bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

'89 M5 á ebay
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=22563
Page 1 of 2

Author:  Farmer [ Fri 08. Jun 2007 02:20 ]
Post subject:  '89 M5 á ebay

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... 0123792796

Þessi er ansi fallegur. $24,000 anyone?

Author:  ValliFudd [ Fri 08. Jun 2007 02:44 ]
Post subject: 

ohh.. pfff... Hugsaði strax "hey, e28 M5! :D" en þetta var BARA e34 :cry:

Author:  Thrullerinn [ Fri 08. Jun 2007 08:16 ]
Post subject: 

Alveg með eindæmum fallegur bíll ! og líka ekkert ókeypis :)

Author:  Aron Fridrik [ Fri 08. Jun 2007 08:28 ]
Post subject: 

CLEAN.. það er eins og hann sé nýr.. :D

Author:  elli [ Fri 08. Jun 2007 12:20 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
ohh.. pfff... Hugsaði strax "hey, e28 M5! :D" en þetta var BARA e34 :cry:


akkúrat það sama hér :cry:

Author:  Svenni Tiger [ Mon 11. Jun 2007 15:14 ]
Post subject: 

ekkert spes bíll miðað við verð... getur fengið e46 M3 á þessu verði á ebay

Author:  Aron Fridrik [ Mon 11. Jun 2007 15:16 ]
Post subject: 

Svenni Tiger wrote:
ekkert spes bíll miðað við verð... getur fengið e46 M3 á þessu verði á ebay


það getur hvaða pappakassi átt M3.. en E34 M5 í þessu ástandi er eitthvað special..

Author:  Svenni Tiger [ Mon 11. Jun 2007 15:25 ]
Post subject: 

svona classic special dæmi er ekki my style.... :)

Author:  IvanAnders [ Mon 11. Jun 2007 16:16 ]
Post subject: 

Svenni Tiger wrote:
svona classic special dæmi er ekki my style.... :)


NO SHIT!!!! :lol:

Author:  X-ray [ Mon 11. Jun 2007 16:29 ]
Post subject: 

Svenni Tiger wrote:
ekkert spes bíll miðað við verð... getur fengið e46 M3 á þessu verði á ebay



Er það ekki frekar dapur E46 M3 :?

M3 í temmilegu standi á ebay.com eru að fara á um 28-40þús fyrir utan nátl 06 bíla sem er á ++50$

Author:  Svenni Tiger [ Mon 11. Jun 2007 16:31 ]
Post subject: 

X-ray wrote:
Svenni Tiger wrote:
ekkert spes bíll miðað við verð... getur fengið e46 M3 á þessu verði á ebay



Er það ekki frekar dapur E46 M3 :?

M3 í temmilegu standi á ebay.com eru að fara á um 28-40þús fyrir utan nátl 06 bíla sem er á ++50$


neinei éger búinn að vera að skoða þá á ebay síðan 2005 og það er fullt af þeim undir 25k sem eru vel með farnir, flottir og lítið eknir :D

Author:  Svenni Tiger [ Mon 11. Jun 2007 16:31 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Svenni Tiger wrote:
svona classic special dæmi er ekki my style.... :)


NO SHIT!!!! :lol:


hahaha :lol:

Author:  ValliFudd [ Mon 11. Jun 2007 16:39 ]
Post subject: 

Vá, þið verðið að fá ykkur sitthvora avatar myndina.. það er eins og það sé einn maður að tala við sjálfan sig allan þráðinn :lol:

Author:  íbbi_ [ Mon 11. Jun 2007 16:39 ]
Post subject: 

mér finnst E34 mikið flottari en E28, og reyndar e39 flottari en E34 og E60 flottari en E39,

en E34 M5 í þessu standi er eitthvað sem ég væri til í að eiga

[/img]

Author:  Arnarf [ Mon 11. Jun 2007 16:41 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
mér finnst E34 mikið flottari en E28, og reyndar e39 flottari en E34 og E60 flottari en E39,

en E34 M5 í þessu standi er eitthvað sem ég væri til í að eiga

[/img]


Basicly new > old

Annars virðist þetta vera klikkað nice m5

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/