| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| skrítnir bmw https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=25792 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Los Atlos [ Wed 21. Nov 2007 11:55 ] |
| Post subject: | skrítnir bmw |
ég var eitthvað að skoða á netinu og lenti inná rússneskri bílasíðu og þá sá ég þessa....
voðalega mislukkaðir eitthvað http://www.pitstop.zp.ua |
|
| Author: | Bjorgvin [ Wed 21. Nov 2007 12:24 ] |
| Post subject: | |
Rússinn er doldið extreme í þessum breytingum sínum |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 21. Nov 2007 12:28 ] |
| Post subject: | |
vodka-tuning.ru |
|
| Author: | Alpina [ Wed 21. Nov 2007 15:33 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: vodka-tuning.ru
hehehehe |
|
| Author: | Kristjan [ Wed 21. Nov 2007 15:46 ] |
| Post subject: | |
Eru þá íslenskir tjúnerar beer.tuning.is ? Alltaf með kassa þegar verið er að skrúfa saman |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 21. Nov 2007 15:47 ] |
| Post subject: | |
það er bara með öllu ómögulegt að laga bíl án þess að drekka bjór.. enda gafst ég upp á að vinna sem bifvélavirkji.. |
|
| Author: | saemi [ Wed 21. Nov 2007 16:34 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: það er bara með öllu ómögulegt að laga bíl án þess að drekka bjór..
enda gafst ég upp á að vinna sem bifvélavirkji.. Ég vil nú meina að það sé ómögulegt að laga bil og drekka bjór!!! Það er mín reynsla |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 21. Nov 2007 16:42 ] |
| Post subject: | |
mér finnst voðalega fínt að sötra meðan ég er að skrúfa.. en galdurinn felst líka í að sötra.. en ekki þamba skilin á milli vilja engu síður oft fara um þúfur |
|
| Author: | Kristjan [ Wed 21. Nov 2007 16:55 ] |
| Post subject: | |
Það eru fáir hlutir sem batna ekki að minnsta kosti um helming þegar maður hefur bjór. |
|
| Author: | Saxi [ Wed 21. Nov 2007 18:27 ] |
| Post subject: | |
Er þessi efsti ekki Volga "in drag"? |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 21. Nov 2007 19:01 ] |
| Post subject: | |
mín augu segja að þetta sé E28 |
|
| Author: | bjahja [ Wed 21. Nov 2007 19:04 ] |
| Post subject: | |
Jámm, mér sýnist þetta vera e28 Djöfull er animal kittið alltaf jafn flott á e36 |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 21. Nov 2007 19:32 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Jámm, mér sýnist þetta vera e28 Klárlega flottasta kitt sem hægt er að fá á E36 Djöfull er animal kittið alltaf jafn flott á e36 |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 21. Nov 2007 20:25 ] |
| Post subject: | |
Þeira mega eiga eitt þessir bílar.... flestir af þeim eru nú á alveg ágætis felgum |
|
| Author: | Dóri- [ Wed 21. Nov 2007 21:57 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst þessi neðsti, svarti E30 bara nokkuð töff |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|