| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Lítið keyrður E34 M5 á eBay https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=29453 | Page 1 of 1 | 
| Author: | SteiniDJ [ Tue 13. May 2008 11:25 ] | 
| Post subject: | Lítið keyrður E34 M5 á eBay | 
| Linkur Gullfallegur bíll, með fullt af góðgæti! Fluttur til bandaríkjana frá japan. Mynduð þið kalla þetta gott verð eða of mikið?   | |
| Author: | BirkirB [ Tue 13. May 2008 11:32 ] | 
| Post subject: | |
| Hahah einn oldschool með kasettur   Virðist samt ekkert of vel viðhaldinn að utan miðað við myndirnar   | |
| Author: | Stanky [ Tue 13. May 2008 11:38 ] | 
| Post subject: | |
| Nice... kaupa þennan til að geta hlustað á öll mix teipin sem maður gerði í den fyrir stelpur sem maður var skotinn í, en þorði ekki að gefa  :)  :D   | |
| Author: | Axel Jóhann [ Tue 13. May 2008 13:34 ] | 
| Post subject: | |
| Hann er svoldið dýr þessi. Og ekkert alltof spes að innan finnst mér. | |
| Author: | Mazi! [ Tue 13. May 2008 15:25 ] | 
| Post subject: | |
| nokkuð flottur, Glær stefnuljós og felgur og þá erum við að rokka   | |
| Author: | maxel [ Tue 13. May 2008 15:36 ] | 
| Post subject: | |
| bimma_frík wrote: nokkuð flottur, Glær stefnuljós og felgur og þá erum við að rokka   Finnst þú vera svo mikill ricer. IMO Er þetta perfect E34 M5   | |
| Author: | Mazi! [ Tue 13. May 2008 16:05 ] | 
| Post subject: | |
| maxel wrote: bimma_frík wrote: nokkuð flottur, Glær stefnuljós og felgur og þá erum við að rokka   Finnst þú vera svo mikill ricer. IMO Er þetta perfect E34 M5  Seigir einn  .. Mér finnst hann annas mjög flottur, veit samt ekki með þessa innréttingu | |
| Author: | Alpina [ Tue 13. May 2008 18:47 ] | 
| Post subject: | |
| Ehemmr,, ÞETTA er USA bíll,,,,     OG FOKDÝR | |
| Author: | maxel [ Tue 13. May 2008 18:55 ] | 
| Post subject: | |
| Alpina wrote: Ehemmr,,  ÞETTA er USA bíll,,,,     OG FOKDÝR Quote: This is a euro spec car with the 3.8 liter engine | |
| Author: | Alpina [ Tue 13. May 2008 19:04 ] | 
| Post subject: | |
| maxel wrote: Alpina wrote: Ehemmr,,  ÞETTA er USA bíll,,,,     OG FOKDÝR Quote: This is a euro spec car with the 3.8 liter engine ok   | |
| Author: | Djofullinn [ Tue 13. May 2008 22:29 ] | 
| Post subject: | |
| maxel wrote: bimma_frík wrote: nokkuð flottur, Glær stefnuljós og felgur og þá erum við að rokka   Finnst þú vera svo mikill ricer. IMO Er þetta perfect E34 M5  Er rice að vera með glær stefnuljós og flottar felgur   | |
| Author: | saemi [ Tue 13. May 2008 22:33 ] | 
| Post subject: | |
| Bull verð. Það á að kaupa svona bíla í Bretlandi. LHD með full service history og sanngjarnt ekið eru á innan við milljón þar. | |
| Author: | finnbogi [ Wed 14. May 2008 11:23 ] | 
| Post subject: | |
| saemi wrote: Bull verð. Það á að kaupa svona bíla í Bretlandi. LHD með full service history og sanngjarnt ekið eru á innan við milljón þar. er auðvelt að finna LHD bíla í UK ? | |
| Author: | Kristjan [ Wed 14. May 2008 12:57 ] | 
| Post subject: | |
| finnbogi wrote: saemi wrote: Bull verð. Það á að kaupa svona bíla í Bretlandi. LHD með full service history og sanngjarnt ekið eru á innan við milljón þar. er auðvelt að finna LHD bíla í UK ? Það voru bara rúmlega 300 RHD bílar fluttir þangað. | |
| Author: | Alpina [ Wed 14. May 2008 19:38 ] | 
| Post subject: | |
| Kristjan wrote: finnbogi wrote: saemi wrote: Bull verð. Það á að kaupa svona bíla í Bretlandi. LHD með full service history og sanngjarnt ekið eru á innan við milljón þar. er auðvelt að finna LHD bíla í UK ? Það voru bara rúmlega 300 RHD bílar fluttir þangað. Það er samt staðreynd .. að LHD bílar í UK sem er með M88 EÐA S vélum er eflaust langbestu eintökin sem eru í boði á EU svæðinu,, ótrúlega skýrmerkilegar sögur með þessum bílum .... OG yfirleitt á besta verðinu | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |