bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 21:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Blár Z3 coupe
PostPosted: Thu 06. Mar 2008 23:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Gamli Svezel?

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=29&BILAR_ID=120497&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=Z%20Z3%20COUPE&ARGERD_FRA=1998&ARGERD_TIL=2000&VERD_FRA=1990&VERD_TIL=2590&EXCLUDE_BILAR_ID=120497

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2008 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Vá, munar rúmlega miljón á þessum og svarta.... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2008 23:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Svakalega smekklegur bíll allavega. :drool: En nokkuð frjálsleg hestaflatala á honum, 230 hö? :hmm: Og hvað er M skipting? Kassi úr M bíl?

Quote:
Búið að skipta um loftinntak og er með M skiptingu.

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2008 23:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Steini B wrote:
Vá, munar rúmlega miljón á þessum og svarta.... :lol:
Hann er líka með M skiptingu maður! $$$$$$$$$$$$$ :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Mar 2008 09:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Steini B wrote:
Vá, munar rúmlega miljón á þessum og svarta.... :lol:

Sem sýnir hvað sá svarti er á bjánalega góðu verði. :oops:

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Mar 2008 10:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi?

enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll,

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Mar 2008 10:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Viggóhelgi wrote:
Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi?

enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll,


Stendur þetta ekki bara fyrir M-anual skipting.... :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Mar 2008 10:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Viggóhelgi wrote:
Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi?

enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll,
Ég held reyndar að verðið á bláa sé ekkert svo ósanngjarnt.
Ódýrasti undir 100 þús km á mobile er að kosta 2,1+ með þóknun hingað heim og hann er ekinn 96 þús km.

Verðið á svarta er bara svo ROSALEGA gott 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Mar 2008 11:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Djofullinn wrote:
Viggóhelgi wrote:
Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi?

enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll,
Ég held reyndar að verðið á bláa sé ekkert svo ósanngjarnt.
Ódýrasti undir 100 þús km á mobile er að kosta 2,1+ með þóknun hingað heim og hann er ekinn 96 þús km.

Verðið á svarta er bara svo ROSALEGA gott 8)

hvað er málið með verðið á þeim svarta, er ástandið á honum í hlutfalli við verðið? :oops:
Ég þekki þann bíl ekkert

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Mar 2008 12:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
elli wrote:
Djofullinn wrote:
Viggóhelgi wrote:
Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi?

enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll,
Ég held reyndar að verðið á bláa sé ekkert svo ósanngjarnt.
Ódýrasti undir 100 þús km á mobile er að kosta 2,1+ með þóknun hingað heim og hann er ekinn 96 þús km.

Verðið á svarta er bara svo ROSALEGA gott 8)

hvað er málið með verðið á þeim svarta, er ástandið á honum í hlutfalli við verðið? :oops:
Ég þekki þann bíl ekkert


Ég fór nú og prófaði þann svarta. Til að byrja með leyst mér ekkert á hann - orðinn nett shjabby útlitslega séð. EEeeeen eftir að ég prófaði hann, þá kom hann mér nokkuð á óvart. Kramið í honum er þétt og vinnslan eftir því.

Ég myndi skjóta á að það þyrfti að eyða ca. 300 þús í þann svarta til að gera hann tipp topp - en þá er maður líka kominn með virkilega skemmtilegan go ,,fágætan" bíl í hendurnar. En aftur á móti er sá bíll á tilboði.

Verðið á þessum bláa er mjög hátt að mínu mati. Eflaust hægt að fá hann niður um 500 þús í stgr. - þá er orðin spurning í hvorum er betri kaup. Þ.e.a.s. ef þessi blái er í jafn góðu ástandi og aksturstalan endurspeglar.

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Mar 2008 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Viggóhelgi wrote:
Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi?

enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll,


ef þessi er svipaður og hann var í minni eign þá er þessi svarti nánast ekki sambærilegur, skoðaði svarta haustið 2006 minnir mig og hann var mjög shabby imo

lakkið á mííum var óaðfinnanlegt, shortshifter, h&r gormar, xenon, o.s.frv. - ALLT í standi - en ég veit náttúrlega ekki hvernig hann er í dag

mér finnst minn gamli ennþá með allra fallegustu BMW'um landsins
Image
Image

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Mar 2008 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Leikmaður wrote:
elli wrote:
Djofullinn wrote:
Viggóhelgi wrote:
Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi?

enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll,
Ég held reyndar að verðið á bláa sé ekkert svo ósanngjarnt.
Ódýrasti undir 100 þús km á mobile er að kosta 2,1+ með þóknun hingað heim og hann er ekinn 96 þús km.

Verðið á svarta er bara svo ROSALEGA gott 8)

hvað er málið með verðið á þeim svarta, er ástandið á honum í hlutfalli við verðið? :oops:
Ég þekki þann bíl ekkert


Ég fór nú og prófaði þann svarta. Til að byrja með leyst mér ekkert á hann - orðinn nett shjabby útlitslega séð. EEeeeen eftir að ég prófaði hann, þá kom hann mér nokkuð á óvart. Kramið í honum er þétt og vinnslan eftir því.

Ég myndi skjóta á að það þyrfti að eyða ca. 300 þús í þann svarta til að gera hann tipp topp - en þá er maður líka kominn með virkilega skemmtilegan go ,,fágætan" bíl í hendurnar. En aftur á móti er sá bíll á tilboði.

Verðið á þessum bláa er mjög hátt að mínu mati. Eflaust hægt að fá hann niður um 500 þús í stgr. - þá er orðin spurning í hvorum er betri kaup. Þ.e.a.s. ef þessi blái er í jafn góðu ástandi og aksturstalan endurspeglar.


Það er ekki fræðilegur að þú náir að prútta þann bláa niður um 500.
Minnir að það sé ekki króna áhvílandi á honum.
Eigandinn er BARA SPES, og er ekki auðveldur seljandi. Átti við hann samtöl er hann vildi setja Coupe uppí Z4 hjá mér :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Mar 2008 01:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Sezar wrote:
Leikmaður wrote:
elli wrote:
Djofullinn wrote:
Viggóhelgi wrote:
Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi?

enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll,
Ég held reyndar að verðið á bláa sé ekkert svo ósanngjarnt.
Ódýrasti undir 100 þús km á mobile er að kosta 2,1+ með þóknun hingað heim og hann er ekinn 96 þús km.

Verðið á svarta er bara svo ROSALEGA gott 8)

hvað er málið með verðið á þeim svarta, er ástandið á honum í hlutfalli við verðið? :oops:
Ég þekki þann bíl ekkert


Ég fór nú og prófaði þann svarta. Til að byrja með leyst mér ekkert á hann - orðinn nett shjabby útlitslega séð. EEeeeen eftir að ég prófaði hann, þá kom hann mér nokkuð á óvart. Kramið í honum er þétt og vinnslan eftir því.

Ég myndi skjóta á að það þyrfti að eyða ca. 300 þús í þann svarta til að gera hann tipp topp - en þá er maður líka kominn með virkilega skemmtilegan go ,,fágætan" bíl í hendurnar. En aftur á móti er sá bíll á tilboði.

Verðið á þessum bláa er mjög hátt að mínu mati. Eflaust hægt að fá hann niður um 500 þús í stgr. - þá er orðin spurning í hvorum er betri kaup. Þ.e.a.s. ef þessi blái er í jafn góðu ástandi og aksturstalan endurspeglar.


Það er ekki fræðilegur að þú náir að prútta þann bláa niður um 500.
Minnir að það sé ekki króna áhvílandi á honum.
Eigandinn er BARA SPES, og er ekki auðveldur seljandi. Átti við hann samtöl er hann vildi setja Coupe uppí Z4 hjá mér :?


Má svosem vel vera. En menn sjá það a.m.k. fljótt að bílar eru ekki meira virði en einhver er tilbúinn að borga fyrir þá ;)

Ég sá bara að bíllinn var fyrst skráður fyrir þremur dögum, þá var sett á hann 2.550, en degi síðar búið að lækka niður í 2.250 - ef mönnum er að skeyka auðveldum 200 g'z á degi til eða frá - þá má svosem vel bjóða 500 undir verði stgr. með góðri samvisku og án þess að missa svefn...

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Mar 2008 02:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Svezel wrote:
Viggóhelgi wrote:
Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi?

enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll,


ef þessi er svipaður og hann var í minni eign þá er þessi svarti nánast ekki sambærilegur, skoðaði svarta haustið 2006 minnir mig og hann var mjög shabby imo

lakkið á mííum var óaðfinnanlegt, shortshifter, h&r gormar, xenon, o.s.frv. - ALLT í standi - en ég veit náttúrlega ekki hvernig hann er í dag

mér finnst minn gamli ennþá með allra fallegustu BMW'um landsins

Það væri samt klárlega hægt að gera svarta betri fyrir minna en miljón, hann er nú ekki svo slæmur....
Fylgir meira að segja 100 kall með láninu á honum....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Mar 2008 02:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Leikmaður wrote:
Sezar wrote:
Leikmaður wrote:
elli wrote:
Djofullinn wrote:
Viggóhelgi wrote:
Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi?

enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll,
Ég held reyndar að verðið á bláa sé ekkert svo ósanngjarnt.
Ódýrasti undir 100 þús km á mobile er að kosta 2,1+ með þóknun hingað heim og hann er ekinn 96 þús km.

Verðið á svarta er bara svo ROSALEGA gott 8)

hvað er málið með verðið á þeim svarta, er ástandið á honum í hlutfalli við verðið? :oops:
Ég þekki þann bíl ekkert


Ég fór nú og prófaði þann svarta. Til að byrja með leyst mér ekkert á hann - orðinn nett shjabby útlitslega séð. EEeeeen eftir að ég prófaði hann, þá kom hann mér nokkuð á óvart. Kramið í honum er þétt og vinnslan eftir því.

Ég myndi skjóta á að það þyrfti að eyða ca. 300 þús í þann svarta til að gera hann tipp topp - en þá er maður líka kominn með virkilega skemmtilegan go ,,fágætan" bíl í hendurnar. En aftur á móti er sá bíll á tilboði.

Verðið á þessum bláa er mjög hátt að mínu mati. Eflaust hægt að fá hann niður um 500 þús í stgr. - þá er orðin spurning í hvorum er betri kaup. Þ.e.a.s. ef þessi blái er í jafn góðu ástandi og aksturstalan endurspeglar.


Það er ekki fræðilegur að þú náir að prútta þann bláa niður um 500.
Minnir að það sé ekki króna áhvílandi á honum.
Eigandinn er BARA SPES, og er ekki auðveldur seljandi. Átti við hann samtöl er hann vildi setja Coupe uppí Z4 hjá mér :?


Má svosem vel vera. En menn sjá það a.m.k. fljótt að bílar eru ekki meira virði en einhver er tilbúinn að borga fyrir þá ;)

Ég sá bara að bíllinn var fyrst skráður fyrir þremur dögum, þá var sett á hann 2.550, en degi síðar búið að lækka niður í 2.250 - ef mönnum er að skeyka auðveldum 200 g'z á degi til eða frá - þá má svosem vel bjóða 500 undir verði stgr. með góðri samvisku og án þess að missa svefn...


Haha...svona 99% líkur á að bílasalinn hafi sett vitlaust verð inn til að byrja með...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group