bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hver á þennan ? E34
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=28108
Page 1 of 2

Author:  birkire [ Sun 16. Mar 2008 01:41 ]
Post subject:  Hver á þennan ? E34

Rakst á þessa mynd á L2C þar sem vitsmunalegir tappar skitu yfir BMW felgur. Aron Friðrik kom þeim á rétta braut og póstaði flottum BMW felgum.
Þ.á.m þessari mynd...


Image
Veit einhver hvaða bíll þetta er ? Og hver á hann. Mig langar alveg sóðalega í hann.

Author:  srr [ Sun 16. Mar 2008 01:47 ]
Post subject: 

Voðalega líkt MJ-877.
M5 1990 árgerð.

Author:  arnibjorn [ Sun 16. Mar 2008 02:28 ]
Post subject: 

srr wrote:
Voðalega líkt MJ-877.
M5 1990 árgerð.


Þetta er ekki MJ, er þetta ekki gamli bíllinn hans Atla?

Bíll sem að sæmi flutti inn? Eða er ég að rugla :D

Author:  Lindemann [ Sun 16. Mar 2008 03:01 ]
Post subject: 

jú sýnist það..........delphin metallic, uo-xxx ef ég man rétt.

Author:  Kristjan PGT [ Sun 16. Mar 2008 06:02 ]
Post subject: 

Amm. Þetta er gamli bíllinn hans Atla

Author:  balli750 [ Mon 17. Mar 2008 03:17 ]
Post subject: 

UO-948 hann heitir gunnar og býr á snæfellsnesi....er frændi hans, geðveikur bíll

Author:  Mazi! [ Mon 17. Mar 2008 08:15 ]
Post subject: 

Atli átt þennann 8)

Author:  aronjarl [ Mon 17. Mar 2008 15:25 ]
Post subject: 

ekki delphin metallic :wink:

þessi var eitthvað öðruvísi.


Maður hugsar alltaf til baka hvað þetta var góður bíll þegar Atli átti hann...

veit ekki um ástand hans í dag.

falleg mynd.

Author:  Mánisnær [ Mon 17. Mar 2008 15:56 ]
Post subject: 

Aldrei verið hrifinn af e34 en þessi er ekkert smá flottur

hvernig e34 er þetta (CC??) annað en gamli atla og UO948?

Author:  Kristjan PGT [ Mon 17. Mar 2008 15:58 ]
Post subject: 

Þetta er M5

Er hann ekki 3.4L og 1991 árg?

Author:  finnbogi [ Mon 17. Mar 2008 16:07 ]
Post subject: 

Kristjan PGT wrote:
Þetta er M5

Er hann ekki 3.4L og 1991 árg?


3,6 og já 91

gamli hanns atla , bara svaðalegur bíll, eða var það þegar atli átti 8)

Author:  ValliFudd [ Mon 17. Mar 2008 16:09 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
Kristjan PGT wrote:
Þetta er M5

Er hann ekki 3.4L og 1991 árg?


3,6 og já 91

gamli hanns atla , bara svaðalegur bíll, eða var það þegar atli átti 8)

http://www.youtube.com/watch?v=SYQKU_8rngQ
Þetta er þá væntanlega þessi?

Author:  Alpina [ Mon 17. Mar 2008 17:41 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
finnbogi wrote:
Kristjan PGT wrote:
Þetta er M5

Er hann ekki 3.4L og 1991 árg?


3,6 og já 91

gamli hanns atla , bara svaðalegur bíll, eða var það þegar atli átti 8)

http://www.youtube.com/watch?v=SYQKU_8rngQ
Þetta er þá væntanlega þessi?


Þetta run hjá @LA er einmitt eitt besta run EVER á brautinni

Author:  Kristjan PGT [ Mon 17. Mar 2008 22:05 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
Kristjan PGT wrote:
Þetta er M5

Er hann ekki 3.4L og 1991 árg?


3,6 og já 91

gamli hanns atla , bara svaðalegur bíll, eða var það þegar atli átti 8)


Já 3.6 meina ég....."minni vélin"

Author:  aronjarl [ Mon 17. Mar 2008 22:13 ]
Post subject: 

haha geggjað RUN

það var ÖLL brautin tekin á hlið hver EINASTA beygja...


Enda góður bíll í þetta.

Nóg power, annar gír uppí 110km/h.


Alvöru.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/