| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Góður E30 M3 Track prep. til sölu í UK https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=23463 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Tóti [ Tue 31. Jul 2007 00:41 ] |
| Post subject: | Góður E30 M3 Track prep. til sölu í UK |
http://www.pistonheads.com/sales/210497.htm
|
|
| Author: | oli77 [ Tue 31. Jul 2007 02:03 ] |
| Post subject: | |
E30
Hefur einhver hérna keypt bíla, eða eitthvað, í gegnum Pistonheads? |
|
| Author: | JOGA [ Tue 31. Jul 2007 11:57 ] |
| Post subject: | |
Helldriver wrote: E30
Hefur einhver hérna keypt bíla, eða eitthvað, í gegnum Pistonheads? Þetta er bara auglýsingar frá einstaklingum. Þetta bíður því upp á það að það séu einhver "rotin" epli inn á milli. Ég hringdi í nokkra aðila þegar að ég var að leita mér að bíl hér úti en keypti svo reyndar bíl sem var auglýstur á Autotrader. En svona í grunninn er þetta ekkert öðru vísi en t.d. Mobile.de Maður þarf að passa sig og vera varkár en það er ekkert sem mælir gegn því að finna sér bíla þarna. |
|
| Author: | oli77 [ Tue 31. Jul 2007 16:03 ] |
| Post subject: | |
JOGA wrote: Helldriver wrote: E30 Hefur einhver hérna keypt bíla, eða eitthvað, í gegnum Pistonheads? Þetta er bara auglýsingar frá einstaklingum. Þetta bíður því upp á það að það séu einhver "rotin" epli inn á milli. Ég hringdi í nokkra aðila þegar að ég var að leita mér að bíl hér úti en keypti svo reyndar bíl sem var auglýstur á Autotrader. En svona í grunninn er þetta ekkert öðru vísi en t.d. Mobile.de Maður þarf að passa sig og vera varkár en það er ekkert sem mælir gegn því að finna sér bíla þarna. Já, hélt það einmitt en var ekki viss. Hef mjög lítið pælt í hvernig þetta fer allt saman fram, að flytja inn bíl. Hugsa alltaf ,,Egh... vesen" og búið, en núna langar manni í eitthvað flottara og betra en Skoda Favorit(ný uppgerður Það er bara rosalega mikið af flottum E30 þarna inná, svo er ég líka mjög heitur fyrir Mk2 Golf Gti sem er þarna inná, bara spá hvort einhver hefði eitthvað notað þessa síðu. Takk fyrir svarið, veit núna svona ca. hvernig þetta virkar og hvað ég gæti hugsanlega verið að fara koma mér útí. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|