| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| bannað að gleyma.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=26025 |
Page 1 of 5 |
| Author: | Halli M [ Mon 03. Dec 2007 20:47 ] |
| Post subject: | bannað að gleyma.... |
þessum |
|
| Author: | freysi [ Mon 03. Dec 2007 20:49 ] |
| Post subject: | |
jahá þú segir það |
|
| Author: | Halli M [ Mon 03. Dec 2007 20:52 ] |
| Post subject: | |
já það segji ég |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 03. Dec 2007 20:53 ] |
| Post subject: | |
Hvað er að frétta af þessum? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 03. Dec 2007 20:54 ] |
| Post subject: | |
Er þetta ekki M3? |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 03. Dec 2007 20:57 ] |
| Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: Er þetta ekki M3?
Jú passar 3.0 minnir mig |
|
| Author: | Halli M [ Mon 03. Dec 2007 20:58 ] |
| Post subject: | |
staðsettur á akranesi. keyptur af bróðir mínum í byrjun seinasta sumars frá einhverjum gaur útá landi ..búið að laga hann fyrir mörg hundruð þús. aldrei betri held ég einhver sem man eftir bíladögum 2002 eða 2003 þegar þessi bíll vann burnout og braut drifskaft ? |
|
| Author: | Halli M [ Mon 03. Dec 2007 20:59 ] |
| Post subject: | |
jújú 3.0 286 hp og skilar þeim vel =) |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 03. Dec 2007 21:02 ] |
| Post subject: | |
Halli M wrote: staðsettur á akranesi.
keyptur af bróðir mínum í byrjun seinasta sumars frá einhverjum gaur útá landi ..búið að laga hann fyrir mörg hundruð þús. aldrei betri held ég einhver sem man eftir bíladögum 2002 eða 2003 þegar þessi bíll vann burnout og braut drifskaft ? held að það séu mjööög margir inná þessari síðu sem muna eftir því! Ég var reyndar ekki þar... var bara sagt frá þessu. |
|
| Author: | Halli M [ Mon 03. Dec 2007 21:05 ] |
| Post subject: | |
já ég var ekki þar heldur enn sögur segja að gaurinn hafi verið í 5gír í útslætti þegar drifskaftið fór og hafi síðan ekki sleppt bensíngjöfinni eftir það ..ekki sniðugt :S enn sögur segja líka að þessi bíll hafi verið 7 mín frá perlunni uppá skaga:S |
|
| Author: | ömmudriver [ Mon 03. Dec 2007 21:06 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Halli M wrote: staðsettur á akranesi. keyptur af bróðir mínum í byrjun seinasta sumars frá einhverjum gaur útá landi ..búið að laga hann fyrir mörg hundruð þús. aldrei betri held ég einhver sem man eftir bíladögum 2002 eða 2003 þegar þessi bíll vann burnout og braut drifskaft ? held að það séu mjööög margir inná þessari síðu sem muna eftir því! Ég var reyndar ekki þar... var bara sagt frá þessu. Jújú mjög minnisstætt, mínir fyrstu Bíladagar og ég nánast táraðist við að horfa á þetta og hlusta |
|
| Author: | Halli M [ Mon 03. Dec 2007 21:08 ] |
| Post subject: | |
ég skal vel trúa því |
|
| Author: | Húni [ Mon 03. Dec 2007 21:30 ] |
| Post subject: | |
sat eitthvertima í þessum þegar félagi minn var að pæla í að kaupa hann mjög skemmtilegur bíll |
|
| Author: | hjaltib [ Mon 03. Dec 2007 21:33 ] |
| Post subject: | |
Halli M wrote: já ég var ekki þar heldur enn sögur segja að gaurinn hafi verið í 5gír í útslætti þegar drifskaftið fór og hafi síðan ekki sleppt bensíngjöfinni eftir það ..ekki sniðugt :S
enn sögur segja líka að þessi bíll hafi verið 7 mín frá perlunni uppá skaga:S efa það stórlega |
|
| Author: | Húni [ Mon 03. Dec 2007 21:36 ] |
| Post subject: | |
hjaltib wrote: Halli M wrote: já ég var ekki þar heldur enn sögur segja að gaurinn hafi verið í 5gír í útslætti þegar drifskaftið fór og hafi síðan ekki sleppt bensíngjöfinni eftir það ..ekki sniðugt :S enn sögur segja líka að þessi bíll hafi verið 7 mín frá perlunni uppá skaga:S efa það stórlega ætli hann hafi ekki keyrt yfir sjóinn ótrúlega hvap ///MPower getur |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|