| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| M5 e34 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=33048 |
Page 1 of 1 |
| Author: | BMW_Owner [ Fri 14. Nov 2008 04:45 ] |
| Post subject: | M5 e34 |
hvað heita þessar felgur og hvað er þetta mikil lækkun? http://www.epitom3.com/pics/10-14-07/IMG_1523.jpg svona verður minn nákvæmlega! |
|
| Author: | Angelic0- [ Fri 14. Nov 2008 04:58 ] |
| Post subject: | |
Þetta eru sýnist mér eitthverjar Hartge felgur... og ef að mér skjátlast ekki þá er þessi bíll með KW Variant II |
|
| Author: | Alpina [ Fri 14. Nov 2008 07:09 ] |
| Post subject: | |
HARTGE 3 pc forged lækkun ??? == allavega of mikil |
|
| Author: | Mazi! [ Fri 14. Nov 2008 12:33 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: HARTGE 3 pc forged
lækkun ??? == allavega of mikil Þú ert bara orðinn gamall |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 14. Nov 2008 13:24 ] |
| Post subject: | |
Mazi! wrote: Alpina wrote: HARTGE 3 pc forged lækkun ??? == allavega of mikil Þú ert bara orðinn gamall Spot on lækkun |
|
| Author: | Bjarki [ Sat 15. Nov 2008 00:11 ] |
| Post subject: | |
Mazi! wrote: Alpina wrote: HARTGE 3 pc forged lækkun ??? == allavega of mikil Þú ert bara orðinn gamall of mikil lækkun sveinbörn er ekki gamall hann er reyndur! |
|
| Author: | Angelic0- [ Sat 15. Nov 2008 00:12 ] |
| Post subject: | |
Bjarki wrote: Mazi! wrote: Alpina wrote: HARTGE 3 pc forged lækkun ??? == allavega of mikil Þú ert bara orðinn gamall of mikil lækkun sveinbörn er ekki gamall hann er reyndur! Ég las einhverstaðar að þessi bíll væri með Variant II, thus stillanlegur, þetta er bara cool svona |
|
| Author: | doddi1 [ Sat 15. Nov 2008 00:19 ] |
| Post subject: | |
of mikil lækkun imo |
|
| Author: | Mazi! [ Sat 15. Nov 2008 00:27 ] |
| Post subject: | |
Flott lækkun |
|
| Author: | jon mar [ Sat 15. Nov 2008 00:33 ] |
| Post subject: | |
Held að sumir hérna inni ættu að skoða www.f4x4.is Þetta er vissulega mikil lækkun, en pullar þetta fínt samt. Maður einn sagði aðspurður um hvernig í andskotanum hann færi að því að keyra dreplága bmwinn sinn um göturnar þá svaraði hann bara "þetta er ekkert ólíkt því að ganga á háum hælum, soldið bras fyrst en venst" Beauty is pain segja sumir.... |
|
| Author: | Kristjan [ Sat 15. Nov 2008 01:28 ] |
| Post subject: | |
jon mar wrote: Held að sumir hérna inni ættu að skoða www.f4x4.is
Þetta er vissulega mikil lækkun, en pullar þetta fínt samt. Maður einn sagði aðspurður um hvernig í andskotanum hann færi að því að keyra dreplága bmwinn sinn um göturnar þá svaraði hann bara "þetta er ekkert ólíkt því að ganga á háum hælum, soldið bras fyrst en venst" Beauty is pain segja sumir.... Fallegt að þú skulir deila með okkur að þú kunnir að ganga um á háum hælum, fær mann til að líta þig öðrum augum...
|
|
| Author: | dropitsiggz [ Sat 15. Nov 2008 01:40 ] |
| Post subject: | |
Myndi hann samt alveg komast yfir hraðarhindrun? |
|
| Author: | Angelic0- [ Sat 15. Nov 2008 01:42 ] |
| Post subject: | |
dropitsiggz wrote: Myndi hann samt alveg komast yfir hraðarhindrun?
Það er bara ein leið að komast að því |
|
| Author: | jon mar [ Sat 15. Nov 2008 12:24 ] |
| Post subject: | |
Kristjan wrote: jon mar wrote: Held að sumir hérna inni ættu að skoða www.f4x4.is Þetta er vissulega mikil lækkun, en pullar þetta fínt samt. Maður einn sagði aðspurður um hvernig í andskotanum hann færi að því að keyra dreplága bmwinn sinn um göturnar þá svaraði hann bara "þetta er ekkert ólíkt því að ganga á háum hælum, soldið bras fyrst en venst" Beauty is pain segja sumir.... Fallegt að þú skulir deila með okkur að þú kunnir að ganga um á háum hælum, fær mann til að líta þig öðrum augum... ![]() Alltaf jafn gaman að því þegar þú rembist við að reyna að vera sniðugur Og ég kann víst ekkert að ganga á hælum |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|