| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Tveir góðir.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=30587 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bimmer [ Mon 07. Jul 2008 14:49 ] |
| Post subject: | Tveir góðir.... |
.... sem Oliver hefur séð um rafmagnsmálin í: http://wp1016621.wp027.webpack.hosteuro ... f01740.htm
http://wp1016621.wp027.webpack.hosteuro ... f01738.htm
Blæjan finnst mér sérstaklega töff. |
|
| Author: | SteiniDJ [ Mon 07. Jul 2008 16:58 ] |
| Post subject: | |
Þessi græn-grái litur á áttunni kemur mjöög vel út. |
|
| Author: | bjahja [ Mon 07. Jul 2008 17:24 ] |
| Post subject: | |
Þetta er ein svalast átta ever E31 + S62 + djúpar felgur og svöl innrétting = BARÍLAGI |
|
| Author: | JOGA [ Mon 07. Jul 2008 20:27 ] |
| Post subject: | |
Báðir verulega flottir Væri meira til í E31 samt. S62 í svona bíl + bsk + LSD hljómar mjög vel |
|
| Author: | bebecar [ Mon 07. Jul 2008 20:35 ] |
| Post subject: | |
Það mætti segja mér að það komi svona fés Áttan væri samt meira fyrir mig - verulega vel heppnað kombó þó felgurnar séu aaaaaaaaaaðeins of mikið fyrir minn smekk. |
|
| Author: | Alpina [ Mon 07. Jul 2008 20:39 ] |
| Post subject: | |
CABRIO v12
|
|
| Author: | elli [ Mon 07. Jul 2008 23:13 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: CABRIO v12
![]() ooo já E30 með M70 er alveg cool factorinn í BOTNI Þessi E31 er djöv snyrtilegur en liturinn er ekki fyrir mig þó allt hitt sé það |
|
| Author: | BirkirB [ Mon 07. Jul 2008 23:37 ] |
| Post subject: | |
Ég á eftir að eiga allt of marga BMW V12 vélar minna mig alltaf á skriðdreka ...kannski útaf skriðdrekavélarbílnum hans Jay Leno?
Mig langar líka geðveikt að prófa skriðdreka... |
|
| Author: | Dr. E31 [ Tue 08. Jul 2008 09:43 ] |
| Post subject: | |
Þessi E31 er alveg að virka fyrir mér, nema sætin og felgurnar. Liturinn er alveg ok. |
|
| Author: | Alpina [ Tue 08. Jul 2008 18:23 ] |
| Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Þessi E31 er alveg að virka fyrir mér, nema sætin og felgurnar. Liturinn er alveg ok.
Sætin eru mega gay.. felgurnar ..lala en liturinn |
|
| Author: | fart [ Wed 09. Jul 2008 01:56 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Dr. E31 wrote: Þessi E31 er alveg að virka fyrir mér, nema sætin og felgurnar. Liturinn er alveg ok. Sætin eru mega gay.. felgurnar ..lala en liturinn Sætin eru geðveik, en ekki í þessum bíl |
|
| Author: | Mpower [ Sat 12. Jul 2008 22:10 ] |
| Post subject: | |
Þessi litur er mjög flottur og kemur virkilega vel út á áttunni. Felgurnar, þó aðallega afturfelgan er ekki að gera sig alveg fyrir minn smekk stærðarhlutföllin ekki rétt einhvernvegin, of mikið hot rod. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|