bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nýr E36 M3 á klakanum??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=22441 |
Page 1 of 3 |
Author: | arnibjorn [ Fri 01. Jun 2007 18:49 ] |
Post subject: | Nýr E36 M3 á klakanum??? |
Keyrði hliðiná fáránlega flottum bláum E36 sem ég held að sé alveg pottþétt M3. Hann hljómaði allavega mjög vel og virtist alveg þvílíkt vel farinn ![]() Veit einhver meira um þetta? Númerið er MR-159. |
Author: | Benzari [ Fri 01. Jun 2007 19:03 ] |
Post subject: | |
Skráningarnúmer: MR159 Fastanúmer: MR159 Tegund: BMW Undirtegund: M3 Litur: Blár Fyrst skráður: |
Author: | arnibjorn [ Fri 01. Jun 2007 19:04 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: Skráningarnúmer: MR159
Fastanúmer: MR159 Tegund: BMW Undirtegund: M3 Litur: Blár Fyrst skráður: Sko, rétt hjá mér ![]() En hvernig í fjandanum tókst mér að setja þetta á vitlausan stað! ![]() Gunni eða IAR endilega færa þetta yfir í áhugaverðir bimmar! |
Author: | Djofullinn [ Fri 01. Jun 2007 19:13 ] |
Post subject: | |
Er þetta ekki USA bíllinn sem er keyrður eitthvað fáranlega lítið því hann er búinn að vera tjónaður inná réttingarverkstæði í möööööörg ár? Skilst allavega að hann sé kominn á götuna ![]() |
Author: | Sezar [ Fri 01. Jun 2007 20:37 ] |
Post subject: | |
Júbb. Gunni Bjarna réttingarmaður gerði hann upp. Gaurinn sem smíðaði Adrenalín bílana ![]() |
Author: | fart [ Fri 01. Jun 2007 20:38 ] |
Post subject: | |
Sezar wrote: Júbb. Gunni Bjarna réttingarmaður gerði hann upp. Gaurinn sem smíðaði Adrenalín bílana
![]() Gunni Bjarna er fagmaður, gerði upp e36 325i bílinn minn back inn the day. |
Author: | arnibjorn [ Fri 01. Jun 2007 20:40 ] |
Post subject: | |
Ohhh USA M3 ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 01. Jun 2007 20:40 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Ohhh USA M3 Skella bara túrbó á þetta ![]() ![]() |
Author: | Sezar [ Fri 01. Jun 2007 20:48 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Sezar wrote: Júbb. Gunni Bjarna réttingarmaður gerði hann upp. Gaurinn sem smíðaði Adrenalín bílana ![]() Gunni Bjarna er fagmaður, gerði upp e36 325i bílinn minn back inn the day. So true. Hvaða e36 var það í denn aftur? |
Author: | IvanAnders [ Fri 01. Jun 2007 22:54 ] |
Post subject: | |
Æji NEI!!!! ekki USA ![]() Þessi bíll er ekinn um 20.000km og er algjört nammi! ![]() |
Author: | bjornvil [ Fri 01. Jun 2007 23:03 ] |
Post subject: | |
Ohh, það er einn svona rauður USA M3 í Kef. SJÁLFSKIPTUR ![]() Eins og Danni sagði hérna einhverntíman: "þessi mótor ætti að skammast sín að vera með fyrsta stafinn S." ![]() |
Author: | KFC [ Fri 01. Jun 2007 23:21 ] |
Post subject: | |
Hver er munnurinn á E-36 USA bíl og evrópu bíl? |
Author: | finnbogi [ Fri 01. Jun 2007 23:22 ] |
Post subject: | |
bjornvil wrote: Ohh, það er einn svona rauður USA M3 í Kef. SJÁLFSKIPTUR
![]() Eins og Danni sagði hérna einhverntíman: "þessi mótor ætti að skammast sín að vera með fyrsta stafinn S." ![]() já kannski samt 240ho! en mér skilst að ef maður breytir yfir í OBC II þá fær maður 286 hp úr US mótornum PS ég er samt ekki alveg 100% viss með það, en ég er búinn að rekast nokkru sinnum á þennan í umferðinni , þessi bíll er alveg hreint glæsilegur !!! var oft að hugsa hvort þetta væri gamli drif bramlarinn frá fra´bíladögum í den |
Author: | Hannsi [ Sat 02. Jun 2007 03:50 ] |
Post subject: | |
bjornvil wrote: Ohh, það er einn svona rauður USA M3 í Kef. SJÁLFSKIPTUR
![]() Eins og Danni sagði hérna einhverntíman: "þessi mótor ætti að skammast sín að vera með fyrsta stafinn S." ![]() Ættir þá að vera ánægður með þetta ![]() http://www.bmwworld.com/models/m3_e36.htm http://www.vrchlabi.cz/e30/ruzne/enginenumber/ |
Author: | fart [ Sat 02. Jun 2007 06:56 ] |
Post subject: | |
Sezar wrote: fart wrote: Sezar wrote: Júbb. Gunni Bjarna réttingarmaður gerði hann upp. Gaurinn sem smíðaði Adrenalín bílana ![]() Gunni Bjarna er fagmaður, gerði upp e36 325i bílinn minn back inn the day. So true. Hvaða e36 var það í denn aftur? YU-483 minnir mig að númerið sé. Svartur USA bíll, sem ég basically lét smíða upp á nýtt.. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |