bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 á Íslandi.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=31779
Page 10 of 11

Author:  Tóti [ Thu 02. Feb 2012 22:59 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Aron Fridrik wrote:
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=22947 ??


Jebb, þetta var þessi

Author:  Hinrikp [ Fri 03. Feb 2012 01:07 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Ein spurning, felgurnar sem að þessi E30 kom á hvar eru þær í dag?

Author:  police [ Thu 19. Jun 2014 15:50 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Veit einhver af ykkur hvar SZ-996 er í dag ?

Author:  Yellow [ Thu 19. Jun 2014 16:11 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

police wrote:
Veit einhver af ykkur hvar SZ-996 er í dag ?



Hann var afskráður 2003 :|

Author:  ///M [ Thu 19. Jun 2014 17:01 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Yellow wrote:
police wrote:
Veit einhver af ykkur hvar SZ-996 er í dag ?



Hann var afskráður 2003 :|


Enda ljóti haugurinn!

Author:  eythoringi [ Mon 23. Jun 2014 03:01 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

ef það er enn verið að updatea þennan lista eithvað þá vantar minn.
SJ-540
10/1993 e30 touring, orginal 318i en er núna með M50B25.
Image

Author:  SteiniDJ [ Mon 23. Jun 2014 09:11 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

eythoringi wrote:
ef það er enn verið að updatea þennan lista eithvað þá vantar minn.
SJ-540
10/1993 e30 touring, orginal 318i en er núna með M50B25.
Image


Ertu að elta mig? Sé þig næstum daglega í umferðinni. :lol:

Author:  eythoringi [ Wed 25. Jun 2014 01:54 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

SteiniDJ wrote:
eythoringi wrote:
ef það er enn verið að updatea þennan lista eithvað þá vantar minn.
SJ-540
10/1993 e30 touring, orginal 318i en er núna með M50B25.
Image


Ertu að elta mig? Sé þig næstum daglega í umferðinni. :lol:

haha, er buinn að sja þig a z4 nokkrum sinnum líka :D

Author:  Alpina [ Wed 25. Jun 2014 09:44 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

BM 397 :drool: ............... :argh: :argh: :argh: :argh:

Author:  Runar335 [ Sat 12. Jul 2014 19:40 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Image

ég sé það að minn er ekki á listanum en ég kaupi e30 318 2012 af gísla sem á rauða e28

númerið á bílnum er KR-499

ég kaupi hann og keyri hann heim og fann það strax að það var ekki allveg að ganga að hafa þetta 318 sjálfað

þannig að ég fór í það að leita mér að mótor og fann strax eitthvað sem að mér líkaði ágætilega við.

viktor (AKA Angelic0-) var að legja aðstöðu við hliðiná okkur svo að ég fór til hans af því að ég var alls ekki fróður um bmw

á þeim tíma og spyr hann hvernig m30b35 væri að funkera ofan í e30.

ég fékk skýr og góð svör svo að ég fer og kaupi mótor af B-SIG (btw takk fyrir góðann mótor)

svo fékk ég hjálp frá góðum vinum að koma mótornum ofaní og tengja allt.

svo að núna á ég e30 335i á gömlu felgunum hans águst inga :D

Author:  police [ Fri 08. Aug 2014 13:56 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

///M wrote:
Yellow wrote:
police wrote:
Veit einhver af ykkur hvar SZ-996 er í dag ?



Hann var afskráður 2003 :|


Enda ljóti haugurinn!


Vitiði afhverju hann var afskráður ?

Author:  arnar.rafnsson [ Thu 13. Nov 2014 21:54 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Það vantar minn ný skráður hér heima 1992, 325ix Touring:

Tegund: BMW - 3 (Ljósgrár)
Skráningarnr: YI930
Fastanr: YI930
Verksmiðjunr: WBAAG05060CL31122
Fyrst skráð: 02.07.1992
CO2 losun: g/km
Eiginþyngd: 1394 kg
Staða: Í lagi
Næsta skoðun: 01.10.2015


Model description: 325ix
Market: Europa
Type: AG05
E-Code: E30 (5)
Chassis: touring
Steering: links
Doors: 5
Engine: M20 - 2,50l (141kW)
Drive: Allrad
Transmission: automatisch
Body Color: Sterlingsilber Metallic (244)
Upholstery: (0203)
Production date: 14.04.1992
Assembled in: Dingolfing

Optional Equipment
S201A Rape methyl ester version (RME)
S288A BMW light alloy wheel, cross spoke 29
S314A Door mirror / driver's lock, heated
S320A Deleted, model lettering
S401A Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S411A Window lifts,electric,front/rear
S413A Trunk room net
S423A Floor mats, velours
S428A Warning triangle and first aid kit
S481A Sports seat
S494A Seat heating driver/passenger
S500A Headlight wipe/wash/Intensive cleaning
S510A Headlight aim control
S540A Cruise control
S551A On-board computer II with remote control
S661* BMW BAV. CASS. III
S675A Sound System
S681A Roof antenna
S708A M sports steering wheel leather
L801A National Version Germany

Image

Image

Image

Author:  Mazi! [ Tue 18. Nov 2014 12:48 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Þessi Touring er bara eigulegur!

Author:  Omar_ingi [ Sat 29. Apr 2017 00:37 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Ég legg til að þessi listi verði uppfærður :) af manni/mönnum sem veit hvað er að frétta :) og gaman væri að það sé hægt að safna myndum af bílonum og setja með, er samt líka að leita að blárri blæju sem er ekki búinn að vera á götunni leeengi :)

Author:  Alpina [ Sat 29. Apr 2017 09:11 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Það er svo lítið að frétta,,,

facebook er búið að rústa flestum bílaspjallborðsvefum sem eru til,, allstaðar i heiminum

Page 10 of 11 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/