bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sá einn glæsilegan á föstudaginn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=3124
Page 1 of 2

Author:  Svezel [ Tue 21. Oct 2003 19:35 ]
Post subject:  Sá einn glæsilegan á föstudaginn

Reyndar ekki BMW í orðsins fyllstu merkingu en hesthúsið var sko ekta

Image

Image

Author:  bebecar [ Tue 21. Oct 2003 19:44 ]
Post subject: 

Það er ekkert betra en þetta til!

Author:  Alpina [ Tue 21. Oct 2003 20:07 ]
Post subject: 

NAFNI::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
WAS HAS DU...................................................

þetta er bara í LAGI

ps. Hef reyndar séð þessa vél 2svar í Frankfurt A.M.

hangandi upp á vegg hjá BMW :bow: :bow:

Sv.H

Author:  Logi [ Tue 21. Oct 2003 20:07 ]
Post subject: 

Þetta er hinn fullkomni bíll...

Hef einu sinni séð einn svona. Það var á "hraðbraut" í Englandi '99 :shock: . Eldsnemma um morguninn á leiðinni á Silverstone Formula 1 og hann fór ekki hægt yfir 8)

Hvar sástu þennan Sveinbjörn?

Author:  Svezel [ Tue 21. Oct 2003 20:13 ]
Post subject: 

Þetta er all svakaleg sjón að sjá þetta tæki, ég stóð inn í Porsche umboði fyrir framan 911 Turbo þegar ég sá gripinn og á einu augnabliki varð 911 eins og corolla í samanburði.

En að sjá þetta í action hlýtur að hafa verið geðveikt, E34 M5 :shock:

Ég sá ýmsa flotta bíla þennan daginn í London en þessi lét þá alla fölna...

Author:  Alpina [ Tue 21. Oct 2003 20:18 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Þetta er all svakaleg sjón að sjá þetta tæki, ég stóð inn í Porsche umboði fyrir framan 911 Turbo þegar ég sá gripinn og á einu augnabliki varð 911 eins og corolla í samanburði.

En að sjá þetta í action hlýtur að hafa verið geðveikt, E34 M5 :shock:

Ég sá ýmsa flotta bíla þennan daginn í London en þessi lét þá alla fölna...

corolla..........thithithi

Sv.H

Author:  Jss [ Tue 21. Oct 2003 20:52 ]
Post subject: 

Var hann ekki til sölu, var þarna í mars og þá var hann til sölu og ef ég man rétt enginn eiginlegur verðmiði. En hef einu sinni séð svona bíl með eigin augum, einmitt einhvers staðar í Bretlandi.

Author:  Þórður Helgason [ Tue 21. Oct 2003 23:45 ]
Post subject:  ?

Sorrý, en hvað heitir bíllinn??
McLaren?

Author:  Dr. E31 [ Tue 21. Oct 2003 23:52 ]
Post subject:  Re: ?

Þórður Helgason wrote:
Sorrý, en hvað heitir bíllinn??
McLaren?


Afsakið en hvað ssagðir þú? :lol:

Author:  Þórður Helgason [ Tue 21. Oct 2003 23:58 ]
Post subject:  Re: ?

Dr. E31 wrote:
Þórður Helgason wrote:
Sorrý, en hvað heitir bíllinn??
McLaren?


Afsakið en hvað ssagðir þú? :lol:


Og bíllinn heitir hvað?

Ég er bara ekki viss, enda myndirnar ekki góðar.
Ég vildi þó hafa verið á staðnum.

Author:  Haffi [ Wed 22. Oct 2003 00:07 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
NAFNI::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
WAS HAS DU...................................................

þetta er bara í LAGI

ps. Hef reyndar séð þessa vél 2svar í Frankfurt A.M.

hangandi upp á vegg hjá BMW :bow: :bow:

Sv.H



Kippa henni niður og gera ALVÖRU PROJECT !! ;)

Author:  Dr. E31 [ Wed 22. Oct 2003 00:09 ]
Post subject: 

McLaren F1 :burnout:


Ekki taka hinu þarna nærri þér, bara smá glens. :wink:

Author:  Þórður Helgason [ Wed 22. Oct 2003 00:10 ]
Post subject:  F1

Gott mál.

Author:  Kristjan [ Wed 22. Oct 2003 02:11 ]
Post subject: 

Ef mér skjátlast ekki þá hefur þessi McLaren sem þú tókst mynd af aldrei verið hreyfður. Hann var smíðaður og settur inn í þennan sýningarbás. Er þetta ekki í London annars... Tiff karlinn var eitthvað að tala um það....

Author:  Jss [ Wed 22. Oct 2003 09:16 ]
Post subject: 

Hann hefur nú verið keyrður eitthvað, tékkið á númerinu og skoðið myndbönd af þessum bílum!

Minnir að Tiff hafi einmitt verið á þessum þegar hann fór í golf og það allt

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/