| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 770 Li??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=33568 |
Page 1 of 2 |
| Author: | zazou [ Mon 08. Dec 2008 12:46 ] |
| Post subject: | 770 Li??? |
Er þetta eitthvað nýtt, BMW með W mótor!
|
|
| Author: | Hreiðar [ Mon 08. Dec 2008 13:53 ] |
| Post subject: | |
nei hvur fjárinn, er þetta ekki bara eitthvað bull? hef aldrei heyrt um þetta |
|
| Author: | HAMAR [ Mon 08. Dec 2008 14:00 ] |
| Post subject: | |
Hérna er touring útgáfan af 770i
Gullfallegur bíll En þetta er eini 7 lítra BMW-inn sem ég vissi af, Hamann |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 08. Dec 2008 18:22 ] |
| Post subject: | |
þetta er eitthvað bull bara, E65/66 bíll með vw merki |
|
| Author: | egill0rn [ Mon 08. Dec 2008 20:37 ] |
| Post subject: | |
Bugatti Veyron er með W16 vél |
|
| Author: | IvanAnders [ Mon 08. Dec 2008 20:42 ] |
| Post subject: | |
egill0rn wrote: Bugatti Veyron er með W16 vél
Þú segir ekki! |
|
| Author: | saemi [ Mon 08. Dec 2008 20:47 ] |
| Post subject: | |
Hvernig eru svona W vélar. Ég veit hvernig V vélar eru, en hvernig er þetta W? |
|
| Author: | SteiniDJ [ Mon 08. Dec 2008 20:49 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Hvernig eru svona W vélar. Ég veit hvernig V vélar eru, en hvernig er þetta W?
Eru W vélarnar ekki bara tvær V vélar? W12 væri þá 2x V6. Plís leiðréttið mig ef ég er að fara með einhverja vitleysu. |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 08. Dec 2008 20:51 ] |
| Post subject: | |
þú ert að fara með vitleysu, W vélarblokkin er í raunini með 4raðir af stimplum, í raunini eins og tvær VR vw vélar á sama sveifarás, með 2 heddum
|
|
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 08. Dec 2008 20:53 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Hvernig eru svona W vélar. Ég veit hvernig V vélar eru, en hvernig er þetta W?
þetta er t.d. bugatti vélin.. hún lítur út eins og feit v8.. ef þú tekur heddinn af sérðu svo oo oo oo oo oo oo oo oo ámóti o o o o o o o o sem maður sér í V8 síðan er hún með einn sveifarás.. vonandi að þetta skiljist.. þetta eru semsagt brunahólfin |
|
| Author: | IvanAnders [ Mon 08. Dec 2008 21:04 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Hvernig eru svona W vélar. Ég veit hvernig V vélar eru, en hvernig er þetta W?
og og Njóttu |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 08. Dec 2008 21:08 ] |
| Post subject: | |
Aron Fridrik wrote: saemi wrote: Hvernig eru svona W vélar. Ég veit hvernig V vélar eru, en hvernig er þetta W? ![]() þetta er t.d. bugatti vélin.. hún lítur út eins og feit v8.. ef þú tekur heddinn af sérðu svo oo oo oo oo oo oo oo oo ámóti o o o o o o o o sem maður sér í V8 síðan er hún með einn sveifarás.. vonandi að þetta skiljist.. þetta eru semsagt brunahólfin eru stimplarnir ekki skáhallt á móti hvor öðrum eins og í w12 vélini? í veyron þ.e.a.s |
|
| Author: | Alpina [ Mon 08. Dec 2008 21:11 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: eru stimplarnir ekki skáhallt á móti hvor öðrum eins og í w12 vélini? í veyron þ.e.a.s Það hlýtur að vera ,,, ANNARS væri vélin .. þeas og heddin breiðari |
|
| Author: | IvanAnders [ Mon 08. Dec 2008 21:14 ] |
| Post subject: | |
skoðið bara videoin sem ég póstaði, ættu að svara þessum spurningum ykkar |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 08. Dec 2008 21:16 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: Aron Fridrik wrote: saemi wrote: Hvernig eru svona W vélar. Ég veit hvernig V vélar eru, en hvernig er þetta W? ![]() þetta er t.d. bugatti vélin.. hún lítur út eins og feit v8.. ef þú tekur heddinn af sérðu svo oo oo oo oo oo oo oo oo ámóti o o o o o o o o sem maður sér í V8 síðan er hún með einn sveifarás.. vonandi að þetta skiljist.. þetta eru semsagt brunahólfin eru stimplarnir ekki skáhallt á móti hvor öðrum eins og í w12 vélini? í veyron þ.e.a.s jú passar.. ekki nógu góð teikning hjá mér |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|