bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mig langar í svona bimma! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=3327 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Mon 10. Nov 2003 10:26 ] |
Post subject: | Mig langar í svona bimma! |
![]() Ég held að þetta sé heitasti bimmin (K100) sem mig langar í sem stendur, kannski ásamt þessum hér. R850R ![]() Myndi nú samt vilja sleppa rúðuglerinu.... |
Author: | Jss [ Mon 10. Nov 2003 11:13 ] |
Post subject: | |
Þetta eru lagleg hjól en myndirnar birtast ekki hjá mér núna hvernig sem stendur nú á því |
Author: | bebecar [ Mon 10. Nov 2003 11:14 ] |
Post subject: | |
Skrítið - það er eins og önnur hvor detti út annað slagið - annars sé ég þetta fínt.... Mér skylst að það hafi verið flutt inn 20 notuð BMW hjól hér á þessu ári.... Greinilega nokkuð vinsæl.... |
Author: | Jss [ Mon 10. Nov 2003 11:17 ] |
Post subject: | |
Það er ekki slæmt, ágætis fjöldi, það gera tvö hjól á mánuði. Þá er vonandi að maður sjái eitthvað af þeim næsta sumar. |
Author: | bebecar [ Mon 10. Nov 2003 11:20 ] |
Post subject: | |
Já, þetta er bara síðasta ár, hefur víst verið eitthvað svipað síðustu þrjú árin. Þetta dugar til að halda Harley umboðinu á floti þessi fjöldi, ég held hann sé búin að selja 11 V-rod sem kostar frá 4 milljónum.... |
Author: | Jss [ Mon 10. Nov 2003 11:21 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Já, þetta er bara síðasta ár, hefur víst verið eitthvað svipað síðustu þrjú árin.
Þetta dugar til að halda Harley umboðinu á floti þessi fjöldi, ég held hann sé búin að selja 11 V-rod sem kostar frá 4 milljónum.... ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 10. Nov 2003 11:25 ] |
Post subject: | |
Það er ekki lítið - fyrir utan alla hina "hallana".... Reyndar hefur Ducati ekki slet mikið - 6 hjól að ég held ennþá. En þeir eru líka bara nýbyrjaðir. |
Author: | Jss [ Mon 10. Nov 2003 11:47 ] |
Post subject: | |
Ég held líka að það sé meiri Harley menning hér á landi, það eru fleiri sem vilja Harley sem hafa efni á svona dýrum hjólum, þeir sem vilja Ducati hjólin eru yfirleitt yngri og/eða eiga minni pening í svona lagað. |
Author: | bebecar [ Mon 10. Nov 2003 11:49 ] |
Post subject: | |
Það er satt - BMW ætti því að falla fullkomlega inn í flóruna hér heima... fyrir utan það að það vantar algjörlega ferðahjólamenninguna hér heima - við erum akkúrat með landið fyrir BMW GS hjólin sem útlendingarnir koma með hingað í bunkum. |
Author: | bebecar [ Mon 10. Nov 2003 13:55 ] |
Post subject: | |
Ég var til gamans í Harley Davidson umboðinu í hádeginu - hann seldi 4 hjól í síðustu viku og sagði að hann annaði ekki eftirspurn. Eftirspurn eftir Harley er fjórfald meiri en framboðið - þá er ég að tala um heildarframleiðsluna. Mátaði hjá honum outfit sem passaði fullkomlega - déskoti fínn fatnaður hjá honum í búðinni. |
Author: | bjahja [ Mon 10. Nov 2003 15:21 ] |
Post subject: | |
Mig langar í Ducatti...........eins og Jss sagði, yngri og á minni pening í svona lagað ![]() |
Author: | Jss [ Mon 10. Nov 2003 15:27 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Mig langar í Ducatti...........eins og Jss sagði, yngri og á minni pening í svona lagað
![]() Já, ert þú ekki "fátækur" námsmaður? ![]() Neinei, segi svona. |
Author: | bebecar [ Mon 10. Nov 2003 15:40 ] |
Post subject: | |
það er nú kannski undarlegt - en Ísland er nú þannig að hér borgar sig að kaupa ný hjól! Það er svo lítið framboð af gömlum hjólum að þau eru alltof dýr - tæplega 10 ára hjól er iðulega á 400-600 þús. þú færð hinsvegar nýtt hjól á milljón og það ekkert slor hjól meðal annars Ducati Monster...., eða Harley Sportster, eða Yamaha, eða eða eða.... Allt nema BMW eiginlega ![]() |
Author: | bjahja [ Mon 10. Nov 2003 15:44 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: bjahja wrote: Mig langar í Ducatti...........eins og Jss sagði, yngri og á minni pening í svona lagað ![]() Já, ert þú ekki "fátækur" námsmaður? ![]() Neinei, segi svona. Júbb |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |