bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Virkilega flottur 520i E39 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=25948 |
Page 1 of 1 |
Author: | JOGA [ Thu 29. Nov 2007 21:30 ] |
Post subject: | Virkilega flottur 520i E39 |
Kannski ekki sá aflmesti en virkilega laglegur ![]() ![]() ![]() Væri til í að sjá inn í hann. Lýsingin hljómar vel ![]() http://www.pistonheads.co.uk/sales/284949.htm |
Author: | skaripuki [ Thu 29. Nov 2007 22:08 ] |
Post subject: | |
ha? er ég eini sem fattar ekki hvað gæjinn er að meina er þetta ekki M5 bara eða ? |
Author: | bjornvil [ Thu 29. Nov 2007 22:12 ] |
Post subject: | |
skaripuki wrote: ha? er ég eini sem fattar ekki hvað gæjinn er að meina er þetta ekki M5 bara eða ?
Nibb, 520i M5 replica ![]() Ekki skil ég tilganginn í því að eyða peningum í svona vitleysu. |
Author: | ömmudriver [ Thu 29. Nov 2007 22:14 ] |
Post subject: | |
bjornvil wrote: skaripuki wrote: ha? er ég eini sem fattar ekki hvað gæjinn er að meina er þetta ekki M5 bara eða ? Nibb, 520i M5 replica ![]() Ekki skil ég tilganginn í því að eyða peningum í svona vitleysu. Kannski vegna þess að tryggingarnar eru svona háar af þeim í U.K ?? Annars finnst mér hann alveg veel fallegur ![]() |
Author: | bjornvil [ Thu 29. Nov 2007 22:15 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: bjornvil wrote: skaripuki wrote: ha? er ég eini sem fattar ekki hvað gæjinn er að meina er þetta ekki M5 bara eða ? Nibb, 520i M5 replica ![]() Ekki skil ég tilganginn í því að eyða peningum í svona vitleysu. Kannski vegna þess að tryggingarnar eru svona háar af þeim í U.K ?? Annars finnst mér hann alveg veel fallegur ![]() Jájá, mjög flottur, alveg eins og E39 M5 á BBS LM eftirlíkingum ![]() |
Author: | Xavant [ Thu 29. Nov 2007 22:22 ] |
Post subject: | |
virkilega fallegur. Ekkert að því að eyða peningum í svona. |
Author: | arnibjorn [ Thu 29. Nov 2007 22:26 ] |
Post subject: | |
Hvaða litur er þetta eiginlega? Ég sé það ekki í auglýsingunni.. ![]() |
Author: | ///M [ Thu 29. Nov 2007 22:40 ] |
Post subject: | |
flott númer .... m5 knockoff ![]() |
Author: | JOGA [ Thu 29. Nov 2007 23:25 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: bjornvil wrote: skaripuki wrote: ha? er ég eini sem fattar ekki hvað gæjinn er að meina er þetta ekki M5 bara eða ? Nibb, 520i M5 replica ![]() Ekki skil ég tilganginn í því að eyða peningum í svona vitleysu. Kannski vegna þess að tryggingarnar eru svona háar af þeim í U.K ?? Annars finnst mér hann alveg veel fallegur ![]() Held að það sé einmitt málið. Ef þú ert ungur þá er ekki nokkur leið að fá M5 tryggðan fyrir vitræna upphæð. Ég myndi persónulega sleppa í það minnsta M5 merkinu og jafnvel pústinu en langaði að pósta þessu inn þar sem mér finnst lita/felgu samsetningin annsi flott ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 29. Nov 2007 23:46 ] |
Post subject: | |
Ekkert að þessu, ég hefði samt sleppt M5 merkingunum. |
Author: | IvanAnders [ Fri 30. Nov 2007 17:07 ] |
Post subject: | |
Það er geðveikt *kjáni* að up-badge-a bíla!!! |
Author: | Schulii [ Fri 30. Nov 2007 21:07 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: Það er geðveikt *kjáni* að up-badge-a bíla!!!
Það er einn kínverji að setja upp vél í vinnunni hjá mér á X5 með M5 badge aftaná. Ég bara skil ekki svona. |
Author: | JOGA [ Fri 30. Nov 2007 21:36 ] |
Post subject: | |
Schulii wrote: IvanAnders wrote: Það er geðveikt *kjáni* að up-badge-a bíla!!! Það er einn kínverji að setja upp vél í vinnunni hjá mér á X5 með M5 badge aftaná. Ég bara skil ekki svona. Það er fyndið ![]() Svo er enn fyndnara (en samt svolítið grátlegt) þegar að svona bílar seljast og fólk sem kaupir fer að lýsa bílnum fyrir vinum og vanda mönnum: " Þetta er sko M5 týpan af X5. Það á víst að vera mjög sjaldgæft " |
Author: | ömmudriver [ Sat 01. Dec 2007 00:30 ] |
Post subject: | |
Schulii wrote: IvanAnders wrote: Það er geðveikt *kjáni* að up-badge-a bíla!!! Það er einn kínverji að setja upp vél í vinnunni hjá mér á X5 með M5 badge aftaná. Ég bara skil ekki svona. Já ég sá einn að ég held gulllitaðan X5 með M5 merki aftan á niður á bílavöllum fyrir ekki svo löngu síðan ![]() |
Author: | zazou [ Sat 01. Dec 2007 00:58 ] |
Post subject: | |
Hehe, hvað ætli það hafi margir RÚSTAÐ þessum 'M5' í speddnöhh? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |