| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Áhugavert project https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=31442 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bimmer [ Fri 22. Aug 2008 21:19 ] |
| Post subject: | Áhugavert project |
Gaur sem er að gera track bíl úr E36 - er ekki sammála öllu sem hann er að gera en hann má eiga það að hann er helv. flinkur og úrræðagóður: http://z8.invisionfree.com/Northloop/in ... opic=12005 |
|
| Author: | Mánisnær [ Fri 22. Aug 2008 21:24 ] |
| Post subject: | |
Það þarf að vera með account til að lesa þetta forum. |
|
| Author: | bimmer [ Fri 22. Aug 2008 21:57 ] |
| Post subject: | |
Mánisnær wrote: Það þarf að vera með account til að lesa þetta forum.
Þá skrá menn sig bara inn...... |
|
| Author: | JOGA [ Sat 23. Aug 2008 16:05 ] |
| Post subject: | |
Hafði mjög gaman að þessu. Vélaval ekki alveg eftir mínu höfði en rökin eru fín. Þetta kostar ekki mikið. Mig langar mikið að útbúa E30/E36 brautarbíl á næstu árum. |
|
| Author: | bimmer [ Sat 23. Aug 2008 18:14 ] |
| Post subject: | |
JOGA wrote: Hafði mjög gaman að þessu. Vélaval ekki alveg eftir mínu höfði en rökin eru fín. Þetta kostar ekki mikið.
Sama hér, undarlegt vélarval og svo þessi helvítis afturspoiler Flottur í rafmagnsvinnunni samt |
|
| Author: | Lindemann [ Sat 23. Aug 2008 18:38 ] |
| Post subject: | |
hvaða vél er hann að nota? nenni ekki að skrá mig inná þetta núna |
|
| Author: | JOGA [ Sat 23. Aug 2008 19:21 ] |
| Post subject: | |
Lindemann wrote: hvaða vél er hann að nota?
nenni ekki að skrá mig inná þetta núna Rover V8. 3.5 að mér skillst. Low compression. Skv. Google er Þetta tæplega 200hö orginal. Hann ætar ekki að breyta því mikið sýndist mér Miðað við þetta er ég ekki alveg að skilja. Hér í UK er mjög reglulega hægt að fá fína 328i bíla fyrir nokkur hundruð pund í viðbót við það sem hann borgaði. Þá þarf ekki að gera mikið til að fá 220-240hö, betri þyngdardreifingu o.s.frv. Og þessi spoiler
|
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|