bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E34 BAUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=25759 |
Page 1 of 2 |
Author: | jens [ Mon 19. Nov 2007 20:37 ] |
Post subject: | E34 BAUR |
Þekkið þið eitthvað þessa sögu. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 19. Nov 2007 20:43 ] |
Post subject: | |
Ég var búin að sjá allar þessar myndir nema þær fyrstu og bestu. Það voru víst smíðuð einhver svona eintök og varð ekkert úr. Er þetta samt Baur? Allavega, þessi efsti lítur alveg skelfilega vel út ![]() |
Author: | jens [ Mon 19. Nov 2007 20:57 ] |
Post subject: | |
Ef ég skil þetta rétt þá voru þetta örfáir bílar en veit ekki hvað margir, blæjan er BAUR en þetta gert með BMW verksmiðjunum. |
Author: | arnibjorn [ Mon 19. Nov 2007 20:58 ] |
Post subject: | |
Af hverju er þetta kallað baur? Er þetta ekki bara cabrio? ![]() |
Author: | JOGA [ Mon 19. Nov 2007 21:04 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Af hverju er þetta kallað baur?
Er þetta ekki bara cabrio? ![]() Baur er fyrirtæki sem breytti gömlu E30 og bílarnir voru merktir fyrirtækinu og því kallaðir BAUR. BAUR fyrirtækið tók sem sagt þátt í þróunarvinnu á þessum bíl skv. þessu hér að ofan... Kemur annars lúmskt vel út verð ég að segja ![]() |
Author: | Saxi [ Mon 19. Nov 2007 21:07 ] |
Post subject: | |
Þessi efsti er svakalega fallegur ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 19. Nov 2007 21:07 ] |
Post subject: | |
JOGA wrote: arnibjorn wrote: Af hverju er þetta kallað baur? Er þetta ekki bara cabrio? ![]() Baur er fyrirtæki sem breytti gömlu E30 og bílarnir voru merktir fyrirtækinu og því kallaðir BAUR. BAUR fyrirtækið tók sem sagt þátt í þróunarvinnu á þessum bíl skv. þessu hér að ofan... Kemur annars lúmskt vel út verð ég að segja ![]() Ég veit alveg hvað Baur er ![]() Hélt bara að þeir litu allir út svona: http://images.google.is/images?hl=is&q= ... a=N&tab=wi ![]() |
Author: | JOGA [ Mon 19. Nov 2007 21:15 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: JOGA wrote: arnibjorn wrote: Af hverju er þetta kallað baur? Er þetta ekki bara cabrio? ![]() Baur er fyrirtæki sem breytti gömlu E30 og bílarnir voru merktir fyrirtækinu og því kallaðir BAUR. BAUR fyrirtækið tók sem sagt þátt í þróunarvinnu á þessum bíl skv. þessu hér að ofan... Kemur annars lúmskt vel út verð ég að segja ![]() Ég veit alveg hvað Baur er ![]() Hélt bara að þeir litu allir út svona: http://images.google.is/images?hl=is&q= ... a=N&tab=wi ![]() Ok, ég skil hvað þú meinar. Ég hélt það reyndar líka ![]() |
Author: | jens [ Mon 19. Nov 2007 21:16 ] |
Post subject: | |
Baur fyrirtækið er stofnað 1910 og hefur smíðað fyrir mjög marga bílaframleiðendur hvort sem er í samvinnu við þá eða after market bíla. Held að Baur smíði mikið fyrir Bens t.d. |
Author: | Arnarf [ Mon 19. Nov 2007 22:49 ] |
Post subject: | |
Þessi efsti... vá! |
Author: | Xavant [ Mon 19. Nov 2007 23:23 ] |
Post subject: | |
Þessi efsti er *sleeef*, enn einn draumabíllinn kominn á listann ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 19. Nov 2007 23:55 ] |
Post subject: | |
AFHVERJU FRAMLEIDDI BMW E34 ALDREI CABRIO, BARA GETNAÐARLEGT!(ÞESSI EFSTI) ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 19. Nov 2007 23:57 ] |
Post subject: | |
Hvernig ætli handling hafi samt farið í þessum bílum við að höggva þakið af? Var einhvað styrkt af einhverju viti í boddíinu ? |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 20. Nov 2007 00:02 ] |
Post subject: | |
Það hlýtur að vera, mér finnst samt alveg snilldar handling í þessum bílum orginal. |
Author: | ValliFudd [ Tue 20. Nov 2007 00:45 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: JOGA wrote: arnibjorn wrote: Af hverju er þetta kallað baur? Er þetta ekki bara cabrio? ![]() Baur er fyrirtæki sem breytti gömlu E30 og bílarnir voru merktir fyrirtækinu og því kallaðir BAUR. BAUR fyrirtækið tók sem sagt þátt í þróunarvinnu á þessum bíl skv. þessu hér að ofan... Kemur annars lúmskt vel út verð ég að segja ![]() Ég veit alveg hvað Baur er ![]() Hélt bara að þeir litu allir út svona: http://images.google.is/images?hl=is&q= ... a=N&tab=wi ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |