| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| ,,Nýr" Z3 roadster á götunum. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=27378 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Leikmaður [ Sat 09. Feb 2008 15:40 ] | 
| Post subject: | ,,Nýr" Z3 roadster á götunum. | 
| Sælir, Rétt sá glimpse af Z3 sem ég hef ekki séð áður, væntanlega nýfluttur inn, númerið endaði a.m.k. á Z10. Silfurgrár með hardtop, leit mjög vel út, það litla sem ég sá í hann. Kannast e-r við hérna? | |
| Author: | Sezar [ Sat 09. Feb 2008 16:38 ] | 
| Post subject: | |
| Ertu að tala um M-Roadster? | |
| Author: | ValliFudd [ Sat 09. Feb 2008 16:43 ] | 
| Post subject: | |
| Sá þennan bíl fyrir svona 2 mánuðum að ég held.. Þá virtist hann nýýýkominn úr skipi, var með einhverjar merkingar í framrúðu og pappíra á mælaborðinu.. Jafnvel á erlendum plötum.. Einhver ameríska á númeraplöturammanum ef ég man rétt.. Hugsanlega sami bíll..? Og nei mér sýndist þetta nú ekki vera M-roadster.. | |
| Author: | IngóJP [ Sat 09. Feb 2008 16:43 ] | 
| Post subject: | |
| ætli að þetta sé ekki sá sem ég sé reglulega eldri maður á honum Númerið á þessum bíl er FU-Z10 ekki ///M | |
| Author: | ValliFudd [ Sat 09. Feb 2008 16:50 ] | 
| Post subject: | |
| Svo er ég búinn að sjá svona 2x á dag á ferðinni síðustu viku eða svo.. M5 E34.. blár.. SX-726 eða eitthvað.. allavega SX-7xx.. Hann hef ég ekki séð áður.. Ef það er SX-726 er hann skráður á us.is sem Tegund: BMW Undirtegund: G650 Sem passar ekki alveg  En hann lítur vel út..  á Rondel að framan sýndist mér og svona ninjastjörnufelgum að aftan..  Man ekkert hvað þær heita   | |
| Author: | jon mar [ Sat 09. Feb 2008 16:55 ] | 
| Post subject: | |
| ValliFudd wrote: Svo er ég búinn að sjá svona 2x á dag á ferðinni síðustu viku eða svo..   M5 E34.. blár..  SX-726 eða eitthvað.. allavega SX-7xx.. Hann hef ég ekki séð áður.. Ef það er SX-726 er hann skráður á us.is sem Tegund: BMW Undirtegund: G650 Sem passar ekki alveg  En hann lítur vel út..  á Rondel að framan sýndist mér og svona ninjastjörnufelgum að aftan..  Man ekkert hvað þær heita  Throwing star?   | |
| Author: | ValliFudd [ Sat 09. Feb 2008 16:58 ] | 
| Post subject: | |
| jon mar wrote: ValliFudd wrote: Svo er ég búinn að sjá svona 2x á dag á ferðinni síðustu viku eða svo..   M5 E34.. blár..  SX-726 eða eitthvað.. allavega SX-7xx.. Hann hef ég ekki séð áður.. Ef það er SX-726 er hann skráður á us.is sem Tegund: BMW Undirtegund: G650 Sem passar ekki alveg  En hann lítur vel út..  á Rondel að framan sýndist mér og svona ninjastjörnufelgum að aftan..  Man ekkert hvað þær heita  Throwing star?  hehe, jebb, that's the one   | |
| Author: | UnnarÓ [ Sat 09. Feb 2008 17:27 ] | 
| Post subject: | |
| ValliFudd wrote: Svo er ég búinn að sjá svona 2x á dag á ferðinni síðustu viku eða svo..   M5 E34.. blár..  SX-726 eða eitthvað.. allavega SX-7xx.. Hann hef ég ekki séð áður.. Ef það er SX-726 er hann skráður á us.is sem Tegund: BMW Undirtegund: G650 Sem passar ekki alveg  En hann lítur vel út..  á Rondel að framan sýndist mér og svona ninjastjörnufelgum að aftan..  Man ekkert hvað þær heita  SX-739   | |
| Author: | Angelic0- [ Sat 09. Feb 2008 18:42 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta er ótryggt ökutæki.... samt á rúntinum, alveg magnað hvað fólk kemst upp með... | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |