bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

135i 2door coupe
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=28959
Page 1 of 1

Author:  fart [ Tue 22. Apr 2008 06:54 ]
Post subject:  135i 2door coupe

Sá einn þannig áðan í umferðinni og ég var bara mjög hrifin af honum!

Hann lookar vægast sagt betur in person en á mynd, þó að ég hafi nú verið ágætlega sáttur við myndirnar.

Ég gæti alveg hugsað mér að taka þannig bíl og gera trackara úr honum.

Author:  Giz [ Tue 22. Apr 2008 07:26 ]
Post subject: 

Já, þeir eru virkilega smekklegir, og reyndar er cabrio útgáfan ennþá fallegri finnst mér. Fallegasti 1 series til þessa.

Ég hef keyrt bæði 123d coupe og 135i coupe og þeir eru báðir hörku tæki, epli og appelsína en báðir brilljant.

Þeir eru reyndar mjög lita- og felgusensitífir, mér finnast t.d. 17" felgurnar alls ekki fara þeim, en nýja orange/rauði liturinn (man ekki hvað hann heitir, sonera red?) er líka glettilega flottur.

G

Author:  fart [ Tue 22. Apr 2008 08:16 ]
Post subject: 

Þessi var svartur og á 18" (eða 17").

ég hugsaði þetta c.a. svona þegar ég sá hann... þegar/ef ég stúta GTinum þá væri ég alveg til í að swappa öllu stuffinu úr því braki yfir í svona 1xx coupe body :lol:

Author:  Daníel [ Tue 22. Apr 2008 08:32 ]
Post subject: 

fart wrote:
Þessi var svartur og á 18" (eða 17").

ég hugsaði þetta c.a. svona þegar ég sá hann... þegar/ef ég stúta GTinum þá væri ég alveg til í að swappa öllu stuffinu úr því braki yfir í svona 1xx coupe body :lol:


Hehehe, alltaf gott að hafa backup plan! :lol:

Author:  Axel Jóhann [ Wed 23. Apr 2008 02:42 ]
Post subject: 

fart wrote:
Þessi var svartur og á 18" (eða 17").

ég hugsaði þetta c.a. svona þegar ég sá hann... þegar/ef ég stúta GTinum þá væri ég alveg til í að swappa öllu stuffinu úr því braki yfir í svona 1xx coupe body :lol:




Þá er bara að bjalla í BMW um að fá tóma 1 series coupé skel. 8)

Author:  Brútus [ Wed 23. Apr 2008 03:09 ]
Post subject: 

Axel Jóhann wrote:
fart wrote:
Þessi var svartur og á 18" (eða 17").

ég hugsaði þetta c.a. svona þegar ég sá hann... þegar/ef ég stúta GTinum þá væri ég alveg til í að swappa öllu stuffinu úr því braki yfir í svona 1xx coupe body :lol:




Þá er bara að bjalla í BMW um að fá tóma 1 series coupé skel. 8)


Ættir að fá skelina á klink :lol:

Author:  JOGA [ Wed 23. Apr 2008 19:29 ]
Post subject: 

Rakst einmitt á svona Coupe um daginn. Glettilega fallegir þrátt fyrir mislukkuð framljós.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/