bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýinnfluttur E9 3.0csi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=28142
Page 1 of 2

Author:  bErio [ Mon 17. Mar 2008 19:04 ]
Post subject:  Nýinnfluttur E9 3.0csi

Það var einn kall að flytja inn eitt stk E9 3.0csi
Flott eintak en þarf smá bodywork
Leðraður, SSK og ekinn um 80k mílur
Árgerð 77-79 minnir mig :oops:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Bara flott að sjá svonna

Author:  Einarsss [ Mon 17. Mar 2008 19:16 ]
Post subject: 

Fallegur, vonandi að maður fái frekari update :)

Author:  jens [ Mon 17. Mar 2008 19:26 ]
Post subject: 

X2

Author:  Alpina [ Mon 17. Mar 2008 19:48 ]
Post subject: 

Sá þennann í tollinum þegar guli var í gámnum,, frekar þreyttur að sjá

Author:  saemi [ Mon 17. Mar 2008 20:23 ]
Post subject: 

respect....

Author:  Sezar [ Mon 17. Mar 2008 20:28 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Sá þennann í tollinum þegar guli var í gámnum,, frekar þreyttur að sjá


Þetta er fínn efniviður.
Hefur fengið Ameríska Ebay sprautun

Svona bíll í 100% standi kostar helling. :!:

Author:  srr [ Mon 17. Mar 2008 21:06 ]
Post subject: 

Hver var að versla? :shock:

Author:  Djofullinn [ Mon 17. Mar 2008 21:31 ]
Post subject: 

úfff það þarf að byrja á því að losa bílinn við USA sjúkdóminn

Annars helsvalur bíll 8)

Author:  BirkirB [ Tue 18. Mar 2008 02:20 ]
Post subject: 

Já hvað er málið með þessa viðbjóðs amerísku stuðara á e30 e28 og eldri??
Hrikalega ljótt, ég er hissa á að fólk skuli ekki laga þetta

Author:  srr [ Tue 18. Mar 2008 07:49 ]
Post subject: 

Jarðsprengja wrote:
Já hvað er málið með þessa viðbjóðs amerísku stuðara á e30 e28 og eldri??
Hrikalega ljótt, ég er hissa á að fólk skuli ekki laga þetta

Lögum samkvæmt í ameríkunni á þeim tíma.
Urðu að þola X km hraða árekstur án þess að það hefði áhrif á boddýið. Þeas stuðarinn tók höggið.
Það eru demparar fyrir aftan ameríkustuðarana.

Author:  Giz [ Tue 18. Mar 2008 08:30 ]
Post subject: 

Þessi er ágætur, þarf smá vinnu án efa. Liturinn er ekki að heilla mig heldur, þessir bílar eiga að vera Fjord bláir. Ég er samt biased þar sem að ég er búinn að eiga einn slíkann í mörg ár.

Unaðslegir bílar hinsvegar, með alfallegustu bílum sem framleiddir hafa verið. Þeir eru brothættir hinsvegar, og þá aðallega hvað varðar ryð. Ef farið af stað getur það verið massa vesen ef ekki terminal.

G

Author:  doddi1 [ Tue 18. Mar 2008 12:21 ]
Post subject: 

mér sýnist þetta vera sjónvarpsstjórinn á skjáeinum

Author:  flamatron [ Tue 18. Mar 2008 12:23 ]
Post subject: 

Virkilega flottur bíll.!

Author:  Xavant [ Thu 20. Mar 2008 15:38 ]
Post subject: 

Þetta er virkilega svalur bíll 8)

Author:  Benzari [ Thu 20. Mar 2008 15:41 ]
Post subject: 

Bara farið "beint" á sprautuverkstæðið.

Flottur bíll.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/