bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 touringar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=30997 |
Page 1 of 1 |
Author: | Mazi! [ Tue 29. Jul 2008 01:54 ] |
Post subject: | E30 touringar |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() þessi er rosalegur (stór mynd!) http://lh5.ggpht.com/_FNZsyfYpnCU/RxKAq ... h_0048.JPG ![]() Hvað bíll er þetta!????????? ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Ég er að verða virkilega veikur fyrir þessum gömlu steisjon bílum ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 29. Jul 2008 10:10 ] |
Post subject: | |
nx249 er bíllin sem jón ragnar átti og svo jón mar.. og svo Joga og svo einhver annar spjallari... byrjar samt ekki endilega á JO |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 29. Jul 2008 12:03 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: nx249 er bíllin sem jón ragnar átti og svo jón mar.. og svo Joga og svo einhver annar spjallari... byrjar samt ekki endilega á JO
![]() Góður bíll lengi vel. ógeðslega gaman í snjó á þessu IX for the win!! |
Author: | JOGA [ Tue 29. Jul 2008 14:22 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: íbbi_ wrote: nx249 er bíllin sem jón ragnar átti og svo jón mar.. og svo Joga og svo einhver annar spjallari... byrjar samt ekki endilega á JO ![]() Góður bíll lengi vel. ógeðslega gaman í snjó á þessu IX for the win!! Hann tjonadist lett hja Joni Mar og eg keypti hann i parta. Aetladi ad faera margt a milli en akvad svo ad flytja ur landi og seldi thetta allt a tobolu. Serverinn sem eg geymdi myndirnar a hvarf fyrir halfu ari. A nokkrar myndir af KT-671 sem eg thyrfti ad lata thig fa ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 29. Jul 2008 17:34 ] |
Post subject: | |
E30 touring m/ M3 look er meiri háttar niðurlæging.. Einn af fáum bílum sem eru örverpi með M3 brettunum |
Author: | maxel [ Tue 29. Jul 2008 18:34 ] |
Post subject: | |
JOGA wrote: Jón Ragnar wrote: íbbi_ wrote: nx249 er bíllin sem jón ragnar átti og svo jón mar.. og svo Joga og svo einhver annar spjallari... byrjar samt ekki endilega á JO ![]() Góður bíll lengi vel. ógeðslega gaman í snjó á þessu IX for the win!! Hann tjonadist lett hja Joni Mar og eg keypti hann i parta. Aetladi ad faera margt a milli en akvad svo ad flytja ur landi og seldi thetta allt a tobolu. Serverinn sem eg geymdi myndirnar a hvarf fyrir halfu ari. A nokkrar myndir af KT-671 sem eg thyrfti ad lata thig fa ![]() Ég myndi þiggja þær líka. |
Author: | JOGA [ Tue 29. Jul 2008 19:21 ] |
Post subject: | |
maxel wrote: JOGA wrote: Jón Ragnar wrote: íbbi_ wrote: nx249 er bíllin sem jón ragnar átti og svo jón mar.. og svo Joga og svo einhver annar spjallari... byrjar samt ekki endilega á JO ![]() Góður bíll lengi vel. ógeðslega gaman í snjó á þessu IX for the win!! Hann tjonadist lett hja Joni Mar og eg keypti hann i parta. Aetladi ad faera margt a milli en akvad svo ad flytja ur landi og seldi thetta allt a tobolu. Serverinn sem eg geymdi myndirnar a hvarf fyrir halfu ari. A nokkrar myndir af KT-671 sem eg thyrfti ad lata thig fa ![]() Ég myndi þiggja þær líka. Var ad meina thig. Afsakid ... |
Author: | gardara [ Wed 30. Jul 2008 01:33 ] |
Post subject: | Re: E30 touringar |
Mazi! wrote: Ég er að verða virkilega veikur fyrir þessum gömlu steisjon bílum
![]() Ég hef alltaf verið virkilega heitur fyrir svölum station bílum, gömlum sem nýjum... Sérstaklega bmw og benz... ![]() |
Author: | Brútus [ Thu 31. Jul 2008 03:03 ] |
Post subject: | |
Finnst þetta svipað eins og að reyna að gera einhvern MAN svakalegan lúkker. Bara peningaeyðsla sem væri betur varið í annað. Ekkert heillandi. |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 04. Aug 2008 15:07 ] |
Post subject: | |
Brútus wrote: Finnst þetta svipað eins og að reyna að gera einhvern MAN svakalegan lúkker. Bara peningaeyðsla sem væri betur varið í annað.
Ekkert heillandi. MAN er looker ![]() |
Author: | Geysir [ Mon 04. Aug 2008 16:13 ] |
Post subject: | |
Brútus wrote: Finnst þetta svipað eins og að reyna að gera einhvern MAN svakalegan lúkker. Bara peningaeyðsla sem væri betur varið í annað.
Ekkert heillandi. HEI Touring er TÖFF og MAN er töff. ![]() Er allavega heillaður af þessum fagurrauða Touring sem hef til afnota hérna í DE. ![]() Algjörlega original 318i, felgurnar alveg SKUGGALEGA vel með farnar. Eins og nýjar. Er að reyna að sannfæra kallinn sem ég er hjá hérna úti að skella vélinni úr E30M3 sem hann á í þennann bíl (Ekki original vél heldur M30B35 úr E34.) Og já, vélin og gírkassi til sölu ef einhver hefur áhuga hérna heima. Þ.e.a.s M30B35 ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 23. Aug 2008 19:35 ] |
Post subject: | |
BARA snyrtilegur bíll Geysir. ![]() |
Author: | jon mar [ Sat 23. Aug 2008 20:23 ] |
Post subject: | |
JOGA wrote: Jón Ragnar wrote: íbbi_ wrote: nx249 er bíllin sem jón ragnar átti og svo jón mar.. og svo Joga og svo einhver annar spjallari... byrjar samt ekki endilega á JO ![]() Góður bíll lengi vel. ógeðslega gaman í snjó á þessu IX for the win!! Hann tjonadist lett hja Joni Mar og eg keypti hann i parta. Aetladi ad faera margt a milli en akvad svo ad flytja ur landi og seldi thetta allt a tobolu. Serverinn sem eg geymdi myndirnar a hvarf fyrir halfu ari. A nokkrar myndir af KT-671 sem eg thyrfti ad lata thig fa ![]() Ég myndi varla segja að hann hafi verið létt tjónaður ![]() Var aðeins nýtanlegur í parta eftir tjónið, enda skakkur og skældur. Viðgerð hefði verið fásinna sökum þess hve eyða þurfti GÍFURLEGUM fjárhæðum í þá aðgerð. |
Author: | ömmudriver [ Sat 23. Aug 2008 21:07 ] |
Post subject: | |
Brútus wrote: Finnst þetta svipað eins og að reyna að gera einhvern MAN svakalegan lúkker. Bara peningaeyðsla sem væri betur varið í annað.
Ekkert heillandi. Brútus, í guðanna bænum farðu nú ekki út á þann hála ís að dissa MAN ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |