| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Nokkrir áhugaverðir í BMW Welt https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=29021 | Page 1 of 2 | 
| Author: | Huffins [ Thu 24. Apr 2008 23:47 ] | 
| Post subject: | Nokkrir áhugaverðir í BMW Welt | 
| Kíkti enn og aftur í BMW Welt í dag og smellti nokkrum símamyndum.                   Finnst þetta nokkuð kúl þegar maður pickar upp bílinn sinn að taka bara rúnt þarna inni   HP2 Sport     Nokkuð nettur bara í persónu   Myndi ekkert neita þessum heldur   Afsaka lélegar myndir   | |
| Author: | azid [ Fri 25. Apr 2008 00:17 ] | 
| Post subject: | |
| 135i   | |
| Author: | maxel [ Fri 25. Apr 2008 01:29 ] | 
| Post subject: | |
| Mér finnst nýju BMW innréttingar ekki "grípa" nógu mikið utan um mann :S | |
| Author: | Grétar Þór [ Fri 25. Apr 2008 01:51 ] | 
| Post subject: | |
| Geggjaðir allir | |
| Author: | BMWaff [ Fri 25. Apr 2008 10:28 ] | 
| Post subject: | |
| Mér langar í HP2 Sport!!!!! | |
| Author: | Hlynzi [ Fri 25. Apr 2008 14:38 ] | 
| Post subject: | |
| Vá hvað X6 er point-less. | |
| Author: | Xavant [ Fri 25. Apr 2008 14:50 ] | 
| Post subject: | |
| Hlynzi wrote: Vá hvað X6 er point-less. X6 er svalur   | |
| Author: | elli [ Fri 25. Apr 2008 14:57 ] | 
| Post subject: | |
| Er á leið í BMW Welt í oktober   Það var einhver álfur sem sagði mér frá einhverju festivali á þessum slóðum í oktober....   | |
| Author: | Hlynzi [ Fri 25. Apr 2008 15:00 ] | 
| Post subject: | |
| Xavant wrote: Hlynzi wrote: Vá hvað X6 er point-less. X6 er svalur  neinei. Hann er eins og upphækkuð sexa. Uncool að reyna að blanda saman jeppa og sportbíl saman. | |
| Author: | arnibjorn [ Fri 25. Apr 2008 15:00 ] | 
| Post subject: | |
| elli wrote: Er á leið í BMW Welt í oktober   Það var einhver álfur sem sagði mér frá einhverju festivali á þessum slóðum í oktober....  Reyndar er október fest í september þannig að ekki fara í október.. það sökkar   Been there done that.. algjört klúður! | |
| Author: | elli [ Fri 25. Apr 2008 15:16 ] | 
| Post subject: | |
| arnibjorn wrote: elli wrote: Er á leið í BMW Welt í oktober   Það var einhver álfur sem sagði mér frá einhverju festivali á þessum slóðum í oktober....  Reyndar er október fest í september þannig að ekki fara í október.. það sökkar   Been there done that.. algjört klúður! Ekki alveg... frá 20.sept til 5.okt http://www.oktoberfest.de/ En djö væri fúlt að vera undirbúinn fyrir feita bjórhátið en klikka svo á dagssetn.   Ég og Bjöggi bróðir verðum þarna 1-5 okt. | |
| Author: | arnibjorn [ Fri 25. Apr 2008 15:23 ] | 
| Post subject: | |
| elli wrote: arnibjorn wrote: elli wrote: Er á leið í BMW Welt í oktober   Það var einhver álfur sem sagði mér frá einhverju festivali á þessum slóðum í oktober....  Reyndar er október fest í september þannig að ekki fara í október.. það sökkar   Been there done that.. algjört klúður! Ekki alveg... frá 20.sept til 5.okt http://www.oktoberfest.de/ En djö væri fúlt að vera undirbúinn fyrir feita bjórhátið en klikka svo á dagssetn.  Ég og Bjöggi bróðir verðum þarna 1-5 okt. Já einmitt, hún er til fyrsta sunnudags í okt eða eitthvað þannig... Ég fór fyrir 2 árum.. komum svona ca. 7-8 okt       | |
| Author: | elli [ Fri 25. Apr 2008 16:32 ] | 
| Post subject: | |
| arnibjorn wrote: elli wrote: arnibjorn wrote: elli wrote: Er á leið í BMW Welt í oktober   Það var einhver álfur sem sagði mér frá einhverju festivali á þessum slóðum í oktober....  Reyndar er október fest í september þannig að ekki fara í október.. það sökkar   Been there done that.. algjört klúður! Ekki alveg... frá 20.sept til 5.okt http://www.oktoberfest.de/ En djö væri fúlt að vera undirbúinn fyrir feita bjórhátið en klikka svo á dagssetn.  Ég og Bjöggi bróðir verðum þarna 1-5 okt. Já einmitt, hún er til fyrsta sunnudags í okt eða eitthvað þannig... Ég fór fyrir 2 árum.. komum svona ca. 7-8 okt      Ég er alveg að gera í buxurnar úr spenningi yfir þessu. Bjöggi bróðir fór í fyrra, hann hringdi stöðugt í mig til að segja mér: "elli, hér værir þú á heimavelli" | |
| Author: | arnibjorn [ Fri 25. Apr 2008 16:54 ] | 
| Post subject: | |
| elli wrote: arnibjorn wrote: elli wrote: arnibjorn wrote: elli wrote: Er á leið í BMW Welt í oktober   Það var einhver álfur sem sagði mér frá einhverju festivali á þessum slóðum í oktober....  Reyndar er október fest í september þannig að ekki fara í október.. það sökkar   Been there done that.. algjört klúður! Ekki alveg... frá 20.sept til 5.okt http://www.oktoberfest.de/ En djö væri fúlt að vera undirbúinn fyrir feita bjórhátið en klikka svo á dagssetn.  Ég og Bjöggi bróðir verðum þarna 1-5 okt. Já einmitt, hún er til fyrsta sunnudags í okt eða eitthvað þannig... Ég fór fyrir 2 árum.. komum svona ca. 7-8 okt      Ég er alveg að gera í buxurnar úr spenningi yfir þessu. Bjöggi bróðir fór í fyrra, hann hringdi stöðugt í mig til að segja mér: "elli, hér værir þú á heimavelli" Við félagarnir erum einmitt búnir að vera gæla við að fara aftur og mæta núna á réttum tíma     Eeen... nóg af ot   | |
| Author: | E55FFFan [ Fri 25. Apr 2008 23:41 ] | 
| Post subject: | Re: Nokkrir áhugaverðir í BMW Welt | 
| ég hef aldrei diggað þetta þema í innrettingum hjá bmw í dag, er ég sá eini eða ? af BMW Audi og M.B. finnst mer Audi vera að gera bestu hlutina í innrettingum í dag     | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |