bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

F01 kominn á opinberan markað í USA...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=32484
Page 1 of 1

Author:  Angelic0- [ Thu 16. Oct 2008 16:15 ]
Post subject:  F01 kominn á opinberan markað í USA...

http://www.bmw.com/com/en/newvehicles/7 ... ience.html

I dig it 8) IMHO mikið flottari en E65

Author:  Angelic0- [ Thu 16. Oct 2008 16:25 ]
Post subject: 

http://www.bmwusa.com/Standard/Content/ ... fault.aspx -- Sveinbjörn.... þessi kallar á þig...

Author:  íbbi_ [ Thu 16. Oct 2008 17:24 ]
Post subject: 

ég féll fyrir honum leið og fyrstu myndirnar sáust, öfugt við flesta hérna virðist vera.. mér finnst hann geðveikur, sérstaklega að framan

Author:  Angelic0- [ Thu 16. Oct 2008 17:26 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
ég féll fyrir honum leið og fyrstu myndirnar sáust, öfugt við flesta hérna virðist vera.. mér finnst hann geðveikur, sérstaklega að framan


Ég er búinn að vera svolítið hrifinn af honum í dálítinn tíma, en núna er ég ástfanginn...

ROSALEGA flottur bíll... og mikið flottari hönnun....

Finnst prototype myndirnar af F10 ekki jafn flottar....

en vonandi rætist úr honum :!:

*edit*

Eflaust eru proto bílarnir eitthvað gerðir ljótari eftir Kínamálið...

Author:  Axel Jóhann [ Thu 16. Oct 2008 19:34 ]
Post subject: 

BARA fallegur, miklu flottari en núverandi.

Author:  E55FFFan [ Sat 18. Oct 2008 01:21 ]
Post subject:  Re: F01 kominn á opinberan markað í USA...

Audi A8 og Benz S600 hvað ???

þessi bíll er til fyrirmyndar :drool:

Author:  íbbi_ [ Sat 18. Oct 2008 15:49 ]
Post subject: 

fck s8, en ég þarf nú að sjá aðeins meira af sjöuni áður en ég tæki hana yfir s600,

v12 biturbo, 520hö 800nm, i þægilegasta bíl sem ég hef keyrt allavegana
Image

Author:  E55FFFan [ Sun 19. Oct 2008 19:35 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
fck s8, en ég þarf nú að sjá aðeins meira af sjöuni áður en ég tæki hana yfir s600,

v12 biturbo, 520hö 800nm, i þægilegasta bíl sem ég hef keyrt allavegana
Image



það er reyndar rétt hjá þer

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/