| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Virkilega flottur E30 cabrio frá Finnlandi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=31407 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Alpina [ Thu 21. Aug 2008 07:19 ] |
| Post subject: | Virkilega flottur E30 cabrio frá Finnlandi |
Frá Finnlandi,,, Sá þetta á r3v inu http://www.r3vlimited.com/board/showthread.php?t=117511 Gríðarlega flottur bíll sendi honum post út af felgunum hann er með RS 5 x 120 sem hann lét sjóða í og bora aftur.. EKKERT mál sagði hann Það voru framleiddar RS 4 x 100 sagði hann en þær eru AFAR sjaldgæfar |
|
| Author: | sh4rk [ Thu 21. Aug 2008 11:51 ] |
| Post subject: | |
Heitar gellur þarna |
|
| Author: | Mazi! [ Thu 21. Aug 2008 12:04 ] |
| Post subject: | |
rosalegur bara! |
|
| Author: | bebecar [ Thu 21. Aug 2008 12:18 ] |
| Post subject: | |
Smekklegur þessi... ansi líkur þínum |
|
| Author: | bjahja [ Thu 21. Aug 2008 12:45 ] |
| Post subject: | |
Sveinbjörn, þú verður að gera bílinn þinn alveg m-tech II !! |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 21. Aug 2008 12:47 ] |
| Post subject: | |
Þetta er alveg geðsjúkur bíll |
|
| Author: | Kristjan [ Thu 21. Aug 2008 12:49 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Sveinbjörn, þú verður að gera bílinn þinn alveg m-tech II !!
orð |
|
| Author: | Alpina [ Thu 21. Aug 2008 18:23 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Sveinbjörn, þú verður að gera bílinn þinn alveg m-tech II !!
Eða TAURUS |
|
| Author: | JOGA [ Thu 21. Aug 2008 18:57 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: bjahja wrote: Sveinbjörn, þú verður að gera bílinn þinn alveg m-tech II !! Eða TAURUS M-Tech II er MUN flottara IMO
Þessi bíll er fábjánalega flottur |
|
| Author: | Alpina [ Thu 21. Aug 2008 19:19 ] |
| Post subject: | |
Jú ekki að neita því að bíllinn hjá honum er gríðarlega fallegur,,,,,,, en hey.. ekki S38B38 og ekki 5 x 120 (((((( E30 M3 )))))))) |
|
| Author: | @li e30 [ Thu 21. Aug 2008 23:36 ] |
| Post subject: | |
Það er fáránlegt að hafa spoiler á cabrio... ekki að gera sig, |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Fri 22. Aug 2008 00:08 ] |
| Post subject: | |
@li e30 wrote: Það er fáránlegt að hafa spoiler á cabrio... ekki að gera sig,
ég er alveg að fíla hann |
|
| Author: | Mazi! [ Fri 22. Aug 2008 01:30 ] |
| Post subject: | |
geðveikur á alla vegu fyrir utan spoilerinn |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 22. Aug 2008 13:02 ] |
| Post subject: | |
þetta er málið sveinki.. |
|
| Author: | Zeus [ Fri 22. Aug 2008 13:06 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Jú ekki að neita því að bíllinn hjá honum er gríðarlega fallegur,,,,,,,
en hey.. ekki S38B38 og ekki 5 x 120 (((((( E30 M3 )))))))) Hvernig var það ætlaðir þú að láta sprauta felgurnar aftur? Minnir að þú hafir ekki alveg verið sáttur með litinn? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|