_ [ Sun 21. Dec 2008 21:16 ]
Post subject: 

einmitt.. alveg tæpum 2kmh hæg---farari

Author:  bimmer [ Sun 21. Dec 2008 23:08 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
einmitt.. alveg tæpum 2kmh hæg---farari


Þeir eru reyndar búnir að setja stefnuna á 400km/h, verið að græja
og gera til að það takist.

Author:  Hannsi [ Sun 21. Dec 2008 23:15 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
íbbi_ wrote:
einmitt.. alveg tæpum 2kmh hæg---farari


Þeir eru reyndar búnir að setja stefnuna á 400km/h, verið að græja
og gera til að það takist.


Veit ekki betur en að allir fjöldaframleiddir bílar sem komast í 400km/h séu allir yfir 1000ps :!:

Verður gaman að sjá þá brjóta 400km múrinn. 8)

Author:  íbbi_ [ Mon 22. Dec 2008 05:32 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
íbbi_ wrote:
einmitt.. alveg tæpum 2kmh hæg---farari


Þeir eru reyndar búnir að setja stefnuna á 400km/h, verið að græja
og gera til að það takist.


ég hef fulla trú á þeim, þessir Gpower bílar virðast vera ótrúlega flott apparöt, og blásinn s85 eflaust alveg ótrúlegt fyrirbæri í akstri

Author:  Alpina [ Mon 22. Dec 2008 07:16 ]
Post subject: 

Er GST með í ráðum 8)

Author:  bimmer [ Mon 22. Dec 2008 09:05 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Er GST með í ráðum 8)


Nei, RMK.

Author:  gstuning [ Mon 22. Dec 2008 09:35 ]
Post subject: 

akkúrat,
ég hefði heimtað túrbós ekki kompressors

Author:  Alpina [ Mon 22. Dec 2008 17:56 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
akkúrat,
ég hefði heimtað túrbós ekki kompressors


Eflaust FEITT hitavandamál þar ,, gæti ég ímyndað mér

Author:  gstuning [ Mon 22. Dec 2008 18:10 ]
Post subject: 

vandamál eru til að leysa þau ;)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/