bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 á Íslandi.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=31779
Page 8 of 11

Author:  Jón Ragnar [ Thu 01. Sep 2011 20:46 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Alpina wrote:
Geir-H wrote:
tinni77 wrote:
Nnnnnnnice

langar í þennan spauler


hvaða eintak er þetta annars ?


Image


Efri myndin er IN 200 ,, sú neðri er YA 120



Spoilerinn er sá sami :)

Author:  Alpina [ Thu 01. Sep 2011 21:00 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

John Rogers wrote:
Alpina wrote:
Geir-H wrote:
tinni77 wrote:
Nnnnnnnice

langar í þennan spauler


hvaða eintak er þetta annars ?


Image


Efri myndin er IN 200 ,, sú neðri er YA 120



Spoilerinn er sá sami :)


Rétt

Author:  HelgiS [ Sun 02. Oct 2011 21:06 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Skráningarnúmer: HELGIS
Fastanúmer: NJ386
Verksmiðjunúmer: WBABA210002165404
Tegund: BMW
Undirtegund: 3
Litur: Blár
Fyrst skráður: 02.01.1989
Staða: Í lagi
Næsta aðalskoðun: 01.05.2012
C02 losun (gr/km): Ekki skráð
Eiginþyngd (kg): 1225

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Alpina [ Sun 02. Oct 2011 21:09 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

HelgiS wrote:
Skráningarnúmer: HELGIS
Fastanúmer: NJ386
Verksmiðjunúmer: WBABA210002165404
Tegund: BMW
Undirtegund: 3

Eiginþyngd (kg): 1225



1225 kg er ég ekki að kaupa,,

en hér er info um bílinn gegnum vincode

http://www.bmw-z1.com/VIN/VINdecode-e.cgi

Author:  Angelic0- [ Fri 30. Dec 2011 19:20 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Þessi númer 5 í E30 M3 listanum var ekki í eigu Stebba... heldur átti Arnar í pústþjónustunni hann í stuttan tíma og svo eignaðist strákur sem að heitir Gunni... kallaður Gunni Kitman (CS much?) hann og ég held að hann hafi klesst hann og svo var hann rifinn...

Author:  Alpina [ Fri 30. Dec 2011 20:21 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Breittir bílar í 325i ///M eða stærra.

1. sN111 320i '87 2 dyra svartur m-tech I S14b23 vélinn úr ameríku M3num í eigu Aron Jarls

2. KG015 320i ´87 2 dyra svartur M-tech I m52b28 Breitt í danmörku í eigu Gunnars

3. Rv048 318is ´91 2 dyra svartur M20b25 túrbó,260-280 hö Vél og kassi úr HY501 í eigu Stefáns325i

4, Lj783 320ic ´89 2 dyra blæja svartur M20b25 Borbet A sennilega fallegasta blæjan á landiu, í eigu Sævarsm á spjallinu.

5. BS 187 316i ´88 breitt í 325i fluttur inn af Alpina var í eigu Aronjals, núna í eigu Danna Djöfus og meðlimur númer 4 í e30 túrbo eigandafélagi íslands. Sleeper dauðans.

Bíllinn kom 325 til landsins ,, TÜV ,, og alles fylgdu bílnum.. 325 bremsur + öxlar og allt .. 3.91 LSD... SKÍTVANN :mrgreen:
en Bíllinn var 318 .. ekki 316

Author:  Stefan325i [ Sat 31. Dec 2011 02:10 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Angelic0- wrote:
Þessi númer 5 í E30 M3 listanum var ekki í eigu Stebba... heldur átti Arnar í pústþjónustunni hann í stuttan tíma og svo eignaðist strákur sem að heitir Gunni... kallaður Gunni Kitman (CS much?) hann og ég held að hann hafi klesst hann og svo var hann rifinn...



Þú hefur rangt fyrir þér. Og Arnar átti þennan bíl aldrei.


Ef þú et að tala um Gunna sem átti heima í kef einhvetíman þá átti hann US bílinn TJ597 Kærasta hans var skráð fyrir bílnum Haldóra.
Aron jarl reif bílinn og notaði allt úr honum í SN111.

Author:  Stefan325i [ Sat 31. Dec 2011 03:56 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Uppfærði þetta.

Endilega ef fókl er með sögur eða betri upplýsingar um bílana að henda þeim hérna inn.

Sérstaklega hef ég gaman af hvaða vél er í hverjum, oft hefur sama vélin komið við í mörgum bílum. eins og td blæjan hans Jens.

Author:  íbbi_ [ Sat 31. Dec 2011 04:46 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

hmm, er núekki m50 í sn111

og rv er nú ekki lengur í eigu stebba er það?

Author:  Stefan325i [ Sat 31. Dec 2011 12:46 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

íbbi_ wrote:
hmm, er núekki m50 í sn111

og rv er nú ekki lengur í eigu stebba er það?


Búinn að laga, endilega komið með réttar upplýsingar.

Author:  agustingig [ Mon 02. Jan 2012 08:30 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

agustingig wrote:
Ö1675- orginal 318i með smávægilegum breytingum, ekinn 81,000km- fæddur|09/1986



IA-639, Kominn í 90k/km með M50B25 Á coilovers með breiðar felgur og ýmsum litlum breytingum sem maður nennir ekki að telja upp! :thup:

Author:  ömmudriver [ Mon 02. Jan 2012 09:16 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Quote:
E30 blæjubílar eftir 88

1. AN309 BMW 3 línan svartur mjög svalur blæjubíll í eigu Kristjáns hér á spjallinu Arnar Ömmudræver á þennan.


Það eru nokkrar villur í þessu hjá þér.

Svona er þetta rétt:

AN309 BMW 3 línan svartur mjög svalur blæjubíll í eigu Arnars ömmudriver hér á spjallinu.

Author:  Angelic0- [ Mon 02. Jan 2012 09:28 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Stefan325i wrote:
Angelic0- wrote:
Þessi númer 5 í E30 M3 listanum var ekki í eigu Stebba... heldur átti Arnar í pústþjónustunni hann í stuttan tíma og svo eignaðist strákur sem að heitir Gunni... kallaður Gunni Kitman (CS much?) hann og ég held að hann hafi klesst hann og svo var hann rifinn...



Þú hefur rangt fyrir þér. Og Arnar átti þennan bíl aldrei.


Ef þú et að tala um Gunna sem átti heima í kef einhvetíman þá átti hann US bílinn TJ597 Kærasta hans var skráð fyrir bílnum Haldóra.
Aron jarl reif bílinn og notaði allt úr honum í SN111.


Ahh, er að rugla þessu saman... já, þessi Gunni átti heima í Kef um e'h skeið, vann á dekkjaverkstæðinu hjá Gunna Gunn...

Það sem að ruglaði mig var að ég las að Aron Jarl hefði rifið hann... hvað varð um bílinn sjálfan, klessti þessi Gunni hann ekki eða hvernig var það :?:

Author:  jens [ Mon 02. Jan 2012 09:47 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

Quote:
Það sem að ruglaði mig var að ég las að Aron Jarl hefði rifið hann... hvað varð um bílinn sjálfan, klessti þessi Gunni hann ekki eða hvernig var það :?:


Aron Jarl var á bílnum í smá tíma áður en hann reif bílinn, kramið fór eins og áður hefur komið fram í SN111 en held að Djöfullinn eigi bretti, gluggastikki og allt til að converta venjulegum E30 í M3 boddy.

Author:  Djofullinn [ Mon 02. Jan 2012 10:06 ]
Post subject:  Re: E30 á Íslandi.

jens wrote:
Quote:
Það sem að ruglaði mig var að ég las að Aron Jarl hefði rifið hann... hvað varð um bílinn sjálfan, klessti þessi Gunni hann ekki eða hvernig var það :?:


Aron Jarl var á bílnum í smá tíma áður en hann reif bílinn, kramið fór eins og áður hefur komið fram í SN111 en held að Djöfullinn eigi bretti, gluggastikki og allt til að converta venjulegum E30 í M3 boddy.

Seinast þegar ég vissi átti Biggi Sig það, veit ekki hvort hann sé búinn að selja það eða ekki

Page 8 of 11 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/