bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Flottir Alpina bræður
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=28259
Page 1 of 1

Author:  srr [ Sat 22. Mar 2008 04:12 ]
Post subject:  Flottir Alpina bræður

Þetta er BARA FALLEGT 8) 8)

E28 Alpina B7 Turbo
Hinum veit ég ekki nákvæm deili á....en E32 Alpina er líklegur

Image
Image
Seinni myndin í desktop gæðum: http://www.simnet.is/srr/bmw/DSC06864.JPG

Author:  Stebbtronic [ Sat 22. Mar 2008 11:36 ]
Post subject: 

Image

Sýnist á bílnúmerinu að þetta sé sami bíllinn 8)

Author:  Kristjan [ Sat 22. Mar 2008 12:03 ]
Post subject: 

algjörir naglar

Author:  BirkirB [ Sat 22. Mar 2008 21:41 ]
Post subject: 

e28 ownar svo =D>

Author:  srr [ Sat 22. Mar 2008 21:47 ]
Post subject: 

Jarðsprengja wrote:
e28 ownar svo =D>

Segir sá sem reif sinn :lol:

Author:  Hlynzi [ Sat 22. Mar 2008 22:34 ]
Post subject: 

Mér finnst hann virka meira eins og E34 bílinn þarna.
Kannski sé ég þetta bara frá röngu sjónarhorni, en mér finnst húddið á E32 ná örlítið lengra yfir.

Author:  srr [ Sat 22. Mar 2008 22:42 ]
Post subject: 

Hlynzi wrote:
Mér finnst hann virka meira eins og E34 bílinn þarna.
Kannski sé ég þetta bara frá röngu sjónarhorni, en mér finnst húddið á E32 ná örlítið lengra yfir.

En stefnuljósið á E32 gengur lengra inn í brettið en á E34. Það er það sem styrkir minn grun um að þetta sé E32...

Author:  Hlynzi [ Sat 22. Mar 2008 22:48 ]
Post subject: 

srr wrote:
Hlynzi wrote:
Mér finnst hann virka meira eins og E34 bílinn þarna.
Kannski sé ég þetta bara frá röngu sjónarhorni, en mér finnst húddið á E32 ná örlítið lengra yfir.

En stefnuljósið á E32 gengur lengra inn í brettið en á E34. Það er það sem styrkir minn grun um að þetta sé E32...


Jú líklega rétt hjá þér, tjekkaðu líka á listunum, þeir eru E32, þeir eru allt öðruvísi á E34.

Author:  srr [ Sat 22. Mar 2008 22:50 ]
Post subject: 

Sem dæmi:

E32 Alpina B12
Image

E34 Alpina B10
Image

Author:  BirkirB [ Sun 23. Mar 2008 15:30 ]
Post subject: 

srr wrote:
Jarðsprengja wrote:
e28 ownar svo =D>

Segir sá sem reif sinn :lol:


hey!!! hvað hefur þú rifið marga?? :lol: :D

Author:  srr [ Sun 23. Mar 2008 15:42 ]
Post subject: 

Jarðsprengja wrote:
srr wrote:
Jarðsprengja wrote:
e28 ownar svo =D>

Segir sá sem reif sinn :lol:


hey!!! hvað hefur þú rifið marga?? :lol: :D

Tvo, af þeim 6 sem ég hef átt :wink:

Author:  elli [ Mon 24. Mar 2008 10:27 ]
Post subject: 

Gæti líka verið B11 sem er með I6 B12 er með M70.
Þessir B11 bílar eru oft á áægtis verðum. Ég held að þeir hafi verið framleiddir eitthvað skemur en B12.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/