bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Race-ready E30 till salu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=25340
Page 1 of 2

Author:  ValliFudd [ Tue 30. Oct 2007 11:26 ]
Post subject:  Race-ready E30 till salu

http://www.ticco.com/e30-4-sale.html

Endalaust af svona dóti sem maður rekst á til sölu í Svíþjóð...

Image

Image

Image

Author:  JOGA [ Tue 30. Oct 2007 22:51 ]
Post subject: 

Ágætis græja þetta :o

Author:  maxel [ Wed 31. Oct 2007 13:55 ]
Post subject: 

hvað er þetta hægra megin við center consolið á neðstu myndinni?

Author:  Eggert [ Wed 31. Oct 2007 15:22 ]
Post subject: 

Eitthvað finnst mér eins og ég hafi séð vídjó með þessum áður... á 18" hvítum svona felgum... með einhverju svaka turbó setupi. 8)

Author:  fart [ Wed 31. Oct 2007 20:47 ]
Post subject: 

Hörku leikfang!

Author:  Tóti [ Thu 01. Nov 2007 16:33 ]
Post subject: 

maxel wrote:
hvað er þetta hægra megin við center consolið á neðstu myndinni?



Slökkvitækja standur?

Author:  siggir [ Thu 01. Nov 2007 16:43 ]
Post subject: 

maxel wrote:
hvað er þetta hægra megin við center consolið á neðstu myndinni?


Nitro.. myndi ég halda

Author:  ValliFudd [ Thu 01. Nov 2007 17:01 ]
Post subject: 

og einn spennandi E36..

http://www.blocket.se/vi/13956631.htm?ca=4_s

Image

Quote:
Pris: 65 000:- Årsmodell: 1994 Miltal: 25 000 - 29 999

Växellåda: Manuell
Bränsle: Bensin

Skattad och besiktad, all utrustning, motor och kupe värmare, dragkrok, 17" med nya däck, nytt väghållningskitt med stötdämpare och fjädrar runt om, nyss gjort hjulinställning, nya krängningshämmare fram och nya bakbussningar, m3-front, m3-speglar, nya oneblock framlysen med xenon...MM

Turbogrejjor:

* 3,5 Mls toppackning med arp bultar från PPF
* Rostfritt högglanspolerat grenrör
* Turbo T3/T4 hybrid trim 60 ( god för 500hk)
* Godspeed intercooler (svart)
* 2,5" alu tryckrör
* Blitz kopia dump
* BTR (bränsletrycksregulator)
* 2,5" avgasrör som är lackat med svart värmetålig färg och en rostfri ljuddämpare

Med dessa grejjor så kan man plocka ut 400-500hk

laddar just nu 0,5 med standard sprut.. har kvar alla orginal grejjor åxå..

Ring för mer info

Ev byte/bytes mot annan bil kom med förslag

Author:  Húni [ Thu 01. Nov 2007 17:10 ]
Post subject: 

ertu ekki til eitthverjar síður eins og mobile.de eða svipað sem er hægt að fynna bimma til sölu ?

Author:  ValliFudd [ Thu 01. Nov 2007 17:12 ]
Post subject: 

Ég skoða oftast bara spjallsíður eins og http://www.pure-pf.com/phpBB2/
Maður þarf aðeins að æfa sig í sænskunni samt :lol:

Author:  Húni [ Thu 01. Nov 2007 17:13 ]
Post subject: 

Mellan 20-40.. =)
hvað þíðir þetta

Author:  Stanky [ Thu 01. Nov 2007 17:15 ]
Post subject: 

Húni wrote:
Mellan 20-40.. =)
hvað þíðir þetta


þýðir að mellan fæðist eftir ca 20 ár.....

haaaaaaaaaaaaahahhahah


fimmaur! :(

Author:  Aron Andrew [ Thu 01. Nov 2007 17:25 ]
Post subject: 

Húni wrote:
Mellan 20-40.. =)
hvað þíðir þetta


á milli 20 og 40

Author:  ValliFudd [ Thu 01. Nov 2007 17:58 ]
Post subject: 

http://www.blocket.se/vi/13528152.htm?ca=12_s

Góðan daginn :shock: Þessi ætti að truntast eitthvað áfram..
Veit ekki hvað þetta þýðir en ég veit að hk þýðir hö á sænsku 8)
Quote:
bromsad till 838hk. 655 hk gatmapp


Image

Image

Image

Image

Author:  Aron Andrew [ Thu 01. Nov 2007 17:59 ]
Post subject: 

Dem þessir svíar eru svo trylltir :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/