bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Samanburðartímar á M3
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Track comparison: M3 E30 vs E36 vs E46 vs E92

--------------------------------------------------------------------------------

Test track: Oberschleben

Michelin Pilot Sport for all the cars but for the
e30 they used :Pirelli P 6000
So no sport Cup.

Final lap times:
e30 1:58,9sec.
e36 1:53,4
e46 1:52,3
e92 1:47,2 (5,1sec faster)

Max speed
e46 193,29km-h
e92 204,20km-h

"So the gap between the new M3 and the e46 is 5,1 sec.
The gap between the e46 and the previous e36 is only 1,1 sec."

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 11:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
VÁ, svaka munur á e92 og e46 :shock:
Þetta er meira stökk en e30 og e36

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
E30 er ekki alveg jafnfætis þarna því hann er verr skóaður. Líklega einhverjar seks þar.

En já.. magnað hvað E92 er snöggur, þrátt fyrir að vera svona þungur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 11:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
hvað með dekkja breidd?

E30 M3 kemur á 225 stock hringinn hvað með hina

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
gstuning wrote:
hvað með dekkja breidd?

E30 M3 kemur á 225 stock hringinn hvað með hina


hann er líka töluvert léttari

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svezel wrote:
gstuning wrote:
hvað með dekkja breidd?

E30 M3 kemur á 225 stock hringinn hvað með hina


hann er líka töluvert léttari


Það er satt, enn þá hvaða E30 M3 notuðu þeir,
þótt ég geri passlega ráð fyrir að þeir hafi notað Evo III

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er ekki hissa að það sé sona mikill munur á E46 og E92, E46 m3 er bara gjörsamlega aflvana meðað við verð og ansi mörgu sem rúllar hérna um göturnar,

nú verður öruglega allt brjálað og allt það.. en mér er sama, E46 M3 finnst mér by far fallegasti m3, og það er fáránlega gaman að keyra hann,. reyndar öruglega einn af topp 5 bestu bílum sem ég hef komið nálægt yfir höfuð, en engu síður finnst mér vannta alveg 100hö í hann í viðb

gaman að sjá hvað E36 bíllin er að ná góðum tíma, E36 er komin á það tímabil sem E30 voru á þegar krafturinn var í barnaskónum, vissi nánst engin hvað E30 var nema gunni og stebbi.. og ég hélt að þetta væru þvílíku keisin af homo sapiens og lagði þetta á sama plan og að vera sjúkur áhugamaður um lödu sport og álíka bíla.. en það hefur margt breyst

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
hvað með dekkja breidd?

E30 M3 kemur á 225 stock hringinn hvað með hina


Væntanlega hafa menn notað stock dekkjastærðir

235 all round fyrir E36
235/255 á E36

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
92 kemur á óvart,, einnig E30 --------->> HVAÐ HANN ER ÓGEÐSLEGA LOPPINN

en þetta er kannski ekki góð braut fyrir E30

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
92 kemur á óvart,, einnig E30 --------->> HVAÐ HANN ER ÓGEÐSLEGA LOPPINN

en þetta er kannski ekki góð braut fyrir E30
þ

Michelin Pilot CUP -------------------------------------------------->> Pirelli P6000

Stórt gap þarna á milli.... hef keyrt á P6000 og verð að segja.... að þetta eru mainly spóldekk :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 21:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Oschersleben er klassísk touring car braut, frekar langir beinir kaflar þar sem aflvana E30 tapar líka miklu, greinilega barn síns tíma í þessum samanburði. Að sama skapi góður tími á E36.
Image

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Oct 2007 01:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
verð nú bara lýsa undrun minni hvað gamli jálkurinn e30 gekk vel á þessum dekkjum sem einhvern nefndi sem spóldekk :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Oct 2007 10:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
bjahja wrote:
VÁ, svaka munur á e92 og e46 :shock:
Þetta er meira stökk en e30 og e36


Ekki alveg, 5,5 sec á móti 5,1 sec.

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Oct 2007 10:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Doror wrote:
bjahja wrote:
VÁ, svaka munur á e92 og e46 :shock:
Þetta er meira stökk en e30 og e36


Ekki alveg, 5,5 sec á móti 5,1 sec.


:lol: :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Oct 2007 10:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Doror wrote:
bjahja wrote:
VÁ, svaka munur á e92 og e46 :shock:
Þetta er meira stökk en e30 og e36


Ekki alveg, 5,5 sec á móti 5,1 sec.

Ég veit, en því lægri sem tíminn er því erfiðara er að bæta hann. Þannig að ég hugsaði að það væri hlutfallslega meira stökk................ef þú skilur

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group