| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| e36 m3 á sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=30878 |
Page 1 of 2 |
| Author: | gardara [ Wed 23. Jul 2008 08:44 ] |
| Post subject: | e36 m3 á sölu |
Einhver sem þekkir þennann? http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=176916 |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 23. Jul 2008 08:51 ] |
| Post subject: | |
Búið að tala um hann nokkrum sinnum hérna. Sjálfskiptur USA M3 |
|
| Author: | gardara [ Wed 23. Jul 2008 09:06 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Búið að tala um hann nokkrum sinnum hérna. Sjálfskiptur USA M3
Já einmitt... Eins óspennandi e36 m3 eins og hægt er að fá þá |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 23. Jul 2008 09:06 ] |
| Post subject: | |
En er hann nokkuð það dýr? Flott í e30 swap? |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 23. Jul 2008 09:18 ] |
| Post subject: | |
Ég væri alveg til í að kaupa þennan bíl á kannski 800 þús, breyta honum síðan í bsk og túrbóa mótorinn |
|
| Author: | gardara [ Wed 23. Jul 2008 09:21 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Ég væri alveg til í að kaupa þennan bíl á kannski 800 þús, breyta honum síðan í bsk og túrbóa mótorinn
Ég skal svo kaupa hann af þér á því verði sem er sett á hann núna |
|
| Author: | BMW_Owner [ Wed 23. Jul 2008 14:12 ] |
| Post subject: | |
issss þetta usa M3 drasl er allt framhjóladrifið |
|
| Author: | lulex [ Wed 23. Jul 2008 14:25 ] |
| Post subject: | |
BMW_Owner wrote: issss þetta usa M3 drasl er allt framhjóladrifið
hvernig færðu það út vinur ? |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 23. Jul 2008 14:29 ] |
| Post subject: | |
lulex wrote: BMW_Owner wrote: issss þetta usa M3 drasl er allt framhjóladrifið hvernig færðu það út vinur ? Það stendur í sölulýsingunni. |
|
| Author: | fart [ Wed 23. Jul 2008 15:19 ] |
| Post subject: | |
SteiniDJ wrote: lulex wrote: BMW_Owner wrote: issss þetta usa M3 drasl er allt framhjóladrifið hvernig færðu það út vinur ? Það stendur í sölulýsingunni. Enn eitt dæmið um kaldhæðnishúmor og Internetið |
|
| Author: | gstuning [ Wed 23. Jul 2008 15:28 ] |
| Post subject: | |
gardara wrote: Djofullinn wrote: Búið að tala um hann nokkrum sinnum hérna. Sjálfskiptur USA M3 Já einmitt... Eins óspennandi e36 m3 eins og hægt er að fá þá Þetta er samt eins spennandi E36 og hægt er að fá nema Autotragic non M. |
|
| Author: | pulsar [ Wed 23. Jul 2008 15:49 ] |
| Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: En er hann nokkuð það dýr? Flott í e30 swap?
Hvað ertu að gera með þennan camaro?.. bara forvitnast ONT: Þessi bmw er alveg flottur, er búinn að sjá hann oft með berum augum í keflavík, hann lítur vel út en það vantar aflið til að bakka ///Merkið upp.. |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 23. Jul 2008 16:00 ] |
| Post subject: | |
Framljósin á þessum bíl eru skelfileg |
|
| Author: | Sævarale [ Wed 23. Jul 2008 16:06 ] |
| Post subject: | |
hver er helsti munurinn á US og EU M3 vélarlega séð? nenni ekki að googla það |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 23. Jul 2008 16:10 ] |
| Post subject: | |
Sævarale wrote: hver er helsti munurinn á US og EU M3 vélarlega séð? Önnur vél nenni ekki að googla það |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|