bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Svartur E46 M3 Cabrio, nýkominn til landsins?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=23356
Page 1 of 1

Author:  Tóti [ Wed 25. Jul 2007 15:58 ]
Post subject:  Svartur E46 M3 Cabrio, nýkominn til landsins?

Keyrði framhjá einum flottum E46 M3 Cabrio, svartur með svarta blæju.

Var hann að koma eða hefur hann bara farið svona framhjá mér?

Author:  arnibjorn [ Wed 25. Jul 2007 16:01 ]
Post subject: 

Ég veit ekki hvenær hann kom eða hver á hann en ég held að það sé soldið síðan. Allvega frekar langt síðan ég sá hann fyrst.

Svo sá ég hann aftur fyrir svona 2 dögum... dem hvað hann er flottur! 8)

Author:  iar [ Wed 25. Jul 2007 16:02 ]
Post subject: 

Kannski þessi? Hann er búinn að vera hérna í einhvern tíma.

Author:  moog [ Wed 25. Jul 2007 16:37 ]
Post subject: 

iar wrote:
Kannski þessi? Hann er búinn að vera hérna í einhvern tíma.


Sá hann í Rimahverfinu um daginn.... Sehr Schön :drool:

Author:  Tóti [ Wed 25. Jul 2007 16:40 ]
Post subject: 

iar wrote:
Kannski þessi? Hann er búinn að vera hérna í einhvern tíma.


Akkurat þessi.

Author:  Aron Fridrik [ Wed 25. Jul 2007 16:43 ]
Post subject: 

sá hann í keflavík ekki fyrir svo löngu euro afturstuðara og usa fram stuðara og ljósum.. bara flottur bíll..

Author:  íbbi_ [ Wed 25. Jul 2007 17:55 ]
Post subject: 

kom fyrir löngu

Author:  IngóJP [ Thu 26. Jul 2007 10:56 ]
Post subject: 

þessi var á Akureyri á bíladögum ég rak upp svip þegar ég sá manninn kústa bíllinn

Author:  Jón Bjarni [ Thu 26. Jul 2007 10:59 ]
Post subject: 

ég kannast aðeins við eigandann á honum.. og þetta var víst frændi minn sem var að kústa hann...

Author:  Geirinn [ Thu 26. Jul 2007 22:57 ]
Post subject: 

Flappinn wrote:
ég kannast aðeins við eigandann á honum.. og þetta var víst frændi minn sem var að kústa hann...


Er ekki málið að taka frænda þinn í bílaþrifskennslu ? :)

Dýrt að vera með kústaþrifs stimpil á svona fallegum bíl.

Author:  . [ Fri 27. Jul 2007 23:05 ]
Post subject: 

held að hann hafi komið í apríl í fyrra 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/