| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Flottur M3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=29557 | Page 1 of 2 | 
| Author: | arnibjorn [ Sun 18. May 2008 19:39 ] | 
| Post subject: | Flottur M3 | 
| Ég er ekki frá því að mér finnist E30 M3 bara flottustu bílar ever!!   Það þarf ekki mikið til að gera þessa bíla alveg sjúka.             Ég elska þessa bíla og ég væri alveg FEITT til í svona í framtíðinni! | |
| Author: | Mazi! [ Sun 18. May 2008 19:42 ] | 
| Post subject: | |
| þetta er bilaður m3 bara!   | |
| Author: | Kristjan [ Sun 18. May 2008 20:22 ] | 
| Post subject: | |
| Þessar felgur eru gjörsamlega off the chain! | |
| Author: | Djofullinn [ Sun 18. May 2008 20:26 ] | 
| Post subject: | |
| Flottustu bílar ever   | |
| Author: | JOGA [ Sun 18. May 2008 20:43 ] | 
| Post subject: | |
| Sammála. Þessir bílar eru alveg sjóðandi og þessi er gott dæmi um hvað þeir geta orðið flottir. Vona að ég eignist svona á næstu árum. | |
| Author: | gstuning [ Sun 18. May 2008 20:47 ] | 
| Post subject: | |
| Held að maður verði kominn á M3 eftir að maður útskrifast. Þá verður S50 sett í og runnað í einhvern tíma, og svo líklega langt full time restojob og alskyns nice dót   | |
| Author: | íbbi_ [ Sun 18. May 2008 20:54 ] | 
| Post subject: | |
| mér finnst þessir bíla nokkuð laglegir, en þeir fara dáldið í mig eftir allt þetta E30 hæp.. | |
| Author: | bimmer [ Sun 18. May 2008 21:03 ] | 
| Post subject: | |
| Svo sem allt í lagi bílar. | |
| Author: | gunnar [ Sun 18. May 2008 21:07 ] | 
| Post subject: | |
| bimmer wrote: Svo sem allt í lagi bílar. Segir "fyrrverandi" eigandi á E30 M3 bifreið   Þetta er ekkert í líkingu við orginalinn lengur   | |
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Mon 19. May 2008 00:08 ] | 
| Post subject: | |
| Þessi bíll er bara geðveikur   Þetta eru svo bilaðslega svalir bílar að það nær bara engri átt   | |
| Author: | Ingsie [ Mon 19. May 2008 00:23 ] | 
| Post subject: | |
| Ég á afmæli í nóvember!!   | |
| Author: | Hreiðar [ Mon 19. May 2008 00:46 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta er body á bmw sem maður man ALLTAF eftir, mökksjúkur þessi ! | |
| Author: | Viggóhelgi [ Mon 19. May 2008 02:01 ] | 
| Post subject: | |
| Dem it hvað hann er röff | |
| Author: | 20"Tommi [ Mon 19. May 2008 23:33 ] | 
| Post subject: | |
| Geggjaður m3 !!!! svona gamla bíla er vert að halda við. glassic út í eitt og bara hamingja að keyra. svo sér maður menn slefa yfir 320 eða 325 station e30 hvernig væri að setja markið aðeins hærra.? | |
| Author: | Húni [ Mon 19. May 2008 23:40 ] | 
| Post subject: | |
| ohhh hvað mér langar í verð að eignast svona   | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |