bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 97 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next
Author Message
PostPosted: Sat 08. Dec 2007 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Langaði að fá menn til að kannski ''grafa upp'' eða koma með mynd af flottasta E21 á ísandi.

Hvaða bíll er heillegastur þann dag í dag..

hvaða bíll kom hingað sem flottasti E21

skapa smá umræðu um þessa ''skemmtilegu'' bíla :)


(hvernig mótora hafa menn verið að setja ofaní þessa bíla . )


man eftir einu í keflavík ''Jói'' eitthvað.. sem erm eð einn helvíti svalan með M30B33 eða var það B35




Kv.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Dec 2007 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Það er einn E21 með M30 hérna í keflavík. Held að það sé M30B34 í húddinu á honum og svo er hann nýsprautaður metallic dökkgrár. Sé hann alltaf bara 1-2 á ári og aldrei er hann stopp. En hann er BARA 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Dec 2007 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
var það ekki JóiS eða eitthvað...


ég vill fá myndir af þeim bíl ásamt fleirum E21 töffurum hérna.. 8)

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Dec 2007 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
aronjarl wrote:
var það ekki JóiS eða eitthvað...


ég vill fá myndir af þeim bíl ásamt fleirum E21 töffurum hérna.. 8)


Var það ekki Jóikef?

Fyrsti bíllinn minn sem ég keypti 16ára gamall var 323i. 14"álfelgur á Cooper Cobra dekkjum með hvítum stöfum.Spoilerakitt og Bílanaustfilmur...Rooosa kaggi þá, síðan eru liðin möööörg ár :shock:


Last edited by Sezar on Sat 08. Dec 2007 21:11, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Dec 2007 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
:lol2:

snilld.!!

hann hlítur að hafa getað spólað eitthvað.!!

:woo:


reyndu að koma með mynd af honum maður...
ekki mundi skemma að sjá þig ´með nýja ökuskirteinið.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Dec 2007 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
aronjarl wrote:
:lol2:

snilld.!!

hann hlítur að hafa getað spólað eitthvað.!!

:woo:


reyndu að koma með mynd af honum maður...
ekki mundi skemma að sjá þig ´með nýja ökuskirteinið.


Jebbb, fleimuð strik um allar götur. Þá þótti 14" rosatöff, svipað og 19" í dag.... :lol: :lol:
Svo fór maður í Bílanaust og keypti filmusprey á ljósin 8) :lol: :lol: :lol:


Shitt, hvað ég er orðinn gamall :evil:

Á enga mynd,en hann var alveg eins og þessi.......

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Dec 2007 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sá flottasti sem ég man eftir er svarti Alpina bíllinn.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Dec 2007 21:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
///MR HUNG wrote:
Sá flottasti sem ég man eftir er svarti Alpina bíllinn.


Já, hann var flottur. Svo var sá hvíti með ALPINA límmiðann á skottinu mjög flottur í denn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Dec 2007 21:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Af myndunum að dæma þá hlýtur þessi að hafa verið með þeim trylltari :shock:

Image

Image

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Dec 2007 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///MR HUNG wrote:
Sá flottasti sem ég man eftir er svarti Alpina bíllinn.


Enda átti ég hann 8) 8) 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Dec 2007 22:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Alpina wrote:
///MR HUNG wrote:
Sá flottasti sem ég man eftir er svarti Alpina bíllinn.


Enda átti ég hann 8) 8) 8) 8) 8)



X-2812

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Dec 2007 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Alpina wrote:
///MR HUNG wrote:
Sá flottasti sem ég man eftir er svarti Alpina bíllinn.


Enda átti ég hann 8) 8) 8) 8) 8)
Nú...Þá getum við ekki verið að tala um sama bílinn :?








































:lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Dec 2007 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
E21 320 '82 2.0L 6 cyl 122 hö. orginal fjögurahólfa blöndungur,
5 gíra sportkassi, læst drif, orginal álfelgur 13x5.5",
dekk 205x60, reyklitað gler, front spoiler.

Image

Ótrúlega skemmtilegt leiktæki, var ekinn 60 þús þegar ég eignaðist hann og hann virkaði helv... vel hafði alveg við 323i bílunum upp í 3 gír þá munaði örlitlu.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Dec 2007 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jens wrote:
E21 320 '82 2.0L 6 cyl 122 hö. orginal fjögurahólfa blöndungur,
5 gíra sportkassi, læst drif, orginal álfelgur 13x5.5",
dekk 205x60, reyklitað gler, front spoiler.

Image

Ótrúlega skemmtilegt leiktæki, var ekinn 60 þús þegar ég eignaðist hann og hann virkaði helv... vel hafði alveg við 323i bílunum upp í 3 gír þá munaði örlitlu.


:shock: :? Þegar ég átti X2812 þá var gjöfin gjörsamlega LÁRRÉTT
æðislegt hljóð.. setti FLÆKJUR í hann sem ARNAR ,,bróðir JÓAs í kef, er með í sínum bíl,,
15 " ALPINA 195/60 að framan 205/55 aftan á 6" og 7" breiðum
Recaro stólar ,, auka mælaborð til hægri við oem ,,((3 mælar))
4g kassi (( :cry: :cry: :cry: )) ólæstur Lúga m/skyggni 8)
rimlar í afturglugganum ,,utaná ((sem var svo stolið))
HELLA afturspoiler kitt á hliðunum,, og fyrir aftan hjól sem var búið til hér heima af einhverju trebba fyrirtæki (( á þeim tíma ýkt svalt))

GEGGJAÐUR bíll,,
sá sem tók bílinn og gerði að mestu leit grand heitir
Rúnar Ólafsson (( bróðir Einars púst)) bílasali á Höfðahöllinni
enda vann hann við bílasprautun á þeim tíma

að öðrum ólöstuðum ,,og þeir sem muna þá er það deginum ljósara að enginn E21 bíll kemst nálægt þeim persónutöfrum sem þessi hafði,
það er skothelt,,

ps Ok stór orð .. og sumir koma kannski til með að segja annað um þennann og hinn bílinn sem var að þeirra mati góður,,
en ég vil meina að þetta er eins og að bera saman
E34 518 stock plain á koppum og M5 vollausttung

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Dec 2007 11:19 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
A4664 í dag :!:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 97 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group