bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 325 87'
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=25193
Page 1 of 2

Author:  gunnar [ Wed 24. Oct 2007 09:48 ]
Post subject:  E30 325 87'

Var að grúska í myndaalbúmum á f4x4.is og sá þar glitta í einn pre facelift 325 bíl.

Veit einhver hvort þessi sé enn á lífi?

Image

Author:  Alpina [ Wed 24. Oct 2007 16:27 ]
Post subject: 

86 HÖ xxx???

Author:  Aron Fridrik [ Wed 24. Oct 2007 16:33 ]
Post subject: 

HÖ 962

er afskráður 2004.


87 árgerðin af 325i

Author:  Aron Fridrik [ Wed 24. Oct 2007 16:34 ]
Post subject: 

sennilegast það sem drap hann..




Dags.: 02.05.2004
Lýsing: Ekið á fastan hlut á akbraut, einnig hlutir sem falla a
Staðsetning: Við gatnam.Bíldshöfði/Vagnhöfði,, Reykjavík
Hámarkshraði: 50 km/klst
Tjón: Mikið
Sagður hraði og stefna: Norðurátt, ekki viss (0) km/klst
Ákoma ökutækis: Hægra framhorn
Beint framan á ökutæki
Vinstra framhorn
Önnur ökutæki í árekstri: Engar upplýsingar skráðar um önnur ökutæki.
Athugasemdir:

Author:  JOGA [ Wed 24. Oct 2007 18:36 ]
Post subject: 

Man eftir þessum bíl. 4dyra ef ég er ekki eitthvað að rugla saman bílum.
Var virkilega fallegur. Var alltaf að sjá hann á tímabili og langaði MIKIÐ í hann.

Author:  IvanAnders [ Wed 24. Oct 2007 20:38 ]
Post subject: 

Já, vinur minn átti þennan í nokkur ár, og spjallmeðlimur hér sem að aflífaði hann, en mótorinn úr honum er í 318is bíl.
Já, þetta er HÖ-962

Author:  Alpina [ Wed 24. Oct 2007 20:41 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Já, vinur minn átti þennan í nokkur ár, og spjallmeðlimur hér sem að aflífaði hann, en mótorinn úr honum er í 318is bíl.
Já, þetta er HÖ-962


@li

Author:  gstuning [ Wed 24. Oct 2007 20:42 ]
Post subject: 

á fyrsta dyno deginum mældist þessi 169hö
engar tjúningar, mjög gott fyrir alveg stock vél.

fór svo í bílinn sem sparky á núna og er komin eitthvað annað.

Author:  Steini B [ Wed 24. Oct 2007 21:04 ]
Post subject: 

Er í E34, það er að vera komið ár síðan hann svappaði, en er ekki ennþá búinn að koma honum í gang....

Author:  aronjarl [ Thu 25. Oct 2007 16:38 ]
Post subject: 

hehehe,

fyndið að sjá þessa mynd.

átti ófáa skemmtilegar stundir í þessum bíl.

bíllinn endaði á vegg uppá höfða eins og nafni sagði.


Svona var bíllinn uppá sitt besta held ég bara..

(daginn fyrir crash-ið)

Image

Image

svo daginn eftir.... ](*,)

Image

Image


bíllinn var partaður og keyptur var 318is E30 XF-436
M20B25 kramið fært yfir.
sá bíll var orðinn helvíti skemmtilegur þegar hann var síðan seldur.
ný KW 60/40 od demparar. ´Skipt um allar fóðringar í afturstelli.

Ein gæja mynd af XF-436 að lokum...



Image




:)



Kv.

Author:  iar [ Thu 25. Oct 2007 19:04 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
Image


Ouch.. fór einhver í rúðuna? :(

Author:  Hannsi [ Thu 25. Oct 2007 19:08 ]
Post subject: 

Steini B wrote:
Er í E34, það er að vera komið ár síðan hann svappaði, en er ekki ennþá búinn að koma honum í gang....

djöfull er diddi lengi að þessu :lol:

Author:  Andrynn [ Thu 25. Oct 2007 19:15 ]
Post subject: 

Djöfull sem þessi 325 hefur verið SJÚKLEGA FLOTTUR :shock:

Author:  IvanAnders [ Thu 25. Oct 2007 20:55 ]
Post subject: 

Ferlega krómaður greyið :lol:

ekkert voðalegt stuð að segja frá þessu, en þegar að vinur minn, á undan Atla keypti bílinn var hann með læstu drifi, en drifið brotnaði hjá honum (kambur og pinnjón) og fékk hann frænda sinn til þess að splæsa drifinu saman, og þessi frændi tók sig til, og HENTI læsingunni í ruslið, því að honum fannst læsingar ekki sniðugar! :?

En margar good times minningar úr þessum 8)

Author:  @li e30 [ Fri 26. Oct 2007 00:55 ]
Post subject: 

iar wrote:
aronjarl wrote:
Image


Ouch.. fór einhver í rúðuna? :(


Já... vinnufélagi minn var með mér þegar þetta gerðist. Hann var ekki í belti og kastaðist fram í rúðuna en sem betur fer og þótt ótrúlegt sé þá gekk hann heill frá þessu með eina skrámu á enninu.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/