| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E32 750iL í Vöku https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=33460 |
Page 1 of 2 |
| Author: | srr [ Wed 03. Dec 2008 14:27 ] |
| Post subject: | E32 750iL í Vöku |
Vildi láta meðlimi vita af þessu.... Fór í Vöku áðan.... Sá þar hvítan E32 750iL Merktur Montana eitthvað aftan á skottlokinu.... Vélin var enn í honum....tékkaði nú ekki með skiptinguna. Bremsudælur voru að framan líka, sýndist þær nú ekkert vera neinar svaka dælur eins og 750i dælurnar sem ég á Kannski eru þær önnur týpa? Eitthvað svart leður var eftir, bílstjórasætið og afturbekkur.... Eitthvað af innréttingardóti horfið.... *Edit* Ein pæling, mér finnst eins og það sé búið að henda svo mörgum 750i(L) bílum undanfarið árið.... Það voru bara 18 Langir og 18 "stuttir" 750 bílar samkvæmt bifreiðaskrá í fyrra.... Hvað eru eiginlega margir eftir af þessu ennþá í notkun? |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 03. Dec 2008 17:24 ] |
| Post subject: | Re: E32 750iL í Vöku |
srr wrote: Vildi láta meðlimi vita af þessu....
Fór í Vöku áðan.... Sá þar hvítan E32 750iL Merktur Montana eitthvað aftan á skottlokinu.... Vélin var enn í honum....tékkaði nú ekki með skiptinguna. Bremsudælur voru að framan líka, sýndist þær nú ekkert vera neinar svaka dælur eins og 750i dælurnar sem ég á Kannski eru þær önnur týpa? Eitthvað svart leður var eftir, bílstjórasætið og afturbekkur.... Eitthvað af innréttingardóti horfið.... *Edit* Ein pæling, mér finnst eins og það sé búið að henda svo mörgum 750i(L) bílum undanfarið árið.... Það voru bara 18 Langir og 18 "stuttir" 750 bílar samkvæmt bifreiðaskrá í fyrra.... Hvað eru eiginlega margir eftir af þessu ennþá í notkun? Gerðu lögreglunni viðvart og láttu athuga með vélarnúmer... Ég er nokkuð viss um að við nánari athugun kemur í ljós að mótor í þessum bíl, kemur úr bíl sem að fannst brunninn í Krýsuvík ef að grunur minn er á rökum reistur Þannig væri hægt að sanna þjófnaðinn á þeim bíl á "þú veist hvern" |
|
| Author: | srr [ Wed 03. Dec 2008 17:31 ] |
| Post subject: | |
Vélarnúmerin eru ekki skráð á bílum sem eru innfluttir notaðir En ég fatta hvað þú meinar..... |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 03. Dec 2008 17:34 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Vélarnúmerin eru ekki skráð á bílum sem eru innfluttir notaðir
En ég fatta hvað þú meinar..... Það HLÝTUR að vera hægt að nálgast þessar upplýsingar... Hvernig stendur samt á því að þessi bíll er kominn í Vöku |
|
| Author: | srr [ Wed 03. Dec 2008 17:42 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: srr wrote: Vélarnúmerin eru ekki skráð á bílum sem eru innfluttir notaðir En ég fatta hvað þú meinar..... Það HLÝTUR að vera hægt að nálgast þessar upplýsingar... Hvernig stendur samt á því að þessi bíll er kominn í Vöku Samkvæmt ökutækjaskrá er KI-519 ekki skráður sem úrvinnsla amk. Er þetta ekki hann örugglega? |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 03. Dec 2008 17:44 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Angelic0- wrote: srr wrote: Vélarnúmerin eru ekki skráð á bílum sem eru innfluttir notaðir En ég fatta hvað þú meinar..... Það HLÝTUR að vera hægt að nálgast þessar upplýsingar... Hvernig stendur samt á því að þessi bíll er kominn í Vöku Samkvæmt ökutækjaskrá er KI-519 ekki skráður sem úrvinnsla amk. Er þetta ekki hann örugglega? "Tony Montana" átti hann allavega síðast þegar að ég vissi |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 03. Dec 2008 17:48 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: srr wrote: Angelic0- wrote: srr wrote: Vélarnúmerin eru ekki skráð á bílum sem eru innfluttir notaðir En ég fatta hvað þú meinar..... Það HLÝTUR að vera hægt að nálgast þessar upplýsingar... Hvernig stendur samt á því að þessi bíll er kominn í Vöku Samkvæmt ökutækjaskrá er KI-519 ekki skráður sem úrvinnsla amk. Er þetta ekki hann örugglega? "Tony Montana" átti hann allavega síðast þegar að ég vissi Eins og sést á eigendaferlinum þá er "vinur okkar" búinn að mjólka vel peninginn á þessum bíl |
|
| Author: | . [ Wed 03. Dec 2008 17:48 ] |
| Post subject: | |
ég man eftir 5-6 bílum sem búið er að rífa á árinu, það nennir enginn að reka svona risaeðlur lengur sem eyða 25-30 l á 100 og það er alltaf eitthvað bilað |
|
| Author: | srr [ Wed 03. Dec 2008 17:49 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: srr wrote: Angelic0- wrote: srr wrote: Vélarnúmerin eru ekki skráð á bílum sem eru innfluttir notaðir En ég fatta hvað þú meinar..... Það HLÝTUR að vera hægt að nálgast þessar upplýsingar... Hvernig stendur samt á því að þessi bíll er kominn í Vöku Samkvæmt ökutækjaskrá er KI-519 ekki skráður sem úrvinnsla amk. Er þetta ekki hann örugglega? "Tony Montana" átti hann allavega síðast þegar að ég vissi KI-519.... 30.07.2008 Afklippt v/ endurskoðunar Umferðarstofa - Borgartúni 17.03.2008 Aðalskoðun Frumherji Garðabæ Ölver Thorstensen Frestur 205399 17.04.2008 Hlutur (Kóði) Heiti Niðurstaða(Kóði) Niðurstaða 115 Lýsing aðalljósa 2 Frestur 215 Útblásturskerfi 2 Frestur 225 Mengunarm. ekki framkvleg 2 Frestur 315 Öryggisbelti 2 Frestur 603 Hjólbarðar 2 Frestur 854 Hemlaslöngur 2 Frestur 892 Hemlun stöðuhemils 1 Lagfæring |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 03. Dec 2008 17:50 ] |
| Post subject: | |
. wrote: ég man eftir 5-6 bílum sem búið er að rífa á árinu, það nennir enginn að reka svona risaeðlur lengur sem eyða 25-30 l á 100 og það er alltaf eitthvað bilað
Ég held að menn séu með eitthvað skynjaravesen ef að eyðslan er þannig... Hjá mér er hann ekki að eyða svona mikið, það er eitt skilaboð í villtölvunni og það er hleðslujöfnunin afþví að demparinn lekur bílstjóramegin að aftan, ég á eftir að hendast í að skipta um hann... ætli hann sé ekki nær 17-18l... og alveg í 8-10 í langkeyrslunni... |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 03. Dec 2008 17:53 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Angelic0- wrote: srr wrote: Angelic0- wrote: srr wrote: Vélarnúmerin eru ekki skráð á bílum sem eru innfluttir notaðir En ég fatta hvað þú meinar..... Það HLÝTUR að vera hægt að nálgast þessar upplýsingar... Hvernig stendur samt á því að þessi bíll er kominn í Vöku Samkvæmt ökutækjaskrá er KI-519 ekki skráður sem úrvinnsla amk. Er þetta ekki hann örugglega? "Tony Montana" átti hann allavega síðast þegar að ég vissi KI-519.... 30.07.2008 Afklippt v/ endurskoðunar Umferðarstofa - Borgartúni 17.03.2008 Aðalskoðun Frumherji Garðabæ Ölver Thorstensen Frestur 205399 17.04.2008 Hlutur (Kóði) Heiti Niðurstaða(Kóði) Niðurstaða 115 Lýsing aðalljósa 2 Frestur 215 Útblásturskerfi 2 Frestur 225 Mengunarm. ekki framkvleg 2 Frestur 315 Öryggisbelti 2 Frestur 603 Hjólbarðar 2 Frestur 854 Hemlaslöngur 2 Frestur 892 Hemlun stöðuhemils 1 Lagfæring já, vá.... djöfull hefur verið farið illa með þennan bíl... Þetta var mjög solid eintak fyrir 2-3árum... |
|
| Author: | . [ Wed 03. Dec 2008 17:57 ] |
| Post subject: | |
hef aldrei séð 750 sem eyðir undir 22 allavega og síst af öllu mundi ég halda að þinn eyddi minna miðað við aksturslag |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 03. Dec 2008 18:00 ] |
| Post subject: | |
. wrote: hef aldrei séð 750 sem eyðir undir 22 allavega og síst af öllu mundi ég halda að þinn eyddi minna miðað við aksturslag
En ég er ekkert að grínast með þetta... í rólegheita-akstri fer hann aldrei yfir 20... Hef reyndar bara rúntað mjög stutt á honum... fæ vonandi nýjar plötur á morgun |
|
| Author: | srr [ Wed 03. Dec 2008 18:07 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: . wrote: hef aldrei séð 750 sem eyðir undir 22 allavega og síst af öllu mundi ég halda að þinn eyddi minna miðað við aksturslag En ég er ekkert að grínast með þetta... í rólegheita-akstri fer hann aldrei yfir 20... Hef reyndar bara rúntað mjög stutt á honum... fæ vonandi nýjar plötur á morgun ND-xxx ekki satt? |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 03. Dec 2008 18:07 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Angelic0- wrote: . wrote: hef aldrei séð 750 sem eyðir undir 22 allavega og síst af öllu mundi ég halda að þinn eyddi minna miðað við aksturslag En ég er ekkert að grínast með þetta... í rólegheita-akstri fer hann aldrei yfir 20... Hef reyndar bara rúntað mjög stutt á honum... fæ vonandi nýjar plötur á morgun ND-xxx ekki satt? Júmm... |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|