| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Nýr E36 M3 á klakanum??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=22441 | Page 1 of 3 | 
| Author: | arnibjorn [ Fri 01. Jun 2007 18:49 ] | 
| Post subject: | Nýr E36 M3 á klakanum??? | 
| Keyrði hliðiná fáránlega flottum bláum E36 sem ég held að sé alveg pottþétt M3. Hann hljómaði allavega mjög vel og virtist alveg þvílíkt vel farinn   Veit einhver meira um þetta? Númerið er MR-159. | |
| Author: | Benzari [ Fri 01. Jun 2007 19:03 ] | 
| Post subject: | |
| Skráningarnúmer: MR159 Fastanúmer: MR159 Tegund: BMW Undirtegund: M3 Litur: Blár Fyrst skráður: | |
| Author: | arnibjorn [ Fri 01. Jun 2007 19:04 ] | 
| Post subject: | |
| Benzari wrote: Skráningarnúmer: MR159  Fastanúmer: MR159 Tegund: BMW Undirtegund: M3 Litur: Blár Fyrst skráður: Sko, rétt hjá mér   En hvernig í fjandanum tókst mér að setja þetta á vitlausan stað!   Gunni eða IAR endilega færa þetta yfir í áhugaverðir bimmar! | |
| Author: | Djofullinn [ Fri 01. Jun 2007 19:13 ] | 
| Post subject: | |
| Er þetta ekki USA bíllinn sem er keyrður eitthvað fáranlega lítið því hann er búinn að vera tjónaður inná réttingarverkstæði í möööööörg ár? Skilst allavega að hann sé kominn á götuna   | |
| Author: | Sezar [ Fri 01. Jun 2007 20:37 ] | 
| Post subject: | |
| Júbb. Gunni Bjarna réttingarmaður gerði hann upp. Gaurinn sem smíðaði Adrenalín bílana   | |
| Author: | fart [ Fri 01. Jun 2007 20:38 ] | 
| Post subject: | |
| Sezar wrote: Júbb. Gunni Bjarna réttingarmaður gerði hann upp. Gaurinn sem smíðaði Adrenalín bílana   Gunni Bjarna er fagmaður, gerði upp e36 325i bílinn minn back inn the day. | |
| Author: | arnibjorn [ Fri 01. Jun 2007 20:40 ] | 
| Post subject: | |
| Ohhh USA M3   | |
| Author: | Djofullinn [ Fri 01. Jun 2007 20:40 ] | 
| Post subject: | |
| arnibjorn wrote: Ohhh USA M3 Skella bara túrbó á þetta    | |
| Author: | Sezar [ Fri 01. Jun 2007 20:48 ] | 
| Post subject: | |
| fart wrote: Sezar wrote: Júbb. Gunni Bjarna réttingarmaður gerði hann upp. Gaurinn sem smíðaði Adrenalín bílana   Gunni Bjarna er fagmaður, gerði upp e36 325i bílinn minn back inn the day. So true. Hvaða e36 var það í denn aftur? | |
| Author: | IvanAnders [ Fri 01. Jun 2007 22:54 ] | 
| Post subject: | |
| Æji NEI!!!! ekki USA   Þessi bíll er ekinn um 20.000km og er algjört nammi!   | |
| Author: | bjornvil [ Fri 01. Jun 2007 23:03 ] | 
| Post subject: | |
| Ohh, það er einn svona rauður USA M3 í Kef. SJÁLFSKIPTUR   Eins og Danni sagði hérna einhverntíman: "þessi mótor ætti að skammast sín að vera með fyrsta stafinn S."   | |
| Author: | KFC [ Fri 01. Jun 2007 23:21 ] | 
| Post subject: | |
| Hver er munnurinn á E-36 USA bíl og evrópu bíl? | |
| Author: | finnbogi [ Fri 01. Jun 2007 23:22 ] | 
| Post subject: | |
| bjornvil wrote: Ohh, það er einn svona rauður USA M3 í Kef. SJÁLFSKIPTUR     Eins og Danni sagði hérna einhverntíman: "þessi mótor ætti að skammast sín að vera með fyrsta stafinn S."  já kannski samt 240ho! en mér skilst að ef maður breytir yfir í OBC II þá fær maður 286 hp úr US mótornum PS ég er samt ekki alveg 100% viss með það, en ég er búinn að rekast nokkru sinnum á þennan í umferðinni , þessi bíll er alveg hreint glæsilegur !!! var oft að hugsa hvort þetta væri gamli drif bramlarinn frá fra´bíladögum í den | |
| Author: | Hannsi [ Sat 02. Jun 2007 03:50 ] | 
| Post subject: | |
| bjornvil wrote: Ohh, það er einn svona rauður USA M3 í Kef. SJÁLFSKIPTUR     Eins og Danni sagði hérna einhverntíman: "þessi mótor ætti að skammast sín að vera með fyrsta stafinn S."  Ættir þá að vera ánægður með þetta   http://www.bmwworld.com/models/m3_e36.htm http://www.vrchlabi.cz/e30/ruzne/enginenumber/ | |
| Author: | fart [ Sat 02. Jun 2007 06:56 ] | 
| Post subject: | |
| Sezar wrote: fart wrote: Sezar wrote: Júbb. Gunni Bjarna réttingarmaður gerði hann upp. Gaurinn sem smíðaði Adrenalín bílana   Gunni Bjarna er fagmaður, gerði upp e36 325i bílinn minn back inn the day. So true. Hvaða e36 var það í denn aftur? YU-483 minnir mig að númerið sé. Svartur USA bíll, sem ég basically lét smíða upp á nýtt.. | |
| Page 1 of 3 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |