bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Blár Z3 coupe https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=27940 |
Page 1 of 2 |
Author: | Saxi [ Thu 06. Mar 2008 23:03 ] |
Post subject: | Blár Z3 coupe |
Gamli Svezel? http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=29&BILAR_ID=120497&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=Z%20Z3%20COUPE&ARGERD_FRA=1998&ARGERD_TIL=2000&VERD_FRA=1990&VERD_TIL=2590&EXCLUDE_BILAR_ID=120497 |
Author: | Steini B [ Thu 06. Mar 2008 23:12 ] |
Post subject: | |
Vá, munar rúmlega miljón á þessum og svarta.... ![]() |
Author: | bjornvil [ Thu 06. Mar 2008 23:14 ] |
Post subject: | |
Svakalega smekklegur bíll allavega. ![]() ![]() Quote: Búið að skipta um loftinntak og er með M skiptingu.
|
Author: | Djofullinn [ Thu 06. Mar 2008 23:22 ] |
Post subject: | |
Steini B wrote: Vá, munar rúmlega miljón á þessum og svarta.... Hann er líka með M skiptingu maður! $$$$$$$$$$$$$ ![]() ![]() |
Author: | elli [ Fri 07. Mar 2008 09:43 ] |
Post subject: | |
Steini B wrote: Vá, munar rúmlega miljón á þessum og svarta....
![]() Sem sýnir hvað sá svarti er á bjánalega góðu verði. ![]() |
Author: | Viggóhelgi [ Fri 07. Mar 2008 10:27 ] |
Post subject: | |
Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi? enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll, |
Author: | fart [ Fri 07. Mar 2008 10:47 ] |
Post subject: | |
Viggóhelgi wrote: Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi?
enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll, Stendur þetta ekki bara fyrir M-anual skipting.... ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 07. Mar 2008 10:51 ] |
Post subject: | |
Viggóhelgi wrote: Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi? Ég held reyndar að verðið á bláa sé ekkert svo ósanngjarnt.
enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll, Ódýrasti undir 100 þús km á mobile er að kosta 2,1+ með þóknun hingað heim og hann er ekinn 96 þús km. Verðið á svarta er bara svo ROSALEGA gott ![]() |
Author: | elli [ Fri 07. Mar 2008 11:59 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Viggóhelgi wrote: Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi? Ég held reyndar að verðið á bláa sé ekkert svo ósanngjarnt. enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll, Ódýrasti undir 100 þús km á mobile er að kosta 2,1+ með þóknun hingað heim og hann er ekinn 96 þús km. Verðið á svarta er bara svo ROSALEGA gott ![]() hvað er málið með verðið á þeim svarta, er ástandið á honum í hlutfalli við verðið? ![]() Ég þekki þann bíl ekkert |
Author: | Leikmaður [ Fri 07. Mar 2008 12:15 ] |
Post subject: | |
elli wrote: Djofullinn wrote: Viggóhelgi wrote: Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi? Ég held reyndar að verðið á bláa sé ekkert svo ósanngjarnt. enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll, Ódýrasti undir 100 þús km á mobile er að kosta 2,1+ með þóknun hingað heim og hann er ekinn 96 þús km. Verðið á svarta er bara svo ROSALEGA gott ![]() hvað er málið með verðið á þeim svarta, er ástandið á honum í hlutfalli við verðið? ![]() Ég þekki þann bíl ekkert Ég fór nú og prófaði þann svarta. Til að byrja með leyst mér ekkert á hann - orðinn nett shjabby útlitslega séð. EEeeeen eftir að ég prófaði hann, þá kom hann mér nokkuð á óvart. Kramið í honum er þétt og vinnslan eftir því. Ég myndi skjóta á að það þyrfti að eyða ca. 300 þús í þann svarta til að gera hann tipp topp - en þá er maður líka kominn með virkilega skemmtilegan go ,,fágætan" bíl í hendurnar. En aftur á móti er sá bíll á tilboði. Verðið á þessum bláa er mjög hátt að mínu mati. Eflaust hægt að fá hann niður um 500 þús í stgr. - þá er orðin spurning í hvorum er betri kaup. Þ.e.a.s. ef þessi blái er í jafn góðu ástandi og aksturstalan endurspeglar. |
Author: | Svezel [ Fri 07. Mar 2008 12:42 ] |
Post subject: | |
Viggóhelgi wrote: Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi?
enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll, ef þessi er svipaður og hann var í minni eign þá er þessi svarti nánast ekki sambærilegur, skoðaði svarta haustið 2006 minnir mig og hann var mjög shabby imo lakkið á mííum var óaðfinnanlegt, shortshifter, h&r gormar, xenon, o.s.frv. - ALLT í standi - en ég veit náttúrlega ekki hvernig hann er í dag mér finnst minn gamli ennþá með allra fallegustu BMW'um landsins ![]() ![]() |
Author: | Sezar [ Sat 08. Mar 2008 01:07 ] |
Post subject: | |
Leikmaður wrote: elli wrote: Djofullinn wrote: Viggóhelgi wrote: Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi? Ég held reyndar að verðið á bláa sé ekkert svo ósanngjarnt. enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll, Ódýrasti undir 100 þús km á mobile er að kosta 2,1+ með þóknun hingað heim og hann er ekinn 96 þús km. Verðið á svarta er bara svo ROSALEGA gott ![]() hvað er málið með verðið á þeim svarta, er ástandið á honum í hlutfalli við verðið? ![]() Ég þekki þann bíl ekkert Ég fór nú og prófaði þann svarta. Til að byrja með leyst mér ekkert á hann - orðinn nett shjabby útlitslega séð. EEeeeen eftir að ég prófaði hann, þá kom hann mér nokkuð á óvart. Kramið í honum er þétt og vinnslan eftir því. Ég myndi skjóta á að það þyrfti að eyða ca. 300 þús í þann svarta til að gera hann tipp topp - en þá er maður líka kominn með virkilega skemmtilegan go ,,fágætan" bíl í hendurnar. En aftur á móti er sá bíll á tilboði. Verðið á þessum bláa er mjög hátt að mínu mati. Eflaust hægt að fá hann niður um 500 þús í stgr. - þá er orðin spurning í hvorum er betri kaup. Þ.e.a.s. ef þessi blái er í jafn góðu ástandi og aksturstalan endurspeglar. Það er ekki fræðilegur að þú náir að prútta þann bláa niður um 500. Minnir að það sé ekki króna áhvílandi á honum. Eigandinn er BARA SPES, og er ekki auðveldur seljandi. Átti við hann samtöl er hann vildi setja Coupe uppí Z4 hjá mér ![]() |
Author: | Leikmaður [ Sat 08. Mar 2008 01:16 ] |
Post subject: | |
Sezar wrote: Leikmaður wrote: elli wrote: Djofullinn wrote: Viggóhelgi wrote: Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi? Ég held reyndar að verðið á bláa sé ekkert svo ósanngjarnt. enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll, Ódýrasti undir 100 þús km á mobile er að kosta 2,1+ með þóknun hingað heim og hann er ekinn 96 þús km. Verðið á svarta er bara svo ROSALEGA gott ![]() hvað er málið með verðið á þeim svarta, er ástandið á honum í hlutfalli við verðið? ![]() Ég þekki þann bíl ekkert Ég fór nú og prófaði þann svarta. Til að byrja með leyst mér ekkert á hann - orðinn nett shjabby útlitslega séð. EEeeeen eftir að ég prófaði hann, þá kom hann mér nokkuð á óvart. Kramið í honum er þétt og vinnslan eftir því. Ég myndi skjóta á að það þyrfti að eyða ca. 300 þús í þann svarta til að gera hann tipp topp - en þá er maður líka kominn með virkilega skemmtilegan go ,,fágætan" bíl í hendurnar. En aftur á móti er sá bíll á tilboði. Verðið á þessum bláa er mjög hátt að mínu mati. Eflaust hægt að fá hann niður um 500 þús í stgr. - þá er orðin spurning í hvorum er betri kaup. Þ.e.a.s. ef þessi blái er í jafn góðu ástandi og aksturstalan endurspeglar. Það er ekki fræðilegur að þú náir að prútta þann bláa niður um 500. Minnir að það sé ekki króna áhvílandi á honum. Eigandinn er BARA SPES, og er ekki auðveldur seljandi. Átti við hann samtöl er hann vildi setja Coupe uppí Z4 hjá mér ![]() Má svosem vel vera. En menn sjá það a.m.k. fljótt að bílar eru ekki meira virði en einhver er tilbúinn að borga fyrir þá ![]() Ég sá bara að bíllinn var fyrst skráður fyrir þremur dögum, þá var sett á hann 2.550, en degi síðar búið að lækka niður í 2.250 - ef mönnum er að skeyka auðveldum 200 g'z á degi til eða frá - þá má svosem vel bjóða 500 undir verði stgr. með góðri samvisku og án þess að missa svefn... |
Author: | Steini B [ Sat 08. Mar 2008 02:33 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Viggóhelgi wrote: Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi? enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll, ef þessi er svipaður og hann var í minni eign þá er þessi svarti nánast ekki sambærilegur, skoðaði svarta haustið 2006 minnir mig og hann var mjög shabby imo lakkið á mííum var óaðfinnanlegt, shortshifter, h&r gormar, xenon, o.s.frv. - ALLT í standi - en ég veit náttúrlega ekki hvernig hann er í dag mér finnst minn gamli ennþá með allra fallegustu BMW'um landsins Það væri samt klárlega hægt að gera svarta betri fyrir minna en miljón, hann er nú ekki svo slæmur.... Fylgir meira að segja 100 kall með láninu á honum.... |
Author: | Freyr Gauti [ Sat 08. Mar 2008 02:35 ] |
Post subject: | |
Leikmaður wrote: Sezar wrote: Leikmaður wrote: elli wrote: Djofullinn wrote: Viggóhelgi wrote: Þetta verð er auðvitað alveg út úr kortinu, og M skipting ? M gírhnúi? Ég held reyndar að verðið á bláa sé ekkert svo ósanngjarnt. enn einmitt. þessi svarti er greinilega á góðu verði, og að mínu mati. MIKLU flottari bíll, Ódýrasti undir 100 þús km á mobile er að kosta 2,1+ með þóknun hingað heim og hann er ekinn 96 þús km. Verðið á svarta er bara svo ROSALEGA gott ![]() hvað er málið með verðið á þeim svarta, er ástandið á honum í hlutfalli við verðið? ![]() Ég þekki þann bíl ekkert Ég fór nú og prófaði þann svarta. Til að byrja með leyst mér ekkert á hann - orðinn nett shjabby útlitslega séð. EEeeeen eftir að ég prófaði hann, þá kom hann mér nokkuð á óvart. Kramið í honum er þétt og vinnslan eftir því. Ég myndi skjóta á að það þyrfti að eyða ca. 300 þús í þann svarta til að gera hann tipp topp - en þá er maður líka kominn með virkilega skemmtilegan go ,,fágætan" bíl í hendurnar. En aftur á móti er sá bíll á tilboði. Verðið á þessum bláa er mjög hátt að mínu mati. Eflaust hægt að fá hann niður um 500 þús í stgr. - þá er orðin spurning í hvorum er betri kaup. Þ.e.a.s. ef þessi blái er í jafn góðu ástandi og aksturstalan endurspeglar. Það er ekki fræðilegur að þú náir að prútta þann bláa niður um 500. Minnir að það sé ekki króna áhvílandi á honum. Eigandinn er BARA SPES, og er ekki auðveldur seljandi. Átti við hann samtöl er hann vildi setja Coupe uppí Z4 hjá mér ![]() Má svosem vel vera. En menn sjá það a.m.k. fljótt að bílar eru ekki meira virði en einhver er tilbúinn að borga fyrir þá ![]() Ég sá bara að bíllinn var fyrst skráður fyrir þremur dögum, þá var sett á hann 2.550, en degi síðar búið að lækka niður í 2.250 - ef mönnum er að skeyka auðveldum 200 g'z á degi til eða frá - þá má svosem vel bjóða 500 undir verði stgr. með góðri samvisku og án þess að missa svefn... Haha...svona 99% líkur á að bílasalinn hafi sett vitlaust verð inn til að byrja með... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |