| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E36 m3 fyrir - eftir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=29111 |
Page 1 of 3 |
| Author: | bjahja [ Tue 29. Apr 2008 07:53 ] |
| Post subject: | E36 m3 fyrir - eftir |
Þetta er bíll hjá gaur á bimmerforums
|
|
| Author: | Húni [ Tue 29. Apr 2008 07:55 ] |
| Post subject: | |
ohh dögg fyrir hann bara slæmt |
|
| Author: | fart [ Tue 29. Apr 2008 08:00 ] |
| Post subject: | |
OK.. let me get this straight. Losnaði lowrider blingið undan einhverju gömlu ammmmrísku og þaut í gegnum toppinn (framrúðna) á M3? |
|
| Author: | bjahja [ Tue 29. Apr 2008 08:04 ] |
| Post subject: | |
Þeir fundu ekki hvaðan þetta dekk kom........þannig að þetta hefur ekki flogið af einhverjum bíl, örugglega palli eða eitthvað Gaurinn wrote: all and all i spend the night in a hospital, shoulder is most likly broken in a few places (going to get more xrays tom)
shoulder dislocated, and gashes all of the arms and neck. |
|
| Author: | bimmer [ Tue 29. Apr 2008 08:08 ] |
| Post subject: | |
Rosalegt. Gaurinn heppinn að slasast ekki meira |
|
| Author: | gstuning [ Tue 29. Apr 2008 08:27 ] |
| Post subject: | |
Heppinn að fá ekki dekkið beint í smettið. minnir mig á e30sport daganna þegar "jordan" var að keyra e30inn sinn niður þjóðveginn og það losnaði örbylgjuofn af palli hjá einhverjum sem var að flytja og kom fljúgandi í bílinn hans |
|
| Author: | Danni [ Tue 29. Apr 2008 08:54 ] |
| Post subject: | |
Þetta er rosalegt. Sá þetta einmitt á bimmerforums áðan. Talandi um að vera óheppinn!! |
|
| Author: | Mazi! [ Tue 29. Apr 2008 09:10 ] |
| Post subject: | |
Þetta var flottur bíll |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Tue 29. Apr 2008 10:32 ] |
| Post subject: | |
vá var bara að dást að þessum bíl fyrir nokkrum vikum.. djöfulsins óheppni |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 29. Apr 2008 10:35 ] |
| Post subject: | |
Þetta er svakalegt En rosalega var þetta flottur bíll áður! |
|
| Author: | gunnar [ Tue 29. Apr 2008 10:52 ] |
| Post subject: | |
Holy .... djöfull var gaurinn heppinn að ekki verr fór |
|
| Author: | BirkirB [ Tue 29. Apr 2008 10:56 ] |
| Post subject: | |
Svekk fyrir gaurinn maður!! Var hrikalega flottur bíll... en sjitt hvað þetta er steikt slys....að fá dekk á felgu ofaná bílinn sinn |
|
| Author: | maxel [ Tue 29. Apr 2008 11:01 ] |
| Post subject: | |
Usss.... brutal force sem varð af þessu, annars slapp gaurinn alveg (semi) ómeiddur? Maybe farþegi? |
|
| Author: | guðni H [ Tue 29. Apr 2008 11:31 ] |
| Post subject: | |
nokuð kúl og ekkert smá heppin |
|
| Author: | JOGA [ Tue 29. Apr 2008 12:20 ] |
| Post subject: | |
Synd með bílinn en gott að ekki fór verr. En þessi bíll var virkilega flottur. Ekki frá því að pre-facelift nýrun komi bara jafnvel/betur út en facelift. Ætla að prófa að sprauta mín áður en ég eyði pening í ný. Svo eru speglarnir mjög flottir. Held ég myndi frekar fá mér svona frekar en M3 til að vera ekki að stæla M3 of mikið. Gaman líka að sjá miðjuna í stuðaranum sprautaða svarta. Var að spá í þessu fyrir minn. |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|