| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Flott mynd af E24 M635CSi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=31933 |
Page 1 of 2 |
| Author: | SteiniDJ [ Wed 17. Sep 2008 21:03 ] |
| Post subject: | Flott mynd af E24 M635CSi |
Pabbi tók þessa í BMW Welt síðustu helgi. Frekar flott mynd hjá honum. Síðan er það ekki verra að sjá glampa í M1.
|
|
| Author: | Alpina [ Wed 17. Sep 2008 21:11 ] |
| Post subject: | |
MEGA flottur bíll......... Ennnnnnn en fendergap eða hvað
|
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 17. Sep 2008 21:18 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: MEGA flottur bíll.........
Ennnnnnn en fendergap eða hvað ![]() Held að E24 sé næstum alltaf með fendergap nema hann sé lækkaður eitthvað umfram það sem BMW gerir. |
|
| Author: | saemi [ Wed 17. Sep 2008 21:42 ] |
| Post subject: | |
Þessi er alltaf flottur.... Ekki algengt kombó, en mjög flott. Svo langar mann alltaf nett í eintak af svona felgum þó þær hafi verið meingallaðar.. |
|
| Author: | jens [ Wed 17. Sep 2008 21:59 ] |
| Post subject: | |
Flottur bíll, hvað heita þessar felgur og hvað var að hrjá þínar Sæmi. |
|
| Author: | saemi [ Wed 17. Sep 2008 22:09 ] |
| Post subject: | |
Þetta eru skrúfaðar 415TRX. Það er ekkert að hrjá mínar. Ég á svona felgur bara seinni útgáfuna. Þær voru endurbættar, það komu alltaf sprungur í þessar á myndunum. |
|
| Author: | natalia/ros [ Wed 17. Sep 2008 23:07 ] |
| Post subject: | |
drauma bílinn...
|
|
| Author: | elli [ Wed 17. Sep 2008 23:17 ] |
| Post subject: | |
Ég er að hugsa um að sleppa einhverju af ónauðsynlegum fötum og taka betri myndavélina með í Welt-ið |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 17. Sep 2008 23:22 ] |
| Post subject: | |
elli wrote: Ég er að hugsa um að sleppa einhverju af ónauðsynlegum fötum og taka betri myndavélina með í Welt-ið
Þeir voru nú ófáir þarna með risavélar, þrífót, fjarstýringu og allan pakkan. |
|
| Author: | elli [ Thu 18. Sep 2008 12:14 ] |
| Post subject: | |
SteiniDJ wrote: elli wrote: Ég er að hugsa um að sleppa einhverju af ónauðsynlegum fötum og taka betri myndavélina með í Welt-ið Þeir voru nú ófáir þarna með risavélar, þrífót, fjarstýringu og allan pakkan. Er á leið í Welt og Museum laugardaginn 4. okt. n.k. Ég keypti mér nýja Ixus fyrir ferðina svo runnu á mig tvær grímur... þegar ég áttaði mig á því að hún væri kannski ekki alveg málið í einhverjar huge desktop myndir. En Ixusinn er samt ágætur greyið og var meira keyptur fyrir "festið" |
|
| Author: | srr [ Thu 18. Sep 2008 12:53 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Þetta eru skrúfaðar 415TRX. Það er ekkert að hrjá mínar. Ég á svona felgur bara seinni útgáfuna. Þær voru endurbættar, það komu alltaf sprungur í þessar á myndunum.
Eru þær eins og mínar? Semsagt, svona.... |
|
| Author: | Dohc [ Thu 18. Sep 2008 16:52 ] |
| Post subject: | |
Sáum þennan 635CSI í Uk seinasta sumar (2007)
|
|
| Author: | saemi [ Thu 18. Sep 2008 18:01 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: saemi wrote: Þetta eru skrúfaðar 415TRX. Það er ekkert að hrjá mínar. Ég á svona felgur bara seinni útgáfuna. Þær voru endurbættar, það komu alltaf sprungur í þessar á myndunum. Eru þær eins og mínar? Semsagt, svona.... Nákvæmlega. Ertu hættur við að nota þær undir E28 hjá þér? |
|
| Author: | srr [ Thu 18. Sep 2008 18:12 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: srr wrote: saemi wrote: Þetta eru skrúfaðar 415TRX. Það er ekkert að hrjá mínar. Ég á svona felgur bara seinni útgáfuna. Þær voru endurbættar, það komu alltaf sprungur í þessar á myndunum. Eru þær eins og mínar? Semsagt, svona.... Nákvæmlega. Ertu hættur við að nota þær undir E28 hjá þér? Skulum segja að þær séu spariskórnir undir 535i í augnablikinu. Samt....týmdi ég að mökka á þeim á bíladögum í ár
Ps. ég á 12 stk af þessum felgum |
|
| Author: | Geysir [ Thu 18. Sep 2008 18:25 ] |
| Post subject: | |
Hafa þá báða á myndinni. Tók þessa þegar ég var í BMW Welt, þvílíkt flott safn.
|
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|