bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
G-1833 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=3281 |
Page 1 of 2 |
Author: | Alpina [ Tue 04. Nov 2003 18:14 ] |
Post subject: | G-1833 |
Sælir 728iA 1982 Hvitur ljós að innann var lengi á Lambastaðabraut ((Seltjarnarnes)) Trúlega langhuggulegasti E23 bíll á landinu. Sá hann um daginn og var sonurinn á honum,,,,,,,,miðaldra í dag,,,,, sá átti lengi vínrauðan 1987 528i,, með DOGLEG kassa ((held að númerið hafi verið R 1984)) annars man TORFI ((ta)) eftir þessum bíl!!!!!!!!!!!!! Hefur einhver séð þennann bíl ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Sv.H |
Author: | Djofullinn [ Tue 04. Nov 2003 18:54 ] |
Post subject: | |
Úfff ég hef séð þennan bíl þrisvar á seinasta mánuði og hann lítur svakalega vel út ![]() |
Author: | Logi [ Wed 05. Nov 2003 10:17 ] |
Post subject: | |
I want to see it.... Hef aldrei séð hvítan BMW E23! |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 06. Nov 2003 06:51 ] |
Post subject: | |
sá hann um daginn. Mjög smekklegur bara ![]() |
Author: | gmg [ Sat 03. Dec 2005 22:55 ] |
Post subject: | |
Talandi um að vekja upp gamla þræði ![]() ![]() ![]() Þá stendur þessi bíll oft fyrir utan Efnissöluna í Kópavogi, hann er rosalega fallegur þessi !! |
Author: | pallorri [ Sat 03. Dec 2005 22:58 ] |
Post subject: | |
gmg wrote: Talandi um að vekja upp gamla þræði
![]() ![]() ![]() Þá stendur þessi bíll oft fyrir utan Efnissöluna í Kópavogi, hann er rosalega fallegur þessi !! Góð tvö ár ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 03. Dec 2005 23:04 ] |
Post subject: | |
gmg wrote: Talandi um að vekja upp gamla þræði
![]() ![]() ![]() Þá stendur þessi bíll oft fyrir utan Efnissöluna í Kópavogi, hann er rosalega fallegur þessi !! Uss það er nánast kúkalykt af þér... Kafar svo langt aftur í skítnum... Gaman væri að fá myndir af þessum grip. |
Author: | elli [ Sun 04. Dec 2005 00:12 ] |
Post subject: | |
Logi wrote: I want to see it.... Hef aldrei séð hvítan BMW E23!
Var eða er ekki til hvítur 745 bíll hérna, er ekki einhver hér á spjalinu sem á hann? Sá er/var með hvítu leðri, sko lang lang lang mesta pimpgræja sem ég man eftir. Hef verið að skoða þessa 745 á mobile og autoscout en hef ekki séð neinn hvítann ![]() Eins og við vitum allir þá er líklega hvítur litur á BMW með því sjaldgæfara sem við sjáum kanski fyrir utan rauðann (svona sé horft til stock lita) hér er ég að tala um algengustu litina ekki t.d. fjólubláann M5 eða svoleiðis, sem er reyndar geðveikt flottur. Það væri gaman ef einhver sem hefur aðgang að bifreiðaskrá tæki saman tölfræði um litina sem eru til það er prósentuhlutfall það er hægt (ég hef ekki hugmynd um það) þá sér maður hvaða litur er lagengastur og hverjir eru óalgengastir. Ég hef allavegana oft verið að velta fyrir mér þessari tölfræði. |
Author: | saemi [ Sun 04. Dec 2005 00:34 ] |
Post subject: | |
jp-037 Blessuð veri minning hans. Ég átti hann síðast þegar eitthvað var. Hann var orðinn svo sjúskaður og slæmur. Innréttingin er í bílnum sem Árdís var að selja, ábyggilega orðin mygluð og ónýt. Bíllinn er pressaður ![]() |
Author: | elli [ Sun 04. Dec 2005 00:45 ] |
Post subject: | |
Úff þetta eru verstu fréttir sem ég hef fengið síðan... vá ég man bara ekki hvenar. Ég man þegar ég var 15 ára (held ég) ég er fæddur '77 þá var hann til sölu hjá Kristni Guðnasyni (BMW umboðið) uppi á höfða. Það var sett á hann 900 þúsund þá. Mikið hjólaði ég margar ferðir þarna uppeftir til að virða þetta rosalega tæki fyrir mér. Vitið þið hvort hann hafi verið fluttur hingað af umboði á sínum tíma eða af einkaaðila? Það reyndar skiptir svo sem ekki máli í dag ![]() Þessir E23 vagnar kveiktu neistann hjá mér ![]() |
Author: | Schulii [ Sun 04. Dec 2005 01:09 ] |
Post subject: | |
sorry, *off-topic* Logi wrote: I want to see it.... Hef aldrei séð hvítan BMW E23!
Ég man eftir öðrum hvítum E23. Það var JP-037 745i 1983 Stóð lengi hjá Bílaumboðinu Krókhálsi. Ég og vinur minn sem ég keypti fyrsta BMW-inn minn af vorum alltaf að slefa yfir honum. Var virkilega huggulegur bíll og kæmi mér ekkert á óvart ef hann lægi einhversstaðar í spari skúr. Ég man að á þessum tíma [1993] var sett 1.050.000kr á þennan bíl og þá var hann keyrður ca.140.000km Kannast ekki við umræddan E23 samt. Væri gaman að sjá hann. |
Author: | elli [ Sun 04. Dec 2005 01:27 ] |
Post subject: | |
Schulii wrote: sorry, *off-topic*
Logi wrote: I want to see it.... Hef aldrei séð hvítan BMW E23! Ég man eftir öðrum hvítum E23. Það var JP-037 745i 1983 Stóð lengi hjá Bílaumboðinu Krókhálsi. Ég og vinur minn sem ég keypti fyrsta BMW-inn minn af vorum alltaf að slefa yfir honum. Var virkilega huggulegur bíll og kæmi mér ekkert á óvart ef hann lægi einhversstaðar í spari skúr. Ég man að á þessum tíma [1993] var sett 1.050.000kr á þennan bíl og þá var hann keyrður ca.140.000km Kannast ekki við umræddan E23 samt. Væri gaman að sjá hann. Jamms bílinn sem verið er að ræða um í síðustu þremur póstum er það ekki? ![]() |
Author: | Schulii [ Sun 04. Dec 2005 12:53 ] |
Post subject: | |
elli wrote: Schulii wrote: sorry, *off-topic* Logi wrote: I want to see it.... Hef aldrei séð hvítan BMW E23! Ég man eftir öðrum hvítum E23. Það var JP-037 745i 1983 Stóð lengi hjá Bílaumboðinu Krókhálsi. Ég og vinur minn sem ég keypti fyrsta BMW-inn minn af vorum alltaf að slefa yfir honum. Var virkilega huggulegur bíll og kæmi mér ekkert á óvart ef hann lægi einhversstaðar í spari skúr. Ég man að á þessum tíma [1993] var sett 1.050.000kr á þennan bíl og þá var hann keyrður ca.140.000km Kannast ekki við umræddan E23 samt. Væri gaman að sjá hann. Jamms bílinn sem verið er að ræða um í síðustu þremur póstum er það ekki? ![]() hehehe.. ![]() ![]() |
Author: | elli [ Sun 04. Dec 2005 13:57 ] |
Post subject: | |
hehe, en verst er að bíllinn sé ónýtur eins og sæmi segir. Ég hefði ekki viljað vera gæjinn sem þufti að kremja hann. Ætli hann hafi fengið áfallahjálp eftir verknaðinn ![]() |
Author: | Valdi- [ Sun 04. Dec 2005 14:05 ] |
Post subject: | |
Þessi 728 bíll er ennþá á lífi, hann er bara geymdur inni í skúr eins og er. Furðulega heill bíll og er mjög gaman að keyra hann. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |