bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E92 M3 gengur frá RS4 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=25347 |
Page 1 of 3 |
Author: | fart [ Tue 30. Oct 2007 15:47 ] |
Post subject: | E92 M3 gengur frá RS4 |
50-270 http://one.revver.com/watch/459563 Enjoy. Já og DJÖFULL SOUNDAR S65 VEL Á SNÚNING! |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 30. Oct 2007 15:56 ] |
Post subject: | |
nice ![]() |
Author: | JOGA [ Tue 30. Oct 2007 22:48 ] |
Post subject: | |
Ekki slæmt þetta og mikið ofsalega er hann flottur svona hvítur ![]() |
Author: | aronjarl [ Tue 06. Nov 2007 01:22 ] |
Post subject: | |
lang lang flottastur svona hvítur KLIKKAÐ apparat |
Author: | Geysir [ Tue 06. Nov 2007 08:49 ] |
Post subject: | |
Tæki nú Audi-inn framyfir, þar sem þetta BMW-dót virðist bila þónokkuð. Settist inn í þennan eina E92 M3 sem er hérna á klakanum og hvað birtist á skjánum... "Engine Fault! Reduced Power", fjöldinn allur af viðvörunarmerkjum í mælaborðinu og bíllinn bilaður. ![]() (Núna kemur einhver og kúkar á húddið á bílnum hjá mér, verið bara rólegir, fíla þennan bíl í tætlur og er eingöngu aðeins að kynda undir ykkur) |
Author: | gunnar [ Tue 06. Nov 2007 08:55 ] |
Post subject: | |
Ég hef nú reyndar alltaf staðið í þeirri meiningu að Audi bili helling, er það kannski bara vitleysa í mér? |
Author: | HPH [ Tue 06. Nov 2007 09:56 ] |
Post subject: | |
ER þetta Ekki sami staður og Gustav á M5bord var að spyrna á M5 við 335? Geggjaður svona hvítur *slef* Aðeins svar við Geysir. Stjúp faðir minn hefur átt 3-4 VW Ádía(Audi) og hans reinsal af þeim er SLÆM,,, Kemur frost þá fara Öll ljós í fokki og fer ekkert alltaf í gang, svo kostaði handlegi og fótleggi að gera við, svo það asnalegasta var í 99árg. þá var ekki hækt að skipta um stöð á Radio-inu þegar stefnuljóstið var á. BMWinn lætur ekki svoleiðis. ![]() |
Author: | Geysir [ Tue 06. Nov 2007 10:28 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: ER þetta Ekki sami staður og Gustav á M5bord var að spyrna á M5 við 335?
Geggjaður svona hvítur *slef* Aðeins svar við Geysir. Stjúp faðir minn hefur átt 3-4 VW Ádía(Audi) og hans reinsal af þeim er SLÆM,,, Kemur frost þá fara Öll ljós í fokki og fer ekkert alltaf í gang, svo kostaði handlegi og fótleggi að gera við, svo það asnalegasta var í 99árg. þá var ekki hækt að skipta um stöð á Radio-inu þegar stefnuljóstið var á. BMWinn lætur ekki svoleiðis. ![]() Tjahh, veit ekki með þig en ég vildi frekar vera bilað útvarp en bilaða vél... Audi hefur fengið jú það orð á sig að bila þónokkuð, kom leiðindatímabil, lægð vilja sumir kalla, eins og getur gerst hjá öllum bílaframleiðendum. Bara gaman að heyra í sumum BMW eigendum, svipað og að hlusta á Toyota eigendur tala um jeppana sína. |
Author: | bjahja [ Tue 06. Nov 2007 10:31 ] |
Post subject: | |
Eru vélarnar í BMW eitthvað bila meira en aðrar? En já, alltaf jafn gaman þegar fólk kemur hingað bara til að """"kynda undir okkur"""" |
Author: | Stanky [ Tue 06. Nov 2007 10:41 ] |
Post subject: | |
Geysir wrote: HPH wrote: ER þetta Ekki sami staður og Gustav á M5bord var að spyrna á M5 við 335? Geggjaður svona hvítur *slef* Aðeins svar við Geysir. Stjúp faðir minn hefur átt 3-4 VW Ádía(Audi) og hans reinsal af þeim er SLÆM,,, Kemur frost þá fara Öll ljós í fokki og fer ekkert alltaf í gang, svo kostaði handlegi og fótleggi að gera við, svo það asnalegasta var í 99árg. þá var ekki hækt að skipta um stöð á Radio-inu þegar stefnuljóstið var á. BMWinn lætur ekki svoleiðis. ![]() Tjahh, veit ekki með þig en ég vildi frekar vera bilað útvarp en bilaða vél... Audi hefur fengið jú það orð á sig að bila þónokkuð, kom leiðindatímabil, lægð vilja sumir kalla, eins og getur gerst hjá öllum bílaframleiðendum. Bara gaman að heyra í sumum BMW eigendum, svipað og að hlusta á Toyota eigendur tala um jeppana sína. Þó að engine ljósið logi - eða t.d. "ENGINE BAD - REDUCED POWER". Þá get ég alveg fullvissað þig um það að vélin sem slík (mekkanisminn) er ekki bilaður, heldur rafmagnshlutir sem láta vélina virka smooth. Einfalt í viðgerð en getur verið kostnaðarsamt. Þú ert á BMW spjallborði? Við hverju býstu? |
Author: | HPH [ Tue 06. Nov 2007 10:50 ] |
Post subject: | |
Já svo þar sem þú mintist á að þetta væri í E90 M3 hér heima ekki satt? Þá er sá bíll alveg nýri og nýkominn til landsins og síðast þegar ég skoðaði hann(fyrir viku) var hann í 100% standi. Svo minnir mig að BMW komi allur með kveikt á öllum bilunar ljósum því að þá á eftir að taka hann úr "Safe Mode" þannig að það hefur sennilega verðið þannig í þínu tilefni að ekki var búið að græja það. Já svo er Áudi frá VW þar að seigja meira ![]() |
Author: | Stanky [ Tue 06. Nov 2007 10:54 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Já svo þar sem þú mintist á að þetta væri í E90 M3 hér heima ekki satt?
Þá er sá bíll alveg nýri og nýkominn til landsins og síðast þegar ég skoðaði hann(fyrir viku) var hann í 100% standi. Svo minnir mig að BMW komi allur með kveikt á öllum bilunar ljósum því að þá á eftir að taka hann úr "Safe Mode" þannig að það hefur sennilega verðið þannig í þínu tilefni að ekki var búið að græja það. Já svo er Áudi frá VW þar að seigja meira ![]() Rólegur kall. Audi eru massakúl bílar, þá sérstaklega RS týpurnar ![]() Ég fíla Audi allavega. Væri alveg til í ![]() |
Author: | Þórir [ Tue 06. Nov 2007 10:56 ] |
Post subject: | |
Geysir wrote: HPH wrote: ER þetta Ekki sami staður og Gustav á M5bord var að spyrna á M5 við 335? Geggjaður svona hvítur *slef* Aðeins svar við Geysir. Stjúp faðir minn hefur átt 3-4 VW Ádía(Audi) og hans reinsal af þeim er SLÆM,,, Kemur frost þá fara Öll ljós í fokki og fer ekkert alltaf í gang, svo kostaði handlegi og fótleggi að gera við, svo það asnalegasta var í 99árg. þá var ekki hækt að skipta um stöð á Radio-inu þegar stefnuljóstið var á. BMWinn lætur ekki svoleiðis. ![]() Tjahh, veit ekki með þig en ég vildi frekar vera bilað útvarp en bilaða vél... Audi hefur fengið jú það orð á sig að bila þónokkuð, kom leiðindatímabil, lægð vilja sumir kalla, eins og getur gerst hjá öllum bílaframleiðendum. Bara gaman að heyra í sumum BMW eigendum, svipað og að hlusta á Toyota eigendur tala um jeppana sína. Æi, ert þú nú kominn hinga líka. ![]() Kveðja Þórir |
Author: | finnbogi [ Tue 06. Nov 2007 11:05 ] |
Post subject: | |
Geysir wrote: Tæki nú Audi-inn framyfir, þar sem þetta BMW-dót virðist bila þónokkuð.
Settist inn í þennan eina E92 M3 sem er hérna á klakanum og hvað birtist á skjánum... "Engine Fault! Reduced Power", fjöldinn allur af viðvörunarmerkjum í mælaborðinu og bíllinn bilaður. ![]() (Núna kemur einhver og kúkar á húddið á bílnum hjá mér, verið bara rólegir, fíla þennan bíl í tætlur og er eingöngu aðeins að kynda undir ykkur) ![]() |
Author: | JOGA [ Tue 06. Nov 2007 11:10 ] |
Post subject: | |
Eg a Audi. Finn bill fjolskyldu bill sem er frekar gaman ad keyra. Mig dreymir samt enn um BMW. Mikid skemmtilegra ad keyra ta. Audi-inn bilar svo ekkert minna en BMW. Eg er nokkud viss um tad! (Afsakid skort a islenskum stofum) |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |