bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Turbo S38 , stock vél og þjappa...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=31174
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Fri 08. Aug 2008 00:20 ]
Post subject:  Turbo S38 , stock vél og þjappa...

darki325i wrote:
Hey guys, here is my new sleeper (318i cabrio).
S38B36 engine, eq.lenght manifold,HX40, 60mm WG, Megasquirt I with wasted spark (fidle, table switch, boostctrl, knock). Stock CR, stock internals. Full 3" exhaust.
Round about 550whp @ 0.7bar on E85


More here:

http://e30-turbo.de/fahrzeuge/336it_0666/index.php


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Fínt í þessum S38 skal ég segja ykkur :)

10psi
Stock stangir og stimplar
550 hjól hestöfl

Afhverju??

Alvöru turbo grein og alvöru túrbína.

Author:  Kristjan [ Fri 08. Aug 2008 00:31 ]
Post subject: 

Þola stock internals 550 hö?

Author:  gstuning [ Fri 08. Aug 2008 00:41 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Þola stock internals 550 hö?


augljóslega.

Author:  ömmudriver [ Fri 08. Aug 2008 01:08 ]
Post subject: 

Jæja, ætti maður þá að hætta þessu M30 rugli og fara bara í S38 :?:

Author:  saemi [ Fri 08. Aug 2008 01:11 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
Jæja, ætti maður þá að hætta þessu M30 rugli og fara bara í S38 :?:


Ég skal lofa þér því að þú nærð því sama út úr M30 með 8.0 stimplum :wink:

Author:  finnbogi [ Fri 08. Aug 2008 01:47 ]
Post subject: 

en ending ?

60k og opna kjallarann ?

Author:  gstuning [ Fri 08. Aug 2008 07:33 ]
Post subject: 

saemi wrote:
ömmudriver wrote:
Jæja, ætti maður þá að hætta þessu M30 rugli og fara bara í S38 :?:


Ég skal lofa þér því að þú nærð því sama út úr M30 með 8.0 stimplum :wink:


sammála.

Þarf meira boost samt og kannski sprækari ás enn alls ekki ómögulegt.

Author:  fart [ Fri 08. Aug 2008 07:50 ]
Post subject: 

Stock headpakning líka?

Sveinbjörn!! do-it!

Author:  Einarsss [ Fri 08. Aug 2008 07:51 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
en ending ?

60k og opna kjallarann ?



hugsa að ef maður eigi svona project þá getur það varla verið DD... 60k hljómar sem fín ending fyrir 550whp á stock mótor ... ég myndi sætta mig við það amk


þyrfti þá að taka mótorinn upp eftir 10-13 ár .. miðað við hvað ég keyri rauðhettu núna

Author:  finnbogi [ Fri 08. Aug 2008 12:08 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
finnbogi wrote:
en ending ?

60k og opna kjallarann ?



hugsa að ef maður eigi svona project þá getur það varla verið DD... 60k hljómar sem fín ending fyrir 550whp á stock mótor ... ég myndi sætta mig við það amk


þyrfti þá að taka mótorinn upp eftir 10-13 ár .. miðað við hvað ég keyri rauðhettu núna



það er alveg kúl !


en ætli það sé kannski fyrr en 60k hvernig er reynslan af þessu ?

Author:  ///M [ Fri 08. Aug 2008 12:15 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
einarsss wrote:
finnbogi wrote:
en ending ?

60k og opna kjallarann ?



hugsa að ef maður eigi svona project þá getur það varla verið DD... 60k hljómar sem fín ending fyrir 550whp á stock mótor ... ég myndi sætta mig við það amk


þyrfti þá að taka mótorinn upp eftir 10-13 ár .. miðað við hvað ég keyri rauðhettu núna



það er alveg kúl !


en ætli það sé kannski fyrr en 60k hvernig er reynslan af þessu ?



m20 endist náttúrulega aldrei 60k, turbo eða ekki
:lol:

Author:  Axel Jóhann [ Thu 28. Aug 2008 12:42 ]
Post subject: 

///M wrote:
finnbogi wrote:
einarsss wrote:
finnbogi wrote:
en ending ?

60k og opna kjallarann ?



hugsa að ef maður eigi svona project þá getur það varla verið DD... 60k hljómar sem fín ending fyrir 550whp á stock mótor ... ég myndi sætta mig við það amk


þyrfti þá að taka mótorinn upp eftir 10-13 ár .. miðað við hvað ég keyri rauðhettu núna



það er alveg kúl !


en ætli það sé kannski fyrr en 60k hvernig er reynslan af þessu ?



m20 endist náttúrulega aldrei 60k, turbo eða ekki
:lol:



Ég er nú alveg að fara setja met hjá mér, búinn að keyra 6.000KM rúma án þess að skipta um heddpakkningu. 8)

Author:  Angelic0- [ Thu 28. Aug 2008 14:38 ]
Post subject: 

fart wrote:
Stock headpakning líka?

Sveinbjörn!! do-it!


Cabrio þarf alls ekki meira....

Held að það sé alveg nóg afl í honum...

Author:  íbbi_ [ Thu 28. Aug 2008 16:18 ]
Post subject: 

60þúsund km á tjúnuðum mótor án þess að þurfa opna hann væri nú öruglega kandídat í betri tjúnaða mótora á kringluni

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/