| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E92 M3 gengur frá RS4 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=25347 |
Page 1 of 3 |
| Author: | fart [ Tue 30. Oct 2007 15:47 ] |
| Post subject: | E92 M3 gengur frá RS4 |
50-270 http://one.revver.com/watch/459563 Enjoy. Já og DJÖFULL SOUNDAR S65 VEL Á SNÚNING! |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Tue 30. Oct 2007 15:56 ] |
| Post subject: | |
nice |
|
| Author: | JOGA [ Tue 30. Oct 2007 22:48 ] |
| Post subject: | |
Ekki slæmt þetta og mikið ofsalega er hann flottur svona hvítur |
|
| Author: | aronjarl [ Tue 06. Nov 2007 01:22 ] |
| Post subject: | |
lang lang flottastur svona hvítur KLIKKAÐ apparat |
|
| Author: | Geysir [ Tue 06. Nov 2007 08:49 ] |
| Post subject: | |
Tæki nú Audi-inn framyfir, þar sem þetta BMW-dót virðist bila þónokkuð. Settist inn í þennan eina E92 M3 sem er hérna á klakanum og hvað birtist á skjánum... "Engine Fault! Reduced Power", fjöldinn allur af viðvörunarmerkjum í mælaborðinu og bíllinn bilaður. (Núna kemur einhver og kúkar á húddið á bílnum hjá mér, verið bara rólegir, fíla þennan bíl í tætlur og er eingöngu aðeins að kynda undir ykkur) |
|
| Author: | gunnar [ Tue 06. Nov 2007 08:55 ] |
| Post subject: | |
Ég hef nú reyndar alltaf staðið í þeirri meiningu að Audi bili helling, er það kannski bara vitleysa í mér? |
|
| Author: | HPH [ Tue 06. Nov 2007 09:56 ] |
| Post subject: | |
ER þetta Ekki sami staður og Gustav á M5bord var að spyrna á M5 við 335? Geggjaður svona hvítur *slef* Aðeins svar við Geysir. Stjúp faðir minn hefur átt 3-4 VW Ádía(Audi) og hans reinsal af þeim er SLÆM,,, Kemur frost þá fara Öll ljós í fokki og fer ekkert alltaf í gang, svo kostaði handlegi og fótleggi að gera við, svo það asnalegasta var í 99árg. þá var ekki hækt að skipta um stöð á Radio-inu þegar stefnuljóstið var á. BMWinn lætur ekki svoleiðis. |
|
| Author: | Geysir [ Tue 06. Nov 2007 10:28 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: ER þetta Ekki sami staður og Gustav á M5bord var að spyrna á M5 við 335?
Geggjaður svona hvítur *slef* Aðeins svar við Geysir. Stjúp faðir minn hefur átt 3-4 VW Ádía(Audi) og hans reinsal af þeim er SLÆM,,, Kemur frost þá fara Öll ljós í fokki og fer ekkert alltaf í gang, svo kostaði handlegi og fótleggi að gera við, svo það asnalegasta var í 99árg. þá var ekki hækt að skipta um stöð á Radio-inu þegar stefnuljóstið var á. BMWinn lætur ekki svoleiðis. Tjahh, veit ekki með þig en ég vildi frekar vera bilað útvarp en bilaða vél... Audi hefur fengið jú það orð á sig að bila þónokkuð, kom leiðindatímabil, lægð vilja sumir kalla, eins og getur gerst hjá öllum bílaframleiðendum. Bara gaman að heyra í sumum BMW eigendum, svipað og að hlusta á Toyota eigendur tala um jeppana sína. |
|
| Author: | bjahja [ Tue 06. Nov 2007 10:31 ] |
| Post subject: | |
Eru vélarnar í BMW eitthvað bila meira en aðrar? En já, alltaf jafn gaman þegar fólk kemur hingað bara til að """"kynda undir okkur"""" |
|
| Author: | Stanky [ Tue 06. Nov 2007 10:41 ] |
| Post subject: | |
Geysir wrote: HPH wrote: ER þetta Ekki sami staður og Gustav á M5bord var að spyrna á M5 við 335? Geggjaður svona hvítur *slef* Aðeins svar við Geysir. Stjúp faðir minn hefur átt 3-4 VW Ádía(Audi) og hans reinsal af þeim er SLÆM,,, Kemur frost þá fara Öll ljós í fokki og fer ekkert alltaf í gang, svo kostaði handlegi og fótleggi að gera við, svo það asnalegasta var í 99árg. þá var ekki hækt að skipta um stöð á Radio-inu þegar stefnuljóstið var á. BMWinn lætur ekki svoleiðis. Tjahh, veit ekki með þig en ég vildi frekar vera bilað útvarp en bilaða vél... Audi hefur fengið jú það orð á sig að bila þónokkuð, kom leiðindatímabil, lægð vilja sumir kalla, eins og getur gerst hjá öllum bílaframleiðendum. Bara gaman að heyra í sumum BMW eigendum, svipað og að hlusta á Toyota eigendur tala um jeppana sína. Þó að engine ljósið logi - eða t.d. "ENGINE BAD - REDUCED POWER". Þá get ég alveg fullvissað þig um það að vélin sem slík (mekkanisminn) er ekki bilaður, heldur rafmagnshlutir sem láta vélina virka smooth. Einfalt í viðgerð en getur verið kostnaðarsamt. Þú ert á BMW spjallborði? Við hverju býstu? |
|
| Author: | HPH [ Tue 06. Nov 2007 10:50 ] |
| Post subject: | |
Já svo þar sem þú mintist á að þetta væri í E90 M3 hér heima ekki satt? Þá er sá bíll alveg nýri og nýkominn til landsins og síðast þegar ég skoðaði hann(fyrir viku) var hann í 100% standi. Svo minnir mig að BMW komi allur með kveikt á öllum bilunar ljósum því að þá á eftir að taka hann úr "Safe Mode" þannig að það hefur sennilega verðið þannig í þínu tilefni að ekki var búið að græja það. Já svo er Áudi frá VW þar að seigja meira |
|
| Author: | Stanky [ Tue 06. Nov 2007 10:54 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: Já svo þar sem þú mintist á að þetta væri í E90 M3 hér heima ekki satt?
Þá er sá bíll alveg nýri og nýkominn til landsins og síðast þegar ég skoðaði hann(fyrir viku) var hann í 100% standi. Svo minnir mig að BMW komi allur með kveikt á öllum bilunar ljósum því að þá á eftir að taka hann úr "Safe Mode" þannig að það hefur sennilega verðið þannig í þínu tilefni að ekki var búið að græja það. Já svo er Áudi frá VW þar að seigja meira Rólegur kall. Audi eru massakúl bílar, þá sérstaklega RS týpurnar Ég fíla Audi allavega. Væri alveg til í
|
|
| Author: | Þórir [ Tue 06. Nov 2007 10:56 ] |
| Post subject: | |
Geysir wrote: HPH wrote: ER þetta Ekki sami staður og Gustav á M5bord var að spyrna á M5 við 335? Geggjaður svona hvítur *slef* Aðeins svar við Geysir. Stjúp faðir minn hefur átt 3-4 VW Ádía(Audi) og hans reinsal af þeim er SLÆM,,, Kemur frost þá fara Öll ljós í fokki og fer ekkert alltaf í gang, svo kostaði handlegi og fótleggi að gera við, svo það asnalegasta var í 99árg. þá var ekki hækt að skipta um stöð á Radio-inu þegar stefnuljóstið var á. BMWinn lætur ekki svoleiðis. Tjahh, veit ekki með þig en ég vildi frekar vera bilað útvarp en bilaða vél... Audi hefur fengið jú það orð á sig að bila þónokkuð, kom leiðindatímabil, lægð vilja sumir kalla, eins og getur gerst hjá öllum bílaframleiðendum. Bara gaman að heyra í sumum BMW eigendum, svipað og að hlusta á Toyota eigendur tala um jeppana sína. Æi, ert þú nú kominn hinga líka. Kveðja Þórir |
|
| Author: | finnbogi [ Tue 06. Nov 2007 11:05 ] |
| Post subject: | |
Geysir wrote: Tæki nú Audi-inn framyfir, þar sem þetta BMW-dót virðist bila þónokkuð.
Settist inn í þennan eina E92 M3 sem er hérna á klakanum og hvað birtist á skjánum... "Engine Fault! Reduced Power", fjöldinn allur af viðvörunarmerkjum í mælaborðinu og bíllinn bilaður. (Núna kemur einhver og kúkar á húddið á bílnum hjá mér, verið bara rólegir, fíla þennan bíl í tætlur og er eingöngu aðeins að kynda undir ykkur)
|
|
| Author: | JOGA [ Tue 06. Nov 2007 11:10 ] |
| Post subject: | |
Eg a Audi. Finn bill fjolskyldu bill sem er frekar gaman ad keyra. Mig dreymir samt enn um BMW. Mikid skemmtilegra ad keyra ta. Audi-inn bilar svo ekkert minna en BMW. Eg er nokkud viss um tad! (Afsakid skort a islenskum stofum) |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|