bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Virkilega flottur 520i E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=25948
Page 1 of 1

Author:  JOGA [ Thu 29. Nov 2007 21:30 ]
Post subject:  Virkilega flottur 520i E39

Kannski ekki sá aflmesti en virkilega laglegur 8)

Image

Image

Væri til í að sjá inn í hann. Lýsingin hljómar vel :)

http://www.pistonheads.co.uk/sales/284949.htm

Author:  skaripuki [ Thu 29. Nov 2007 22:08 ]
Post subject: 

ha? er ég eini sem fattar ekki hvað gæjinn er að meina er þetta ekki M5 bara eða ?

Author:  bjornvil [ Thu 29. Nov 2007 22:12 ]
Post subject: 

skaripuki wrote:
ha? er ég eini sem fattar ekki hvað gæjinn er að meina er þetta ekki M5 bara eða ?


Nibb, 520i M5 replica :roll:

Ekki skil ég tilganginn í því að eyða peningum í svona vitleysu.

Author:  ömmudriver [ Thu 29. Nov 2007 22:14 ]
Post subject: 

bjornvil wrote:
skaripuki wrote:
ha? er ég eini sem fattar ekki hvað gæjinn er að meina er þetta ekki M5 bara eða ?


Nibb, 520i M5 replica :roll:

Ekki skil ég tilganginn í því að eyða peningum í svona vitleysu.


Kannski vegna þess að tryggingarnar eru svona háar af þeim í U.K ??

Annars finnst mér hann alveg veel fallegur 8)

Author:  bjornvil [ Thu 29. Nov 2007 22:15 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
bjornvil wrote:
skaripuki wrote:
ha? er ég eini sem fattar ekki hvað gæjinn er að meina er þetta ekki M5 bara eða ?


Nibb, 520i M5 replica :roll:

Ekki skil ég tilganginn í því að eyða peningum í svona vitleysu.


Kannski vegna þess að tryggingarnar eru svona háar af þeim í U.K ??

Annars finnst mér hann alveg veel fallegur 8)


Jájá, mjög flottur, alveg eins og E39 M5 á BBS LM eftirlíkingum :lol:

Author:  Xavant [ Thu 29. Nov 2007 22:22 ]
Post subject: 

virkilega fallegur.
Ekkert að því að eyða peningum í svona.

Author:  arnibjorn [ Thu 29. Nov 2007 22:26 ]
Post subject: 

Hvaða litur er þetta eiginlega?

Ég sé það ekki í auglýsingunni.. :P

Author:  ///M [ Thu 29. Nov 2007 22:40 ]
Post subject: 

flott númer .... m5 knockoff :lol:

Author:  JOGA [ Thu 29. Nov 2007 23:25 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
bjornvil wrote:
skaripuki wrote:
ha? er ég eini sem fattar ekki hvað gæjinn er að meina er þetta ekki M5 bara eða ?


Nibb, 520i M5 replica :roll:

Ekki skil ég tilganginn í því að eyða peningum í svona vitleysu.


Kannski vegna þess að tryggingarnar eru svona háar af þeim í U.K ??

Annars finnst mér hann alveg veel fallegur 8)


Held að það sé einmitt málið. Ef þú ert ungur þá er ekki nokkur leið að fá M5 tryggðan fyrir vitræna upphæð.

Ég myndi persónulega sleppa í það minnsta M5 merkinu og jafnvel pústinu en langaði að pósta þessu inn þar sem mér finnst lita/felgu samsetningin annsi flott :wink:

Author:  Axel Jóhann [ Thu 29. Nov 2007 23:46 ]
Post subject: 

Ekkert að þessu, ég hefði samt sleppt M5 merkingunum.

Author:  IvanAnders [ Fri 30. Nov 2007 17:07 ]
Post subject: 

Það er geðveikt *kjáni* að up-badge-a bíla!!!

Author:  Schulii [ Fri 30. Nov 2007 21:07 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Það er geðveikt *kjáni* að up-badge-a bíla!!!


Það er einn kínverji að setja upp vél í vinnunni hjá mér á X5 með M5 badge aftaná. Ég bara skil ekki svona.

Author:  JOGA [ Fri 30. Nov 2007 21:36 ]
Post subject: 

Schulii wrote:
IvanAnders wrote:
Það er geðveikt *kjáni* að up-badge-a bíla!!!


Það er einn kínverji að setja upp vél í vinnunni hjá mér á X5 með M5 badge aftaná. Ég bara skil ekki svona.


Það er fyndið :lol:

Svo er enn fyndnara (en samt svolítið grátlegt) þegar að svona bílar seljast og fólk sem kaupir fer að lýsa bílnum fyrir vinum og vanda mönnum:
" Þetta er sko M5 týpan af X5. Það á víst að vera mjög sjaldgæft "

Author:  ömmudriver [ Sat 01. Dec 2007 00:30 ]
Post subject: 

Schulii wrote:
IvanAnders wrote:
Það er geðveikt *kjáni* að up-badge-a bíla!!!


Það er einn kínverji að setja upp vél í vinnunni hjá mér á X5 með M5 badge aftaná. Ég bara skil ekki svona.


Já ég sá einn að ég held gulllitaðan X5 með M5 merki aftan á niður á bílavöllum fyrir ekki svo löngu síðan :lol:

Author:  zazou [ Sat 01. Dec 2007 00:58 ]
Post subject: 

Hehe, hvað ætli það hafi margir RÚSTAÐ þessum 'M5' í speddnöhh?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/