bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW M power test
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=26532
Page 1 of 6

Author:  Alpina [ Wed 02. Jan 2008 03:54 ]
Post subject:  BMW M power test

Frábær grein .. að mínu mati allavega

http://www.m5board.com/vbulletin/showth ... p?t=109864

Author:  Kristjan [ Wed 02. Jan 2008 12:22 ]
Post subject: 

Virkilega skemmtileg lesning.

Author:  steini [ Wed 02. Jan 2008 12:32 ]
Post subject: 

merkilegt hvað er mikill munur á roadster og coupe bílnum :o
roadster í 14 sæti og coupe í 4 sæti og með tölvert betri lap time :o

en já skemtileg grein :)

Author:  fart [ Wed 02. Jan 2008 13:04 ]
Post subject: 

Þetta hefur sést hérna áður, en algerlega óþarft að vera með leiðindi útaf því enda frábær grein.

Ótrúlegur munur á milli E36, E36EVO og svo E46. Ég fann reyndar ekki tímann á CSL en þar skilur væntanlega mest á milli útaf dekkjunum.

E39M5 fær frábæra dóma (sorry Ingvar, en fyrrum race drivernum finnst hann bara nokkuð spes :lol: )

CSL.. sá bíll veður seint toppaður, allavega hvað sound varðar!

Author:  Alpina [ Wed 02. Jan 2008 13:06 ]
Post subject: 

steini wrote:
merkilegt hvað er mikill munur á roadster og coupe bílnum :o
roadster í 14 sæti og coupe í 4 sæti og með tölvert betri lap time :o

en já skemtileg grein :)


Og annað E30 M3 er ...ekki neitt mega favor

hitt,, þessi þarna .. seint talin spes bíll :burnout: :burnout: :rollinglaugh: :rollinglaugh: var

..............aðeins í öðru sæti 8)

Author:  bebecar [ Wed 02. Jan 2008 15:39 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
steini wrote:
merkilegt hvað er mikill munur á roadster og coupe bílnum :o
roadster í 14 sæti og coupe í 4 sæti og með tölvert betri lap time :o

en já skemtileg grein :)


Og annað E30 M3 er ...ekki neitt mega favor

hitt,, þessi þarna .. seint talin spes bíll :burnout: :burnout: :rollinglaugh: :rollinglaugh: var

..............aðeins í öðru sæti 8)


:whogivesafuck:

Sjáum bara hvar hann verður eftir tíu ár í viðbót :!: Í mínum huga fara spes bílar í sögubækurnar og ég yrði bara hissa ef þessi yrði þar fyrir annað en það að hafa verið góður á sínum tíma.

Svona grein lýsir náttúrulega bara persónulegu áliti, EVO var t.d. með E30 M3 í fyrsta sætinu og er það langur vegur frá sæti hans í greininni hér að ofan.

5. M1
4. E92 M3
3. E39 M5
2. E46 CSL
1. E30 M3

Skondið samt að sjá E39 M5 á undan E92 M3.

Leyfið mér svo að finnast E39 M5 óspennandi í friði - þetta er bara mín skoðun og það má vel vera að ég skipti um skoðun einhvern tímann en það verður allavega ekki út frá ómálefnalegum innleggjum eða skoðanakúgun á kraftinum :wink:

Author:  steini [ Wed 02. Jan 2008 15:53 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Alpina wrote:
steini wrote:
merkilegt hvað er mikill munur á roadster og coupe bílnum :o
roadster í 14 sæti og coupe í 4 sæti og með tölvert betri lap time :o

en já skemtileg grein :)


Og annað E30 M3 er ...ekki neitt mega favor

hitt,, þessi þarna .. seint talin spes bíll :burnout: :burnout: :rollinglaugh: :rollinglaugh: var

..............aðeins í öðru sæti 8)


:whogivesafuck:

Sjáum bara hvar hann verður eftir tíu ár í viðbót :!: Í mínum huga fara spes bílar í sögubækurnar og ég yrði bara hissa ef þessi yrði þar fyrir annað en það að hafa verið góður á sínum tíma.

Svona grein lýsir náttúrulega bara persónulegu áliti, EVO var t.d. með E30 M3 í fyrsta sætinu og er það langur vegur frá sæti hans í greininni hér að ofan.

5. M1
4. E92 M3
3. E39 M5
2. E46 CSL
1. E30 M3

Skondið samt að sjá E39 M5 á undan E92 M3.

Leyfið mér svo að finnast E39 M5 óspennandi í friði - þetta er bara mín skoðun og það má vel vera að ég skipti um skoðun einhvern tímann en það verður allavega ekki út frá ómálefnalegum innleggjum eða skoðanakúgun á kraftinum :wink:


hefuru prófað E39 M5 eitthvað að viti? :hmm:

þetta eru bara svo geggjaðir aksturs bílar :o þó að þeir séu kanski ekkert sérstakir eða skéra sig út en það er bara því það er til svo mikið að þeim :wink:

Author:  fart [ Wed 02. Jan 2008 15:59 ]
Post subject: 

Hahaha.. Ingvar ekki vera sár, auðvitað máttu hafa þína skoðun á þessu, en á móti fáum við að nuddast í þér útaf því.

Author:  ///M [ Wed 02. Jan 2008 16:03 ]
Post subject: 

Þetta er mjög spes listi :lol:

Author:  bebecar [ Wed 02. Jan 2008 16:23 ]
Post subject: 

steini wrote:
bebecar wrote:
Alpina wrote:
steini wrote:
merkilegt hvað er mikill munur á roadster og coupe bílnum :o
roadster í 14 sæti og coupe í 4 sæti og með tölvert betri lap time :o

en já skemtileg grein :)


Og annað E30 M3 er ...ekki neitt mega favor

hitt,, þessi þarna .. seint talin spes bíll :burnout: :burnout: :rollinglaugh: :rollinglaugh: var

..............aðeins í öðru sæti 8)


:whogivesafuck:

Sjáum bara hvar hann verður eftir tíu ár í viðbót :!: Í mínum huga fara spes bílar í sögubækurnar og ég yrði bara hissa ef þessi yrði þar fyrir annað en það að hafa verið góður á sínum tíma.

Svona grein lýsir náttúrulega bara persónulegu áliti, EVO var t.d. með E30 M3 í fyrsta sætinu og er það langur vegur frá sæti hans í greininni hér að ofan.

5. M1
4. E92 M3
3. E39 M5
2. E46 CSL
1. E30 M3

Skondið samt að sjá E39 M5 á undan E92 M3.

Leyfið mér svo að finnast E39 M5 óspennandi í friði - þetta er bara mín skoðun og það má vel vera að ég skipti um skoðun einhvern tímann en það verður allavega ekki út frá ómálefnalegum innleggjum eða skoðanakúgun á kraftinum :wink:


hefuru prófað E39 M5 eitthvað að viti? :hmm:

þetta eru bara svo geggjaðir aksturs bílar :o þó að þeir séu kanski ekkert sérstakir eða skéra sig út en það er bara því það er til svo mikið að þeim :wink:


Nei, ég hef aldrei prófað E39 M5, bara setið í. Ég veit vel að þetta eru góðir akstursbílar enda hef ég aldrei mótmælt því og í dag er þetta líka fínt performance bargain.

Ég álpaðist einungis til að segja að þetta væri ekki neitt spes bílar :D

Það má sko alveg skjóta á mig - en persónulega þá má það heldur vera ritað í orð, eða vísu :wink: og um að gera að ræða málefnið.

Hvað gerir E39 M5 spes, eða bara bíl spes yfir höfuð :?:

Author:  Alpina [ Wed 02. Jan 2008 17:31 ]
Post subject: 

Nei nei,,
skoðun þín INGVAR,, er góð og gild fyrir mér,,þeas persónulegt álitt þitt á E39 M5


en er ansi hræddur um að þú verður þrálátt minntur á það hér eftir..


ps.. mér finnst meiri karakter yfir E34 M5 sökum gamalla og góðra gilda eins og---------------------------->>>>

HANDMADE by M-Gmbh

Author:  Aron Andrew [ Wed 02. Jan 2008 17:35 ]
Post subject: 

Trúir fólk því samt ennþá núna þegar komið er árið 2008 að gamlir bílar sem eru ,,,HANDMADE,,, séu betri en bílar sem eru smíðaðir af háþróuðum robotum nú til dags?

Author:  Alpina [ Wed 02. Jan 2008 17:37 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Trúir fólk því samt ennþá núna þegar komið er árið 2008 að gamlir bílar sem eru ,,,HANDMADE,,, séu betri en bílar sem eru smíðaðir af háþróuðum robotum nú til dags?


Alveg örugglega ekki,,,

en það selur ef hluturinn er CUSTOM ...blablablabla og svo er það 8) 8) 8) 8)

Author:  bimmer [ Wed 02. Jan 2008 17:58 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Aron Andrew wrote:
Trúir fólk því samt ennþá núna þegar komið er árið 2008 að gamlir bílar sem eru ,,,HANDMADE,,, séu betri en bílar sem eru smíðaðir af háþróuðum robotum nú til dags?


Alveg örugglega ekki,,,

en það selur ef hluturinn er CUSTOM ...blablablabla og svo er það 8) 8) 8) 8)


Eins og við sáum (sem ekki vorum búnir að stinga af) í vor í heimsókn
hjá BMW þá er nú alveg glettilega mikið sett saman í höndum enn í dag.

Author:  Alpina [ Wed 02. Jan 2008 18:01 ]
Post subject: 

bimmer wrote:

Eins og við sáum í heimsókn
hjá BMW þá er nú alveg glettilega mikið sett saman í höndum enn í dag.


Eðlilega E39 M5 er jú ekkert SPES

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/