| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bráðum kemur snjórinn... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=24803 |
Page 1 of 3 |
| Author: | gunnar [ Mon 08. Oct 2007 10:22 ] |
| Post subject: | Bráðum kemur snjórinn... |
Er þá ekki alveg kjörið að græja sér svona tæki sem vetrarbrjót?
Spurning að maður skipti út jeppanum fyrir svona? |
|
| Author: | zazou [ Mon 08. Oct 2007 10:27 ] |
| Post subject: | |
Æj, ekki svona snemma, ég fæ í augun
|
|
| Author: | bjornvil [ Mon 08. Oct 2007 10:29 ] |
| Post subject: | |
Nei andskotinn sjálfur!!! Hefði ekki verið meira vit að að rassnauðga einhverju öðru en M Tech II Cabrio fyrir þetta afstyrmi |
|
| Author: | gunnar [ Mon 08. Oct 2007 10:30 ] |
| Post subject: | |
bjornvil wrote: Nei andskotinn sjálfur!!!
Hefði ekki verið meira vit að að rassnauðga einhverju öðru en M Tech II Cabrio fyrir þetta afstyrmi Maður hefði haldið það jú,,,,, |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 08. Oct 2007 10:31 ] |
| Post subject: | |
Þetta er alveg geggjað! Mig langar í svona... |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 08. Oct 2007 10:32 ] |
| Post subject: | |
haha mér finnst þetta töff... meina hvað er ekki kúl við að vera uppá jökli með blæjuna niðri? |
|
| Author: | bjornvil [ Mon 08. Oct 2007 10:38 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: haha mér finnst þetta töff... meina hvað er ekki kúl við að vera uppá jökli með blæjuna niðri?
Ég held að enginn geti neitað því að það væri HELSVALT
|
|
| Author: | HPH [ Mon 08. Oct 2007 10:40 ] |
| Post subject: | |
þetta er bara í lægi. ég vill svona E30. |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 08. Oct 2007 10:43 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: þetta er bara í lægi.
ég vill svona E30. Þinn E30 ER svona... |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 08. Oct 2007 10:46 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: HPH wrote: þetta er bara í lægi. ég vill svona E30. Þinn E30 ER svona... hahaha
|
|
| Author: | HPH [ Mon 08. Oct 2007 10:48 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: HPH wrote: þetta er bara í lægi. ég vill svona E30. Þinn E30 ER svona... Hvenar fer þinn í lag? |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 08. Oct 2007 10:49 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: arnibjorn wrote: HPH wrote: þetta er bara í lægi. ég vill svona E30. Þinn E30 ER svona... Hvenar fer þinn í lag? Ekki vera sár HPH |
|
| Author: | gunnar [ Mon 08. Oct 2007 10:55 ] |
| Post subject: | |
SHHiiii Buuuuuuuuurn |
|
| Author: | SteiniDJ [ Mon 08. Oct 2007 11:36 ] |
| Post subject: | |
Lúmskt flott |
|
| Author: | sigga [ Mon 08. Oct 2007 12:27 ] |
| Post subject: | |
haha djöfull er þetta ljótt |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|