bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hver er að selja E31?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=28255
Page 1 of 1

Author:  maxel [ Fri 21. Mar 2008 22:27 ]
Post subject:  Hver er að selja E31?

Hver á?
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=120673

Author:  IceDev [ Fri 21. Mar 2008 22:32 ]
Post subject: 

Einhver sem veit ekki hvað orðin "Rétt" og "Verð" mynda

Author:  JoeJoe [ Sat 22. Mar 2008 14:03 ]
Post subject: 

229hö?? á hann ekki að vera um 300hö?

Author:  srr [ Sat 22. Mar 2008 14:15 ]
Post subject: 

JoeJoe wrote:
229hö?? á hann ekki að vera um 300hö?

Jú...

220 kW - 295 hp
450 N·m - 332 ft·lbf

....nema það hafi komið M73 útgáfa af 850 til Íslands?

Author:  trolli [ Sat 22. Mar 2008 14:54 ]
Post subject: 

shii rólegur á verðinu.

Author:  GunniSteins [ Sat 22. Mar 2008 15:11 ]
Post subject: 

er samt alveg að fíla þennan 8)

Author:  ömmudriver [ Mon 24. Mar 2008 19:12 ]
Post subject: 

Þessi bíll er úr Keflavík, eigandi Topdrive.is á hann.

Author:  sindrib [ Tue 25. Mar 2008 02:19 ]
Post subject: 

hahaha það er svona 1,7 millz of mikið sett á þennan bíl :lol:

Author:  birkire [ Tue 25. Mar 2008 02:21 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
Þessi bíll er úr Keflavík, eigandi Topdrive.is á hann.


Og ég sem hélt að þetta væri ný og spennandi bílasíða fyrir mig til að skoða. Greinilegt að kerrubransinn er ekkert grín.

Bílasalarnir síðan alveg að standa sig. 8 strokka !

Author:  Angelic0- [ Tue 25. Mar 2008 05:04 ]
Post subject: 

sindrib wrote:
hahaha það er svona 1,7 millz of mikið sett á þennan bíl :lol:


Kynntu þér bílinn aðeins betur áður en að þú ferð að tjá þig eitthvað um verðlagninguna á bílnum...

Þessi bíll er að öllu leyti sambærilegur við bílinn hans Inga (Dr.E31)...

Búið að dextra við þennan bíl frá A-Ö, væri eflaust hægt að fá hann skráðan sem 2006 árgerð :!:

Bílinn var gerður upp árið 2006 og er ennþá í dag alveg eins og nýr úr kassanum....

Ég stórefa að þú gerir þér grein fyrir því hvað 100% eintak af svona bíl kostar í .de :!:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/