bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E23 745i fan
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=25720
Page 1 of 2

Author:  saemi [ Sat 17. Nov 2007 19:50 ]
Post subject:  E23 745i fan

http://cgi.ebay.de/BMW-745i-E23-E-23-M1 ... dZViewItem

Ekki margir .. en 2 allavega hér á landi sem eru að spá í svona. Ekki svo galið !

Author:  srr [ Sat 17. Nov 2007 20:01 ]
Post subject:  Re: E23 745i fan

saemi wrote:
Ekki margir .. en 2 allavega hér á landi sem eru að spá í svona. Ekki svo galið !

Þú, Knútur og Siggi Shark? Eru það ekki þrír :lol:

Author:  Alpina [ Sat 17. Nov 2007 20:07 ]
Post subject: 

ahgr,,,

€€€€€€€€€€€€€ til að gera þetta :bow:

Author:  saemi [ Sat 17. Nov 2007 20:08 ]
Post subject: 

Já... en það er bara erfitt að fá góðan grunn í dag!

Svona bílum fer verulega fækkandi.

Veit að Elli og Knútur voru að spá í svona.

Author:  srr [ Sat 17. Nov 2007 20:10 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
ahgr,,,

€€€€€€€€€€€€€ til að gera þetta :bow:

Þetta er ekkert verð.
Það fór einn á rúmar 2000 evrur fyrir stuttu ef ég man rétt.
Kannski ekki eins góður og þessi en 745 engu að síður og tiltölulega ryðlaus.

Author:  Alpina [ Sat 17. Nov 2007 20:13 ]
Post subject: 

[quote="saemi"]Já... en það er bara erfitt að fá góðan grunn í dag!

Svona bílum fer verulega fækkandi.

Veit að Elli og Knútur voru að spá í svona.[/qudote]

sammála...

Tel að ég hafi verið í forsæti ,,vegna áhuga á þessum bílum í ...dennnnnnn

en þetta eru hreint alls ekki góðir bílar,,

Herr ALPINA ,,, B.B hataði þessa bíla ------------þeas E23 sagði að það væri ekki þess virði að ausa fé í slíka hörmung :? :?

Author:  elli [ Sun 18. Nov 2007 12:19 ]
Post subject: 

Þessi er nokkuð freistandi og mjög spes litur á leðrinu.
Samkvæmt heimildum eru late model bílarnir mest spennandi.

Author:  sh4rk [ Sun 18. Nov 2007 12:35 ]
Post subject: 

Ég hef ekki mikinn áhuga að fá mér 745, bjóst við allt örðu þegar ég var á svoleiðis bíl fyrir nokkru, hann hefði mátt vera mað annað drifhlutfall og beinskiftur þá hefði hann verið miklu skemmtilegri

Author:  elli [ Sun 18. Nov 2007 13:10 ]
Post subject: 

sh4rk wrote:
Ég hef ekki mikinn áhuga að fá mér 745, bjóst við allt örðu þegar ég var á svoleiðis bíl fyrir nokkru, hann hefði mátt vera mað annað drifhlutfall og beinskiftur þá hefði hann verið miklu skemmtilegri

Jahá þú segir nokkuð.
Veistu hvaða hlutfall var í þeim bíl?

Author:  Logi [ Sun 18. Nov 2007 15:37 ]
Post subject: 

elli wrote:
sh4rk wrote:
Ég hef ekki mikinn áhuga að fá mér 745, bjóst við allt örðu þegar ég var á svoleiðis bíl fyrir nokkru, hann hefði mátt vera mað annað drifhlutfall og beinskiftur þá hefði hann verið miklu skemmtilegri

Jahá þú segir nokkuð.
Veistu hvaða hlutfall var í þeim bíl?

Örugglega original, sem er ca 2,93 ef ég man rétt... og frekar hátt gíruð skipting!

Author:  Alpina [ Sun 18. Nov 2007 16:28 ]
Post subject: 

Logi wrote:
elli wrote:
sh4rk wrote:
Ég hef ekki mikinn áhuga að fá mér 745, bjóst við allt örðu þegar ég var á svoleiðis bíl fyrir nokkru, hann hefði mátt vera mað annað drifhlutfall og beinskiftur þá hefði hann verið miklu skemmtilegri

Jahá þú segir nokkuð.
Veistu hvaða hlutfall var í þeim bíl?

Örugglega original, sem er ca 2,93 ef ég man rétt... og frekar hátt gíruð skipting!


Einnig er 3,07 í eldri bílunum

Author:  Knud [ Mon 19. Nov 2007 23:08 ]
Post subject: 

Ég var einmitt með minn E23 "745" á lyftu í síðustu viku að rífa þennan ansans "venjulega" M30 úr og díses hvað hann er rosalega heill bíllinn :shock:

Ég á sko eftir að kaupa mótor í hann í vetur eða næsta vor, þó það kosti það að maður þurfi að fara út og finna þetta, þá verður það gert 8)

Búinn að redda húsnæði fyrir hann inni í vetur, svo verður það bara sprautun og svona dútl, var að fikta aðeins í honum og allt rafmagns gadgetið virkar fínt :)

Author:  srr [ Mon 19. Nov 2007 23:11 ]
Post subject: 

EMMMMMMMM HUNDRAÐ OG SEX 8) 8) 8)

Author:  sh4rk [ Mon 19. Nov 2007 23:12 ]
Post subject: 

Það er 2,93 í honum og læst

Author:  Alpina [ Tue 20. Nov 2007 07:23 ]
Post subject: 

sh4rk wrote:
Það er 2,93 í honum og læst


:shock: 8) 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/