bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E-30 M3 1987 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=2491 |
Page 1 of 4 |
Author: | Alpina [ Sun 31. Aug 2003 16:17 ] |
Post subject: | E-30 M3 1987 |
Sælir meðlimir. Var boðið í skoðun á M3 1987 og get örgglega fullyrt að þetta er ástandsbesti E30 bíll sem ég hef séð um dagana!!!!! Keyrður 89k, einn eigandi frá upphafi ((erlendis)) áður en núverandi eigandi keypti hann.. Litur,, Lahssilber með antratic innréttingu sportstólar ((að sjálfsögðu)) lúga og eitthvað fleira Allar kvittanir fyrir ÖLLU sem keypt hefur verið í og um bílinn þeas service ofl.ofl (( ÞYKK mappa )) Bíllinn er algjört söfnunar eintak!!!!!! einnig fylgir pappir með //// 210 hö kitti ;;var orginal 195;; Stórglæsilegt eintak og Alls ekki ódýr....... Bíllinn er til sölu ![]() ![]() ![]() ![]() Sv.H |
Author: | arnib [ Sun 31. Aug 2003 16:23 ] |
Post subject: | Re: E-30 M3 1987 |
Alpina wrote: Stórglæsilegt eintak og Alls ekki ódýr.......
Bíllinn er til sölu ![]() ![]() ![]() ![]() á ? |
Author: | GHR [ Sun 31. Aug 2003 16:28 ] |
Post subject: | |
Ég er einmitt nýbúinn að heyra um þennan bíl ![]() Er eigandinn ekki flugmaður??? |
Author: | fart [ Sun 31. Aug 2003 16:28 ] |
Post subject: | |
pics og price plz ![]() |
Author: | oskard [ Sun 31. Aug 2003 16:40 ] |
Post subject: | |
Ég sá þennan bíl einmitt fyrir nokkru og það er bara eitt orð ((((((GEÐVEIKUR)))))))) ![]() |
Author: | SE [ Sun 31. Aug 2003 17:41 ] |
Post subject: | Re: E-30 M3 1987 |
Alpina wrote: Stórglæsilegt eintak og Alls ekki ódýr.......
Bíllinn er til sölu ![]() ![]() ![]() ![]() Sv.H Hvað er sett á gripinn? Er hægt að sjá myndir einhversstaðar? |
Author: | benzboy [ Sun 31. Aug 2003 17:45 ] |
Post subject: | |
Come on Sveinbjörn, engar hálfkveðnar vísur hér - þú ert nú ekki vanur að þegja ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 31. Aug 2003 19:48 ] |
Post subject: | |
Mér þykir ólíklegt að ég hafi efni á þessu núna en ég myndi alveg þykja "einkapóst" með verði. Ég held að þetta sé jafnvel efst á listanum hjá mér ef verðið er rétt og bíllinn réttur. ÉG geri mér líka grein fyrir því hvað þessir bílar kosta úti... Vona bara að það kaupi hann enginn áður en ég hef efni á honum ![]() |
Author: | oskard [ Sun 31. Aug 2003 20:04 ] |
Post subject: | |
Ég hef líka mikinn áhuga, væri líka til í verð í EP ef það verður ekki gert public hérna ![]() |
Author: | Gunni [ Sun 31. Aug 2003 20:40 ] |
Post subject: | |
einnig mundi ég þyggja að fá verðið sent hér eða í EP/PM |
Author: | bebecar [ Sun 31. Aug 2003 20:43 ] |
Post subject: | |
Who are we kidding guys... erum við ekki allir blankir? |
Author: | Benzari [ Sun 31. Aug 2003 20:50 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Who are we kidding guys... erum við ekki allir blankir?
Það er spurning hvort maður býður skipti uppí þennan frekar en 560 SEC Benzann ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 31. Aug 2003 21:04 ] |
Post subject: | |
neibb, það er nefnilega engin spurning! |
Author: | oskard [ Sun 31. Aug 2003 21:39 ] |
Post subject: | |
þegar um er að ræða EINTAK af svona bíl þá er alltaf hægt að finna peninga ![]() |
Author: | benzboy [ Sun 31. Aug 2003 21:45 ] |
Post subject: | |
Hérna er einn sem er að vísu talsver meira ekinn http://www.mobile.de/SID9.42bKQM5che6fa ... 44&top=12& |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |