bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 507 ("original" z8) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=25226 |
Page 1 of 2 |
Author: | maxel [ Thu 25. Oct 2007 16:05 ] |
Post subject: | BMW 507 ("original" z8) |
Langaði bara sýna ykkur bílinn sem z8 er hannaður eftir Bmw 507 1956-59 SP/FH Coupe & Cabriolet. Engine 90 degree Vee-8 alluminium pushrods (ohv), wet-liners, integrated cooler, full flow oil filtration, individual port intakes. Bore, stroke and capacity, 82x75mm, 3168cc. Compression ratio 7.8:1. Maxinum power 150bhp @ 500rpm. Torque 1741bs ft @ 4000rpm. Transmission 4-speed manual, single-dry-plate clutch hypoid-bevel final drive, 'live axle'. Optional limited-slip differential. Suspension Front independent longitudinal torsion bars, unequal lenght wishbones and anti-roll bar. Rear longitudinal torsion bars, radius arm (transverse Panhard rod) and A-bracket. Steering Gear+sector type rack-and-pinion. Brakes Servo-assisted Alfin drums all-round, later cars front discs. Wheelbase 248cm - 8ft 1in Track Fr/Rr 144cm/142cm - 56.9/56.1 Unladen Weight 25301bs - 1147kg. Acceleration 0/60 mph 9.0sec. Max speed 124/136mph og hérna er jálkurinn z8 ![]() haha þetta er allt bara copy paste en useful ![]() |
Author: | maxel [ Thu 25. Oct 2007 16:05 ] |
Post subject: | |
takk wikipedia fyrir stóra mynd ![]() |
Author: | Eggert [ Thu 25. Oct 2007 16:15 ] |
Post subject: | |
Gott remake. Tæki frekar Z8 ![]() |
Author: | maxel [ Thu 25. Oct 2007 16:25 ] |
Post subject: | |
hann er flottari og dýrari og sjaldgæfari ég tæki z8 |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 25. Oct 2007 17:52 ] |
Post subject: | |
z8 er svo svalur.. 5.0 lítra v8.. 400hö.. en ekkert lsd samt =( |
Author: | IvanAnders [ Thu 25. Oct 2007 20:45 ] |
Post subject: | |
bíddu bíddu, aron.. afhverju segirðu það??? |
Author: | saemi [ Thu 25. Oct 2007 20:46 ] |
Post subject: | |
Ég myndi 1000 sinnum frekar taka 507 heldur en Z8. Þetta eru dýrustu BMW sem þú getur fengið!!!!! |
Author: | íbbi_ [ Thu 25. Oct 2007 20:56 ] |
Post subject: | |
og Z8 talin einn sá mishepnaðasti sem bmw hefur smíðað |
Author: | Eggert [ Thu 25. Oct 2007 21:00 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: og Z8 talin einn sá mishepnaðasti sem bmw hefur smíðað
Afþví að Jeremy Clarkson sagði það? |
Author: | elli [ Thu 25. Oct 2007 21:04 ] |
Post subject: | |
507 er geðveikur bíll en eini gallinn að hann er sjaldgæfari en geirfugl þannig að maður eignast ekki svoleiðis í bráð ![]() 252 gerðir samkvæmt: http://www.usautoparts.net/bmw/models/vintage/507.htm og vinur þetta er ekki gefið: http://www.autosalon-singen.de/verkauf-BMW-507-04522_9017_03_01.aspx?marke=BMW&modell=507&languageID=en meira data: http://users.belgacom.net/bmw_z3/bmw_507.htm |
Author: | maxel [ Thu 25. Oct 2007 21:47 ] |
Post subject: | |
ó shiiii ég hélt að z8 væri sjaldgæfari og já þó jeremy clarkson sagði að z8 væri misheppnaður þá tek ég clarkson lítið alvarlega, þó mér finnist lítið skemmtilegra en að horfa á tv með honum. Þessi 507 er nátturega klassi |
Author: | íbbi_ [ Thu 25. Oct 2007 22:55 ] |
Post subject: | |
það er nú ekki bara clarksson, það er nú almennt talið að handlingið í honum sé bara ekki gott, og bíllin erfiður. fallegur er hann hinsvegar |
Author: | maxel [ Thu 25. Oct 2007 23:30 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: það er nú ekki bara clarksson, það er nú almennt talið að handlingið í honum sé bara ekki gott, og bíllin erfiður.
fallegur er hann hinsvegar vil ekki trúa því því ég elska z8 ![]() |
Author: | saemi [ Thu 25. Oct 2007 23:48 ] |
Post subject: | |
Það er víst vandamál með grindina í Z8... er úr áli og allt að losna upp í suðunum.. BARA erfitt.. þarf að fá nýja grind svo að segja! |
Author: | fart [ Fri 26. Oct 2007 06:53 ] |
Post subject: | |
Ég tæki 507 any day.. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |