bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Our hardware runs better without windows https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=2766 |
Page 1 of 2 |
Author: | Jss [ Mon 22. Sep 2003 20:04 ] |
Post subject: | Our hardware runs better without windows |
Svona fyrir þá sem ekki hafa séð auglýsinguna og hafa verið að spá hvaðan undirskriftin hjá ÁrnaB væri komin þá kemur hún hér |
Author: | rutur325i [ Mon 22. Sep 2003 20:10 ] |
Post subject: | |
nei hún gerði það eiginlega ekki ![]() |
Author: | Haffi [ Mon 22. Sep 2003 20:11 ] |
Post subject: | |
haha það er ekki til neitt sem runnar _VEL_ á windows ![]() |
Author: | rutur325i [ Mon 22. Sep 2003 20:11 ] |
Post subject: | |
jú hún kom þarna á endanum ![]() |
Author: | arnib [ Mon 22. Sep 2003 22:00 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Schulii [ Mon 22. Sep 2003 22:50 ] |
Post subject: | |
snilld!! ..en það slær ekkert út M5 auglýsinguna í eyðimörkinni, hún var GARGANDI snilld |
Author: | Jss [ Mon 22. Sep 2003 22:53 ] |
Post subject: | |
Schulii_730i wrote: snilld!! ..en það slær ekkert út M5 auglýsinguna í eyðimörkinni, hún var GARGANDI snilld
Sammála þér þar, með betri auglýsingum sem ég hef séð, hef einmitt oft verið að spá í hvernig þeir næðu svona myndum. ![]() |
Author: | HelgiPalli [ Tue 23. Sep 2003 14:37 ] |
Post subject: | |
Hvernig var þessi M5 auglýsing? |
Author: | Haffi [ Tue 23. Sep 2003 14:40 ] |
Post subject: | |
hehe já það var svona þotu bíll sem fer á like 1200kmh++ og var myndaður á hlið á flenniferð alla leiðina og svo stoppaði bíllinn og myndavélin og þá kom í ljós að m5 var notaður til þess að mynda öll herlegheitin. |
Author: | saemi [ Tue 23. Sep 2003 14:52 ] |
Post subject: | |
Heheheh, það ER snilld. Verst að ég hef aldrei séð hana ![]() Sæmi |
Author: | Haffi [ Tue 23. Sep 2003 15:03 ] |
Post subject: | |
Mig minnir að þetta sé hún http://bmwkraftur.pjus.is/kull/BMW/M5commercial-brilliant.mpeg |
Author: | Logi [ Tue 23. Sep 2003 15:21 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Kull [ Tue 23. Sep 2003 16:13 ] |
Post subject: | |
Allt til á sínum stað strákar mínir ![]() |
Author: | saemi [ Tue 23. Sep 2003 17:40 ] |
Post subject: | |
þetta er nokkuð nett ræma.. h eheheeh, góð hugmynd! Sæmi |
Author: | ofmo [ Fri 26. Sep 2003 09:31 ] |
Post subject: | |
ég verð að vera sammála með m5 auglýsinguna. allavega þá er bmw sífellt að koma mér meira og meira á óvart með auglýsingum sínum. ég er sjálfur makkanotandi (enda var ég með applemerkið aftaná gamla bílnum) og þessi windowsauglýsing kom mér strax í gott skap ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |