bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M Power https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=2822 |
Page 1 of 1 |
Author: | oskard [ Fri 26. Sep 2003 18:28 ] |
Post subject: | M Power |
![]() |
Author: | HelgiPalli [ Fri 26. Sep 2003 18:41 ] |
Post subject: | |
Hvuh?! Verður M3 semsagt eingöngu 4 dyra, og M3 alveg nýr coupe? Sniðug uppstokkun í línunni því að það gengur varla upp að hafa sportútfærslu af grunngerð línunnar upp á móti dedicated sportbíl eins og 911. Ef það er eitthvað að marka þetta þ.e.a.s. |
Author: | hlynurst [ Fri 26. Sep 2003 19:20 ] |
Post subject: | |
Humm... ég væri til í 4 dyra bílinn frekar ef þeir verða álíka kraftmiklir. Meira notagildi. ![]() |
Author: | BMW 318I [ Fri 26. Sep 2003 20:40 ] |
Post subject: | |
hvað er þá M4? |
Author: | Haffi [ Fri 26. Sep 2003 20:54 ] |
Post subject: | |
m3 4 dyra ? |
Author: | Jss [ Fri 26. Sep 2003 21:04 ] |
Post subject: | |
BMW 318I wrote: hvað er þá M4? Haffi wrote: m3 4 dyra ?
2 dyra M3 (sést á myndinni) |
Author: | Haffi [ Fri 26. Sep 2003 21:05 ] |
Post subject: | |
hmm já auðvitað ... haffi vertu ekki svona mikill dúfus !! Víxlaði þessu ![]() |
Author: | bjahja [ Fri 26. Sep 2003 21:45 ] |
Post subject: | |
Ég trúi ekki að 2 dyra m3 verði kallaður m4. |
Author: | iar [ Fri 26. Sep 2003 22:13 ] |
Post subject: | |
Er ekki málið að BMW er aðeins að stokka upp týpunum? Þannig að í grunninn þá eru oddatölurnar fjögurra dyra og sléttu tölur þar fyrir ofan sama/svipuð stærð en tveggja dyra. Ásinn er semsagt lítill fjögurra dyra, tvisturinn í sama stærðarflokki en tveggja dyra. Þristurinn er eins og í dag en Coupe bíllinn mun verða fjarki. Þetta sést t.d. á fimmunni og sexunni í dag. Svo bíðum við bara eftir áttunni. ![]() Man ekki hvar ég las þetta en skal pósta ef það ryfjast upp.. |
Author: | Jss [ Sat 27. Sep 2003 02:17 ] |
Post subject: | |
iar wrote: Er ekki málið að BMW er aðeins að stokka upp týpunum? Þannig að í grunninn þá eru oddatölurnar fjögurra dyra og sléttu tölur þar fyrir ofan sama/svipuð stærð en tveggja dyra.
Ásinn er semsagt lítill fjögurra dyra, tvisturinn í sama stærðarflokki en tveggja dyra. Þristurinn er eins og í dag en Coupe bíllinn mun verða fjarki. Þetta sést t.d. á fimmunni og sexunni í dag. Svo bíðum við bara eftir áttunni. ![]() Man ekki hvar ég las þetta en skal pósta ef það ryfjast upp.. Þetta passar allt hjá þér, man ekki hvar þetta stendur á netinu en búið að tala dálítið um þetta hjá bílablöðunum, minnir í EVO og líka TOTAL BMW og þá væntanlega BMWCAR líka ásamt miklu fleirri |
Author: | arnib [ Sat 27. Sep 2003 19:32 ] |
Post subject: | |
Sléttar tölur eru coupes and convertibles (2 hurðir) Oddatölur eru 4-5 hurðir ![]() that simple. M3 og M4 eru þannig séð sami bíllinn, nema M4 er tveggja dyra og M3 er fjögurra. ![]() |
Author: | HelgiPalli [ Sun 28. Sep 2003 00:16 ] |
Post subject: | |
Þeir eru í rauninni bara að búa til nýtt nafn á tveggja dyra M3 til þess að geta sett hærra verð á hann, og þessi þróun er alveg í takt við það sem er að gerast hjá allri VAG samsteypunni t.d. M4 verður örugglega meira fókuseraður sportbíll en M3, því nú eru þeir að vinna með alveg nýjan bíl í stað útgáfu á öðrum bíl. Mjög spennandi þróun ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |